Monthly Archives: February 2014

Drögum úr sykurneyslu – Myndband

Viðbættur sykur leynist víða. Til að draga úr neyslu á viðbættum sykri þurfum við að vita hvar hann leynist og hvernig við eigum að verða meðvitaðir neytendur. Hér er einfalt og skemmtilegt myndband sem allir ættu að gefa sér tíma til að horfa á.

„Allt í einu var ég kominn niður í 42,9 kíló“

Some rights reserved by Charlotte Astrid

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ------------------------ Ég heiti X er með hálfgerða Anorexiu. Ætli ástæðan fyrir því sé ekki hvernig staðalímyndin er í þessum heimi. Alltaf sá maður, þegar maður var yngri, að það var fallegast að vera sem grennst, með mjóar...

28 ótrúlega snjallar auglýsingar – Myndir

Auglýsingar eru yfirleitt ekki eitthvað sem fólk hefur mikið dálæti á. Stundum koma þó auglýsingar sem skilja eitthvað eftir sig og eru jafnvel fyndnar og skemmtilegar. Jafnvel það skemmtilegar að þú hefur gaman að. Þessar auglýsingar eru dæmi um svona auglýsingar. Smellið á efstu myndina til að fletta.

Tortillaskálar með guacamole – Uppskrift

Það er gaman að borða mexíkóskan mat. Flest kunnum við vel að meta mjúkan burrito eða  matarmikla quesadillu. Ég þarf þó alltaf að vera að prófa eitthvað nýtt og leika mér með mismunandi útfærslur. Þessar tortillaskálar sem mætti einnig kalla tacoskálar gleðja augað, kveikja á garnagaulinu og dáleiða bragðlaukana. Þú bara verður að prófa!   Heilhveiti tortillur Hýðishrísgrjón (soðin) Ostur að eigin vali   Hakk 400 gr. hakk 300...

Viltu sjá hvernig Louis Vuitton skór eru búnir til? – Myndband

Það er alveg ljóst að Lousi Vuitton skór eru vandaðir skór. Nú skilur maður kannski betur afhverju maður borgar meira fyrir sumar tegundir en aðrar.    

8 hugmyndir að stefnumótum heima fyrir

Þegar maður er í sambandi og kannski með börn að auki, getur verið agalega erfitt að finna tíma fyrir rómantíkina. Það er dýrt að fara út að borða og svo þarf að borga barnapíunni. Hér eru nokkrar hugmyndir að rómantík heima fyrir, sem þurfa ekki að kosta mikið. 1. Bíómyndakósí Þökk sé Netflix og VOD-inu og Leigunni og hvað þetta nú allt...

Svartur varalitur- Ekki elta of mikið tískustrauma

Gaman er að fylgjast með tískustraumum og sjá nýtt á nálinni í förðunartískunni.  Núna er nýjasta æðið svartur varalitur, hvað er málið með það?  Ég er ekki alveg að skilja hvernig hin venjulegu kona út í bæ ætti að vilja vera með svartar varir og enda á að líta út eins og Goth diva.  Þetta er að sjálfsögðu markaðssett...

8 ára hetja sem þarf á stuðningi að halda

Aron Freyr Elmers er 8 ára. Hann fæddist með hjartagalla og hefur nú þegar hefur hann farið í 22 aðgerðir, 15 í Boston og 7 í Reykjavík. Hann er með flókið afbrigði af „Fernu Fallot“ (Fallots tetralogy). Þann 23. apríl mun Aron Freyr fara til Boston til að gangast undir sína 23. aðgerð. Hann mun fara út með móður...

Getur hann lesið hugsanir þínar? – Myndband

Þú átt að hugsa um eitt spil. Veldu spil og einbeittu þér að því, svo mun hann giska á spilið

5 ástæður til að elska Lorde

Við elskum Lorde. Hún er hrikalega kúl og heimsbyggðin er að ná því. Hún er með milljón fylgjendur á Twitter og á sínum 17 árum hefur hún öðlast meiri velgengni en margur. Skoðum nokkrar ástæður fyrir því að þessi stelpa frá Nýja Sjálandi ætti að vera á þínum playlista. 1. Royals Maður bara verður ekki þreyttur á þessu lagi. Í hvert skipti...

Þú trúir ekki af hverju þessi litla dúlla er að gráta – Myndband

Þessi litla dúlla er greinilega algjör tilfinningavera. Hún situr í fangi móður sinnar og hún er að sýna henni myndir, sem búið er að klippa saman, úr brúðkaupi hennar og föður stúlkunnar. Lagið undir heitir Feels like home með Chantal Kreviazuk og þessi 2 ára gamla stúlka grætur alltaf þegar hún heyrir lagið og skoðar myndasafnið (Slideshow).

Vertu hamingjusamari og jákvæðari manneskja!

Nýtt myndband frá henni Ásgerði Dúu um hvernig á að vera hamingjusamari og jákvæðari manneskja. http://www.youtube.com/watch?v=dEWqOCgX-Tk

Kósakkamálaliðar nota piparúða og svipuhögg á Pussy Riot – Myndband

Kósakka málaliðar í ólympíuborginni Sochi nota piparúða og svipuhögg á syngjandi stelpurnar í Pussy Riot    

Instagram dagsins: Móðir Justins Bieber að syngja – Sjáðu meira!

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Appelsínukjúklingur – Uppskrift

Appelsínukjúklingur eða “orange chicken” er geysivinsæll kínversk-amerískur réttur. Í Bandaríkjunum er til dæmis að finna aragrúa kínverskra veitingastaða sem selja appelsínukjúkling. Snilldin hefur svo breiðst út um allan heim og kínverskir staðir hér á klakanum bjóða margir hverjir upp á réttinn. Að sjálfsögðu getum við búið til appelsínukjúkling heima líka. Þessi útfærsla mín heppnaðist mjög vel þó ég segi sjálf...

Börn í flóttamannabúðum á Íslandi! – Myndir

UNICEF á Íslandi frumsýnir í kvöld auglýsingu sem Íslenska auglýsingastofan og True North gáfu samtökunum og sýnir börn hér á landi halda til í flóttamannabúðum. Auglýsingin markar upphaf að átaki UNICEF sem miðar að því að vekja athygli á ömurlegum aðstæðum flóttabarna víða um heim. Til að skapa réttar aðstæður voru flóttamannabúðir settar upp við Sólbrekku við Grindavík. Á tökudegi...

Konudagurinn snýst ekki bara um hvað makinn ætlar að gera fyrir konu sína!

Konudagurinn nálgast óðfluga og við konurnar bíðum spenntar eftir því hvað maki okkar dregur fram úr erminni.  En Konudagurinn snýst ekki bara um hvað makinn ætlar að gera.  Þetta snýst líka um mæður, dætur, systur, vinkonur og samstarfskonur.  Við getum heiðrað nánustu konur í lífi okkar, það þarf ekki að vera mikið, stórt eða dýrt.  Falleg blóm eða kort...

Christina Aguilera er ólétt

Christina Aguilera á von á sínu öðru barni með tilvonandi eiginmanni sínum Matt Rutler. Söngkonan tilkynnti um trúlofun sína fyrir einungis rúmri viku en það var tengdamóðir hennar sem kjaftaði frá óléttunni. Kathleen Rutler, móðir Matt Rutler, var í viðtali við slúðurtímaritið In Touch þegar hún greindi frá því að parið væri ekki að íhuga að flytja aftur á austurströnd...

Eldri kona “panic-ar” í fallhlífarstökki – Þú trúir því ekki hvað gerist – Myndband

Það hafði verið draumur hjá henni í mörg ár að prufa fallhlífarstökk. En það er afar ólíklegt að hún reyni það aftur.

„Mig langar að vera heilalaus“

Kona í Kaliforníu segist vera með Barbie á heilanum segist stunda dáleiðslu þessa dagana til þess að reyna að lækka greindarvísitölu sínu. Hún kallar sig Blondie Bennet og er 38 ára: „Ég vil vera hin eina sanna Barbie og ég vil vera heilalaus,“ segir hún í viðtali við Barcroft TV. „Mér líkar það ekki að vera mannvera, skilurðu.... náttúrulegt er...

Kim Kardashian í miklum vandræðum með rassinn, Kate Middleton ólett aftur !!

  OK það eru allavega tvö slúðurblöð sem fjalla um rassinn á Kim Kardashian en hún á að vera búin að fara í ansi margar aðgerðir og fitusog og engin árángur bossinn bara stækkar og stækkar ? Sagan segir að Kim hafi eytt bara á þessu ári yfir 500.000 þús dollara í allskyns aðgerðir til þess að lýta...

Þessi pabbi fær 10 Rokk stig – Myndband

  Gestir í brúðkaupi Kate á síðasta ári áttu nú ekki á von á þessum dansi frá föður hennar Luke, sem er nú maður á besta aldri.  10 Rokk stig fyrir gamla.  

Instagram dagsins: Úti að leika í snjónum

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

David Attenborough lýsir krullu – Myndband

David Attenborough er þekktur fyrir stórkostlega dýra- og náttúrulífsþætti sína. Hér lýsir hann keppni í krullu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sochi. Bretar og Bandaríkjamenn etja kappi.

Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins

Spánverjar búa að ríkri tapas-hefð sem endurspeglar hinn spænska lífsstíl. Að borða Tapas er að borða frjáls frá reglum og stundaskrám. Tapas er fyrir þá sem vilja njóta lífsins og eiga notalegar stundir með góðum vinkonum, systrum eða dætrum.  Bento og Carlos á Tapas barnum hafa sett saman sérstakan Konudagsmatseðill fyrir sunnudaginn svo að við getum glatt konurnar í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...