Monthly Archives: November 2014

Tvíhöfði snýr aftur

Félagarnir úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræður, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, ætla að sameina kraftana á ný í splúnkunýjum útvarpsþáttum af Tvíhöfða. Þættirnir nutu mikilla vinsælda á útvarpsstöðinni X-inu í fjölmörg ár en í þeim hringja leikararnir tveir ýmist í fólk úti í bæ eða í hvorn annan og sprella eins og þeim einum er tamið. Þættirnir fara í loftið á morgun 5....

„Ef þú gætir breytt einu líkamseinkenni, hvað yrði fyrir valinu?”

Þegar fimmtíu fullorðnir einstaklingar og fimmtíu börn voru leidd í viðtalsstólinn og spurð sömu spurningar - „Ef þú gætir breytt einu varðandi líkama þinn, hvað yrði fyrir valinu?” sögðust þeir fullorðnu án umhugsunar vilja lagfæra líkamlegan galla. Börnin sögðust aftur á móti flest vilja búa yfir yfirnáttúrulegum eiginleikum. Þau áttu hins vegar í mestu erfiðleikum með að svara því hvaða...

Kris Jenner og nýji kærastinn

Kris Jenner móðir Kim Kardashian og systra virðist vera búin að jafna sig á sínum fyrrverandi eiginmanni, Bruce Jenner. Í október í fyrra tilkynntu Kris og Bruce að þau hafi ákveðið að halda sitt í hvora áttina og enda þar með 22 ára hjónaband þeirra. Það var svo ekki fyrr en á þessu ári að þau sóttu um skilnað...

„Ég á það til að vera ótrúlega kaldhæðinn“

Trúbadúrinn Svavar Knútur hefur lengi glætt hjörtu landsmanna með angurværum dægurlögum. Hann þykir lunkinn textasmiður og hefur verið ófeiminn við að tjá sig um málefni líðandi stundar. Kúkabrandarinn aukaatriði Mörgum þótti Svavar Knútur hitta naglann á höfuðið í ræðu sinni sem hann hélt á mótmælum við Austurvöll í gær. Gagnrýndi hann þar meðal annars vopnavæðingu lögreglunnar, húsnæðismarkaðinn og dræmt heilbrigðis- og menntakerfi. „Ég...

Gefðu gallabuxum nýtt líf

Ef þú hélst að gömlu galló voru úr sér gengnar ættirðu að skoða þessar myndir. Hér eru skemtilegar hugmyndir hvernig hægt er að endurnýja gamlar gallabuxur á alla mögulega vegu. #1 Smelltu smellum á skálmarnar #2 Smellurnar fást í næstu föndurbúð #3 Rokkaðar buxur Klipptu göt og klóraðu upp með gaffli til að fá slitið lúkk #4 Fallegt mynstur Vintu buxurnar eins og tusku og...

Dýrindis grænmetislasagna

Þetta grænmetislasagna er alveg hrikalega gott Grænmetis-lasagne  2-3 rauðlaukar 1 hvítlaukur 3 paprikur , gul, rauð og græn 2 kúrbítar 200 grömm sveppir 4 gulrætur 1 höfuð spergilkál 2 dósir tómatar, stórar u.þ.b. 2 matskeiðar tómatmauk Pipar Oregano, eftir smekk Basilíka, eftir smekk 500 grömm kotasæla Lasagneplötur, ferskar helst Ostur, rifinn, eftir smekk Leiðbeiningar Saxið rauðlauk, hvítlauk, paprikur og kúrbít og sneiðið sveppi og gulrætur. Skiptið spergilkálinu í litla kvisti. Setjið allt nema kotasæluna í pott og...

Sigga Kling: „Sagði upp í húsmóðurhlutverkinu“

Sigga segir okkur frá því í dag, þegar hún fékkk ógeð af húsmóðurstarfinu fyrir mörgum árum síðan. „Ég kallaði á krakkana mína og sagði „Þetta tímabil er búið“ og ég segi hér með upp húsmóðurhlutverkinu.“ Yngsti drengurinn hennar kom með gott svar við þessu: „25 ár í þessu starfi og þá hlýtur að vera einhver uppsagnarfrestur.“ Sjáðu allt myndbandið hér:

7 hlutir sem heilbrigt fólk gerir á hverjum morgni

Það er mismunandi hvaða hljóð við veljum til að vekja okkur á morgnana. Sumir nota hefðbundið vekjaraklukkuhljóð, meðan aðrir vakna við uppáhalds lagið sitt. En hvað er það sem heilbrigt fólk gerir um leið og það vaknar á morgnana? 1. Drekktu glas af vatni um leið og þú vaknar:  Þetta kemur kerfinu af stað og þú vökvar líkamann í leiðinni og meltingin...

Þessi gamli maður kann að koma sér hjá sektum

Hann er kallaður Hr. Forthright og kann þessar frábæru afsakanir til að koma sér frá hraðasektum.

Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum að hætti Café Sigrún

Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum fyrir 4-5 Innihald •    375 g þykkar hrísgrjónanúðlur eða aðrar núðlur sem ykkur finnst góðar •    Hálfur stór kjúklingur, helst grillaður •    1 stór gulrót, skorin í mjóar ræmur •    2 paprikur (rauð og gul) skornar í mjóar ræmur •    175 g mangetout (flatar, grænar belgbaunir sem maður getur borðað í hýðinu) •    175 g baby mais •    75 g cashewhnetur, þurrristaðar á pönnu •  ...

VIÐKVÆMIR GÆTI VARÚÐAR: Er ÞETTA framtíð Íslands?

Sumarsólstöður, drungalegar nætur, svartir morgnar og miðnætursól. Þetta er eitt af stóru málunum sem borið hefur upp á Alþingi að undanförnu, en ráðamenn þjóðarinnar eru margir á því að taka eigi upp sumar- og vetrartíma á Íslandi eins og tíðkast á meginlandi Evrópu. Það er ekkert grín að dandalast í klukkunni Eins og það sé alveg æðislegt að dandalast í klukkunni....

Síamstvíburar fundu ástina í sama manni

Síamstvíbura-systurnar Ganga og Jamuna Mondal eru 45 ára og búa í Kolkata í Bengal, Indlandi. Þær hafa hlotið viðurnefnið „Köngulóasysturnar,“ vegna sérkennilegs göngulags en bolur þeirra er samvaxinn og þær ganga um með bæði höndum og fótum. Systurnar eru aldnar upp í mikilli fátækt en foreldrar þeirra yfirgáfu stúlkurnar þegar þær voru mjög ungar. Þær hafa einn sameiginlegan maga og  hafa sitthvora...

Hnerrandi kjúklingur fiðrast allur upp og tekur kast

Engin orð. Nema kannski: „Guð blessi þig, fiðraði fjörhnoðrinn þinn" og þar með er spurningunni svarað. Kjúklingar hnerra. Hátt og myndalega. Með öllu höfðinu svo fjaðrirnar fjúka út í loftið.   Bíddu ... sýndu smá þolinmæði ... hnerrinn kemur! 

Lady Gaga flytur þetta lag af einskærri snilld

Þaðer bara eins og þetta lag hafi verið samið fyrir Lady Gaga en hún er að syngja lagið sem 4 Non Blondes gerðu ógleymanlegt, What´s up.

Tara Reid ekki í góðum málum – datt fyrir framan skemmtistað

Tara Reid á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en leikkonan birti ljósmynd af sér á Instagram á dögunum sem sýnir hana íklæðast aðeins nærbuxum. Hafa margir í kjölfarið velt því fyrir sér hvort sjónvarpsstjarnan sé heil heilsu en líkamsþyngd hennar virðist vera í algjöru lágmarki. Tara Reid, sem nú er orðin 38 ára, sló í gegn í sjónvarpsþáttunum Saved...

Fallega snyrtir fætur fríska upp á skammdegið

Fátt veit ég skemmtilegra en að skora árstíðirnar á hólm. Sér í lagi veturinn sem vomir yfir öllu; kuldahrollinn má hæglega hrista úr kroppinum með heitum tebolla, ylgvolgu fótabaði og ekki er verra ef naglalakkið er dregið fram með handklæðinu þegar þerra á þreyttar tásur sem legið hafa í nærandi vatnsbaði eftir annasaman dag. Reyndar veit ég fátt skemmtilegra en...

7 hlutir sem að heilbrigt fólk gerir á hverjum morgni

Það er mismunandi hvaða hljóð við veljum til að vekja okkur á morgnana. Sumir nota hefðbundið vekjaraklukkuhljóð og meðan aðrir vakna við uppáhalds lagið sitt. En hvað er það sem að heilbrigt fólk gerir um leið og það vaknar á morgnana? 1. Drekktu glas af vatni um leið og þú vaknar Þetta kemur kerfinu af stað og þú vökvar líkamann í leiðinni...

Faðir fangar þroska barna sinna á filmu

Þegar Frans Hofmeester eignaðist dóttur sína ákvað hann að ná augnablikum af þroska hennar á filmu allt frá fæðingu. Frans segist hafa tekið 15 sekúndna stiklur af dóttur sinni vikulega þar til hún varð fjórtán ára. „Ég byrjaði að kvikmynda dóttur mína Lotte árið 1999 þegar hún var nýfædd og þetta varð fljótlega að vikulegri hefð, oftast á laugardagsmorgnum,“ segir...

Hvað ef stjörnurnar hefðu verið með húðflúr?

  Á heimasíðunni Shopped Tattoos er aragrúi af myndum með stjörnum og sögulegum persónum sem búið er að skreyta með húðflúrum.       Meira að segja Audrey Hepburn er glæsileg, þó hún sé með húðflúr, finnst ykkur ekki?     Allar myndirnar eru í eigu Shopped Tattoo

Pizzasendill syngur eins og engill

Pizzasendillinn Jamie Pugh kom öllum á óvart í Britains's Got Talent þegar hann tók lagið „Bring Him Home“ úr Les Misérables. Jamie Pugh, sem starfar sem sendiferðabílstjóri á daginn og pizzasendill á kvöldin, segist aldrei hafa komið opinberlega fram. Þetta hafi aðeins verið langþráður draumur að láta reyna á raddböndin með þessu hætti. Þetta er kannski ekki það sem búast má...

Grjónagrautur – Uppskrift

Hér er uppskrift af grjónagraut, þessum gamla góða. Það er ekki sjálfgefið að kunna að gera grjónagraut svo nú er um að gera að prófa. Grjónagrautur fyrir 2-3 1 bolli hrísgrjón 1 bolli vatn 1 tsk. salt 1 lítri mjólk 1 bolli rúsínur Sjóðið hrísgrjónin í um það bil 5 mínútur í vatninu við lágan hita. Þegar sá tími er liðinn bætið það mjólkinni út í...

Fékk ósk sína uppfyllta og fékk að velja dauðadag sinn

Hin 29 ára gamla Brittany Maynard fékk ósk sína uppfyllta um að velja dauðadag sinn. Hún lést í nótt. Brittany þjáðist af heilaæxli sem kallast Glioblastoma og höfðu læknar gefið henni þær lífslíkur að hún ætti 6 mánuði eftir ólifaða. My glioblastoma is going to kill me and that´s out of my control. I´ve discussed with many experts how I would...

Langar þig að skara fram úr? Við bjóðum á námskeið

Langar þig að komast á eitt eftirsóttasta námskeiðið í heiminum í dag? Lífstílsvefurinn hún.is ætlar í samstarfi við Dale Carnegie að bjóða þremur heppnum lesendum á fullt námskeið hjá Dale Carnegie sem hefst í nóvember. Andvirði námskeiðsins eru 175.000 kr og til mikils að vinna. Námskeiðið hefst þann 10. nóvember og stendur yfir í fjórar vikur. Mætt er tvisvar í viku, mánudaga...

11 leiðir til að segja ÉG ELSKA ÞIG!

Ástin er svo yndisleg. En tilhugalífið er flókið og það er ekkert einfalt að skynja hvenær eiginlega er í lagi að láta stóru orðin falla. ÉG. ELSKA. ÞIG. Hér fara ellefu lítil og ægilega krúttleg merki þess að allt er OK. Og svarið er JÂ: Þessi þrjú litlu orð geta verið ótrúlega þung í vöfum!

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...