Yearly Archives: 2014

Svaðalegustu myndbönd ársins 2014 – samantekt

Hér má sjá brot úr vinsælustu myndböndunum á árinu sem er að líða. http://youtu.be/axgDgH6f7Pw Tengdar greinar:  Fullorðnir lita í litabækur – Myndir Fær standpínu á versta tíma – þetta er rosalegt 11 frábærar tímasettar myndir

Himnesk kjúklingasúpa með ferskjum

Langar að prufa þessa frá Ljúfmeti.com svona rétt fyrir jólin. Kjúklingasúpa með ferskjum 1 stór laukur (smátt saxaður) smjör 3-4 tsk karrýmauk (ég nota  Pataka´s mild curry paste, coriander & cumin) 4 hvítlauksrif, pressuð 1 ½  dós niðursoðnir tómatar 5 dl kjúklingasoð (vatn og 2 kjúklingateningar) 1 lítil dós tómatpuré 1/2 líter rjómi 1 stór dós niðursoðnar ferskjur 3 kjúklingabringur. Bræðið smjör...

Jólakötturinn er algjört krútt!

Jólakötturinn er ógurlegt fyrirbæri í íslensku þjóðsögunum; kvikindi sem borðar börnin sem fá hvorki föt í jólapakkanum né heldur ný föt fyrir jólin. Í þá gömlu, góðu daga lifði þjóðsagan um jólaköttinn góðu lífi og börnin flýttu sér því að þakka sínum sæla fyrir lopasokka, nýja húfu eða bara vettlinga. En tímarnir breytast og mannfólkið með! Jólakötturinn, sem var ógurlegur...

Sprenghlægileg jólaskilaboða-mistök í boði „autocorrect“

Það þarf varla að kynna Auto-Correct fyrir tölvu-, spjaldtölvu- og farsímanotendum í dag en það er forrit sem leiðréttir sjálfkrafa orð sem þú skrifar inn í fyrrnefndan búnað.  Stundum er þessi sjálfvirka leiðrétting til hins góða en oft og á tíðum leitast forritið við að breyta orðinu í eitthvað allt annað heldur en viðkomandi hafði hugsað sér að skrifa. Hér...

Lærðu að pakka inn eins og fagmaður

Hér má sjá einfalda aðferð til að pakka ferköntuðum gjöfum inn bæði fljótt og vel. Kosturinn við þessa aðferð er að það myndast mjög snyrtileg brot á hliðunum og það þarf ekki eins mikið af límbandi. http://youtu.be/fh_Rg6e4SY8 Tengdar greinar: Heimatilbúin jólakort á korteri Perluð hreindýr eru vinsæl þessi jól Jólaföndur sem börnin ráða við

Madonna gefur fyrirvaralaust út sex ný lög á iTunes

Madonna, sem er i óða önn að leggja lokahönd á þrettándu breiðskifu sína sem gefin verður út á næsta ári, brást ókvæða við á samskiptamiðlum í síðustu viku þegar óprúttnir láku einum sex bútum af ófullgerðum lögum poppdívunnar. Svo harðorð var söngkonan í garð þeirra sem láku tónlistarbútunum að hún sagði lekann jafngilda listrænni nauðgun eða hryðjuverk í heimi tónlistar...

Njóttu vetrarins

Er frost úti og þér er kalt? Er himinninn þungbúinn og grár? Er skapið ekki upp á það besta? Þó það sé vetur, myrkur og kuldi þarf þér ekki endilega að líða eins! Það er ýmislegt sem hægt er að gera til þess að halda í góða skapið og láta sér líða vel þrátt fyrir vetrarkulda. Það er ákaflega...

Missti dóttur sína eftir aðeins 3 vikur

Hafdís Friðjónsdóttir, er 27 ára og er ein af þeim konum sem hafa náð gríðarlegum árangri með breyttum lífsstíl. Hún ákvað um mitt ár 2012 að nú væri nóg komið og fór að taka líf sitt í gegn. Síðan þá hefur hún líka upplifað sorg sem við upplifum fæst á lífstíðinni og getum ekki ímyndað okkur. Við hjá Hún.is heyrðum...

21. desember – Í dag gefum við skó frá Skór.is

3 dagar til jóla!! Nú er þetta alveg að bresta á og jólafiðringurinn fainn að láta á sér kræla. Í jóladagatalinu í dag ætlum við að gefa skópar frá Skór.is eða Kaupfélaginu. Það er alltaf ákveðin nautn í því að fara í fyrsta skipti í nýja skó, við þekkjum það flestar, ekki spurning.   Við ætlum, í samstarfi við Skór.is, að...

Fjórði í aðventu: Í dag kveikja Íslendingar á Englakertinu

Í dag kveikjum við á fjórða og síðasta kertinu á aðventukransinum, en fjórða kertið ber heitið Englakertið og vísar til englanna sem birtust á jólanótt og sögðu frá því að Jésús væri fæddur. Ófáir eru þegar búnir að kaupa jólagjafirnar meðan einhverjir eru enn á spretti að ná síðustu pökkunum fyrir hátíðir. Nú eru landsmenn farnir að flykkjast á jólatrjáasölurnar...

13 hundar og 1 köttur snæða jólamat með mannahöndum

Hefur þú nokkru sinni séð 13 hunda og 1 kött snæða saman hátíðarmálsverð við jólaborðið? Ekki við heldur! En starfsmenn Freshpet, sem hefur það að markmiði að stuðla að velferð dýra, eru á þeirri skoðun að dýrin verðskuldi jafn glæst veisluborð og mannfólkið yfir helgasta tíma ársins. Þannig segir talsmaður Freshpet að þau hafi ákveðið að setja upp glæst veisluborð...

Þetta mun breyta afstöðu þinni til veraldarinnar

Vissir þú þetta um heiminn sem við búum í?

Jólakraftaverk færir fjölskyldum von um betri jól

Góðgerðasíðu sem helguð er jólunum er að finna á Facebook, en síðan sem er íslensk, ber heitið Jólakraftaverk og er ætluð öllum þeim sem geta hjálpað öðrum að halda jólin hátíðleg og hugguleg. Síðan er einnig ætluð fyrir þá Íslendinga sem þurfa á aðstoð að halda fyrir jólin, en í viðtali við HÛN segir Aníta Rún Harðardóttir að ekki sé...

Undurfögur útgáfa af „O Holy Night“ – hátíðlegt og jólalegt

Sönghópurinn Celtic Woman flytur hér sígilda jólalagið "O Holy Night" í keltneskri útgáfu. Hér heima þekkjum við lagið sem „Ó Helga Nótt“ en upprunalega útgáfan er frá Frakklandi og var samið árið 1847 af frönsku ljóðskáldi og heitir á frummálinu „Cantique de Noël.“ Sígilt og fallegt lag með hátíðlegum blæ. http://youtu.be/_8uxCiJXFVs  Tengdar greinar: „Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“ Sam Smith...

20. desember – Snyrtivörur frá E.l.f

Nú eru aðeins 4 dagar til jóla og notalegheitin vonandi að fara að taka við af jólastressinu og innkaupunum. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og höldum áfram þessari skemmtilegu hefð, sem hefur notið mikilla vinsælda. Í dag ætlum við að gefa heppnum lesanda Beauty book sett í smoky sem inniheldur 6 augnskugga, augnskuggagrunn, augnblýant og...

Nicole Richie klæddist jakka af 6 ára dóttur sinni

Fatahönnuðurinn Nicole Richie fór í skáp 6 ára gamallar dóttur sinnar til að fá lánuð föt á dögunum. Nicole var á leiðinni á jólaviðburðinn Baby2Baby en hún var kynnir kvöldsins. Nicole hefur mikið talað um það hversu góðan fatasmekk dóttir sín hefur en hún nefndi skartgripalínu eftir henni árið 2009. She´s just so feminine - and way more girlie than me. Þetta...

Kennari geymir bréf nemenda og afhendir þeim eftir 20 ár

Kennari nokkur í Bandaríkjunum lætur nemendur sína handskrifa tíu blaðsíðna bréf í gagnfræðaskóla sem hann síðan geymir sjálfur í 20 ár. Í bréfunum eru nemendur hvattir til þess að skrifa sínar helstu hugleiðingar um tilveruna og vonir og þrár í lífinu. Hvernig þau sjá líf sín fyrir sér og hvað þeim dreymir um að upplifa. Kennarinn, sem heitir Bruce Farrer, geymir...

Hárbeittur jólapistill frá Öryrki.is: Takmarkaðar ferðir, engin jól!

Hópur ungra, þróttmikilla og hreyfihamlaðra einstaklinga sem reka meðal annars vefsíðuna oryrki.is sendu nýverið frá sér hárbeittan jólapistil í formi myndbands þar sem deilt er hart á þá ákvörðun ráðamanna þjóðarinnar að skerða ferðaþjónustu fatlaðra sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu nú um komandi áramót. Hópurinn, sem hefur starfað allt frá árinu 2003 og sent frá sér fjölbreytt og lifandi fræðslu-...

11 frábærlega tímasettar myndir

Hver gat ímyndað sér að lestur bókar eða blaðs á fjölförnum stað gæti ratað á veraldarvefinn? Jú það getur ýmislegt gerst og þessar myndir eru teknar á óheppilegum stöðum og á óheppilegum tíma. 1. Þú ættir kannski að byrja á að fela þessa bók  2. Bíddu, þetta hlýtur að vera grín 3. Kíktu á hina hliðina 4. Þessi sofnaði með tímarit á andlitinu.......

Manstu ÞÚ alla textana við vinsælustu jólalögin?

Áttu í stöðugum vandræðum með að að syngja með á jólaböllum? Veistu ekki um hvað textarnir eiga að snúast? UMLAR þú með þegar allir hinir syngja hástöfum? Ekki hafa áhyggjur! Ekkert okkar MAN alla textana við jólasöngvana. Og flest bullum við bara! Búum til ný orð ... fylgjum hljómfallinu ... og brosum okkar blíðasta - sannfærð um að enginn taki...

Köttur gefur hundi nudd – frábær talsetning

Væri maður ekki til í svona gott nudd með loðnum loppum? http://youtu.be/c5aRlPa5WJw Tengdar greinar: Krúttlegu dýrin sem klúðruðu jólunum Dramatískur köttur horfir í spegil Átta vísbendingar um að kisi sé að reyna að kála þér

„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“

Söngtríóið Þrjár Raddir og „beatboxarinn“ Beatur eru stödd á Íslandi um þessar mundir til þess að halda þrenna jólatónleika í bæði Reykjavík og á Akureyri um helgina. Þetta er þriðja árið í röð sem bandið heldur jólatónleika og er þeim gjarnan lýst sem bæði uppátækjasömum og fallegum í senn þar sem áhorfendur fá til skiptis bæði gæsahúð og hlátursköst af uppistandi...

Fyndnasta ruglið í popptónlist árið 2014

Fyndnasta textarugl ársins 2014 er komið á YouTube og NEI, Taylor Swift er ekki að syngja um Starbucks í laginu Blank Space! Það var háðhópurinn Pleated Jeans sem tók saman úrval laga og sauð saman í eina heild sem myndar fyndnustu lagarugl ársins 2014, en áhorfið er drepfyndið og fær eflaust marga til að efast um eigin skilning á enskri...

Magnað – Kona stígur sín fyrstu skref í 10 ár

Breska blaðakonan Nikki Fox fæddist með vöðvarýrnunarsjúkdóm og hefur ekki getað rétt úr fótunum, hvað þá gengið, í 10 ár. Þökk sé tækninni steig hún sín fyrstu skref í 10 ár á dögunum. Vélrænn búnaður var festur utan um fótleggi hennar og mjaðmir og með því að stjórna nokkurs konar leikjapinna gat hún staðið upp. Fjölskylda og vinir hennar voru...

Skemmtilegar ádeilur í teiknimyndastíl frá 1950

Teiknarinn John Holcroft skapar stórsniðuga og skemmtilega satíru úr málefnum líðandi stundar. Til dæmis má sjá hvernig „like“ smellum af Facebook er skellt í matarskál með textanum „ego“ sem táknmynd fyrir sjálfsupphafninguna sem á sér oft stað á Facebook. Þetta eru forvitnilegar pælingar sem eiga vel við nútímann þótt þær séu klæddar í gamaldags búning frá sjötta áratug síðustu aldar, eða í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...