Monthly Archives: May 2019

Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson

Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á það frábæra sem fólk er að gera og jafnframt til þess að kynnast því fólki enn betur! Okkur langar að varpa ljósi á fólk sem stendur sig vel, á fólk sem á skilið lof og hrós...

20 skipti þar sem fólk steig alls ekki í vitið

Stundum á maður svona lítil augnablik þar sem maður hugsar með sér hvort maður sé virkilega svona „ljóshærður“? Ég hef allavega oft lent í einhverju furðulegu eins og að opna bílhurð í andlitið á sjálfri mér, keyra af stað með opna hurð, gleyma köku í ofninum og svo framvegis. Þessar myndir eru af svona augnablikum. Þau eru töluvert verri...

Glasamotta þarf ekki að vera bara glasamotta.

  Ég elska, elska, elska þessar glasamottur. Ég fékk 6 stykki fyrir 10 krónur í Rúmfatalagernum og með mitt hugmyndaflug þá er aldrei að vita hvað maður getur búið til. Hérna eru 2 hugmyndir. Bekkjasystir sonar míns bauð í afmæli og ég ákvað að gera skilti með nafninu hennar. Ég málaði glasamotturnar ljósbláar og notaði uppáhalds aðferðina mína til að láta stafina...

20 leiðir til að lifa túrinn þinn af

Sumt af þessu er ekki alveg að gera sig en sumt alveg mjög sniðugt. Sjá einnig: Þessir gaurar prófuðu að fara á blæðingar https://www.youtube.com/watch?v=DSefr3mrV-o

Vanillukaka

Þessi vanillukaka er æðislega girnileg og kemur auðvitað úr smiðju Allskonar:  Þessi kaka er ótrúlega einföld og fljótleg. Hún er langbest þegar hún er köld og hægt að bera hana fram með berjum og ávöxtum, þeyttum rjóma eða vanillukremi eða heitri karamellusósu. Vanillukaka 125 gr smjör 4 eggjarauður 140 gr flórsykur 1 vanillustöng, fræin 1 msk vatn 120 gr hveiti 5...

Virðum rétt barna

Það hefur mikið verið í umræðunni hvernig feður verða fyrir tálmun af hálfu barnsmæðra sinna og þær hafa komist upp með það oftar enn ekki. Sem betur fer er vakning í samfélaginu og farið að virða rétt barns til að dvelja hjá báðum foreldrum til jafns og til eru rannsóknir sem styðja það að barn sem býr við þær aðstæður...

Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum

Ellen DeGeneres (61) segir í fyrsta skipti frá hræðilegum hluta lífs síns í Netflix seríunni My Next Guest Needs No Introduction With David Letterman. Ellen var misnotuð að eiginmanni móður sinnar sem Ellen segir að hafi verið mjög vondur maður. Misnotkunin átti sér stað þegar Ellen var unglingur.  Sjá einnig: Þykist vera að bjarga börnum frá misnotkun Á þeim tíma greindist Betty,...

„Vegan mataræði eyðilagði heilsu mína“

Snemma á seinasta ári tók Virpi Mikkonen eftir útbrotum á andliti sínu. Hún var með fleiri einkenni eins og stökkar neglur, þyngsli og viðvarandi flensueinkenni. Það sem olli henni mestu hugarangri var að blæðingar hennar hættu. Það kom í ljós að þegar hún fór í blóðprufu að hormónaframleiðsla hennar var í algjöru rugli og var byrjuð að hafa tíðahvörf. Hún...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu og deilir uppskriftum bæði fyrir sig og aðra. Botn : 1 bolli pekanhnetur 2 msk brætt smjör 1 tsk gervisæta (ég notaði sukrin) Fyllingin: 230 gr rjómaostur 1 1/2 bolli rjómi 1 bolli jarðaber i bitum 2/3 bolli flórsykur (ég notaði frá sukrin) 1 tsk...

Braust inn til að þrífa!

Það er ótrúlega óþægilegt að koma heim og sjá að það hafi verið brotist inn hjá þér. Nate Roman í Marlborough lenti í því á dögunum að það var brotist inn hjá honum en engu var stolið. Það var hinsvegar búið að þrífa heimilið. Sjá einnig: Hversu oft þarftu að þrífa? Samkvæmt Boston Blobe segir Nate að hann hafi yfirgefið heimilið...

Adam Levine eins og ofdekraður krakki

Þó Adam Levine (40) sé sætur og heillandi virðist hann vera ein mesta díva Hollywood þessa dagana. Hann var í New York á dögunum að kynna The Voice og samkvæmt þeim sem voru á staðnum var fólk að verða ansi þreytt á barnalegri hegðun Adam og frekjulegum skipunum hans. Hann hagaði sér eins og ofdekraður krakki fyrir framan starfsmenn og...

Segir Charlie hafa komið með vændiskonu heim á Þakkargjörðardag

Charlie Sheen og Denise Richards hafa verið í lífi hvors annars mjög lengi og Denise hefur nokkrar klikkaðar sögur að segja af honum. Denise hefur ekki verið feimin að segja frá í þáttunum The Real Housewifes of Beverly Hills. Í þættinum sem var sýndur 21. maí segir hún meðal annars í samtali við vin sinn Patrick Muldoon: Eiginmaður minn lét mig...

3 diskar og 2 kertastjakar eða þriggja hæða skrautbakki?

Viltu vita hvernig ég fór að því að breyta þessu..... ...í þetta? Þá er um að gera að halda áfram að lesa. Ég byrjaði á því að þrífa alla diskana og kertastjakana mjög vel og svo sprayjaði ég þá. Ég elska þessa spraymálingu, fæst í Slippfélaginu og ég hef alltaf verið mjög ánægð með árangurinn. Ég veit að sumir eru að lenda...

KETÓ amerískar pönnukökur

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu og deilir uppskriftum bæði fyrir sig og aðra. Solla var mikið að hreyfa sig fyrir nokkrum árum en var með krónísk bakvandamál sem urðu sífellt verði. „Ég lagðist svolítið í sófann og fór eðlilega að þyngjast....

Reyndu bara að hlæja ekki!

Þetta myndband er sprenghlægilegt! Það er ekki hægt að hlæja ekki að þessu. Sendu þetta á þá sem þú veist að þurfa að hlæja smá í dag. https://www.youtube.com/watch?v=3dcli9i_pvA

Vildarklúbbur fyrir kynlífstæki?

Við höfum áður fjallað um kynlífstækjaverslunina Hermosa.is sem var stofnuð fyrir tilviljun þegar eigendur hennar sáu háa álagningu á kynlífstækjum hérlendis. „Við höldum í gildin okkar að hafa lága álagningu og einfalda vefsíðu í þeim nýjungum sem að við höfum gert árið 2019. Við breyttum vefsíðunni okkar lítillega til að einfalda kaupferlið enn frekar, gera afhendingarmáta, skilafrest og þess háttar...

MAGNAÐ! Hún les hugsanir!

Vá þetta er alveg lygilegt! Hún les hugsanir og svo láta þau Simon líka lesa hugsanir! Hvernig er þetta eiginlega gert? Sjá einnig: Fræga fólkið þarf líka að hugsa um húðina eins og við hin! https://youtu.be/Nav5HmFWI6s

Lárperumauk/Guacamole

Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð avacado ( lárperur ) 2 hvítlauksrif 2 msk saxaður rauðlaukur 1/2 tómatur saxaður mjög smátt 1 tsk sítrónusafi ( mjög mikilvægt) Aðferð: Avacadóið er skafið úr hýðinu og steinninn tekin fra. stappað í mauk, hvítlauk, rauðlauk, og tómatnum bætt útí og...

Nota roð til að búa til kynfæri á transkonu

35 ára gömul transkona, sem kallar sig Maju, er fyrsta manneskjan í heiminum sem fær kvenkyns kynfæri sem gerð eru úr fiskroði. Roðið er af fiski sem heitir tilapia fiskur. Maju fór í kynleiðréttingu árið 1999 en fljótlega eftir aðgerðina fóru leggöng hennar að skreppa saman og hafa gert það hægt og rólega alveg síðan þá. Það varð til þess...

Spaghetti Carbonara m/camembert

Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott! Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.   Uppskrift: 300 gr spaghetti 1 peli rjómi 1 stk laukur 200 gr beikon 1/2 camembert matarolía salt Aðferð: Spaghetti soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka,vatninu helt af og soðið spaghetti sett í skál. Laukur og beikon saxað smátt og steikt á pönnu í olíu. Þegar það hefur brúnast létt á pönnunni er rjómanum helt út...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er rosalega saðsamt og kjörið fyrir þá sem vilja pínu sætt eftir matinn. Ég ber þennan fram í litlum drykkjarstaupum og skammturinn á mann er um 2 msk. Þessi réttur hentar vel fyrir þá sem eru á...

Hérna.. af hverju vissi ég ekki af þessu?

Þessi grein er aðsend frá tryggum lesanda okkar: Ég varð fyrir uppljómun í śíðustu viku. Ég verð gjarnan fyrir uppljómun og verð þá eins og fjögurra ára barn að skoða froska í búri. Mér finnst ég þurfa að segja öllum frá. Í þetta sinn varð ég fyrir veraldlegri uppljómun. Uppljómun buddunnar og fjárhagsins. Ég vann ekki í genalottóinu hvað varðar tennur. Ég...

Sjúklega heitur Brad Pitt í afmæli

Hann er og verður alltaf sjóðheitur! Hver man ekki eftir honum að eiga stórleik í Legends of the Fall? En Brad okkar Pitt (55) var í afmæli Lena Dunham sem varð 33 ára á dögunum. Hann var með „sixpensara“ eins og svo oft áður og augljóst að hann hefur verið að æfa mikið upp á síðkastið.   ...

Eitt af mínum áhugamálum eru snjósleðar!

Þegar ég var að alast upp í Djúpavík var eina leiðin til að mennta sig, að fara í heimavistarskóla sem er aðeins norðar. Fyrstu árin fóru mamma og pabbi með okkur á bát á Gjögur og svo fengum við far með öðrum börnum á bíl restina af leiðinni. Það komu allskonar hlutir fyrir í þessum bátsferðum en ég mun...

Ekki nein sóðaprik

Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé alltaf allt tipp topp heima hjá öðrum. Ég meina við erum þrjú fullorðin í heimili og fjórir kettir og það er reglulega eins og það hafi farið skýstrókur um heimilið! Jebb... stundum flæðir þvotturinn út um allt og vaskurinn er troðinn. Við eigum sko alveg þvottavél og uppþvottavél en stundum þá bara...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...