Fréttir

Fréttir

„Ég held það sé vinátta“

Innflytjendaráð í samstarfi við velferðarráðuneytið hefur hleypt af stokkunum átaksverkefninu „Við fæðumst fordómalaus - hvað svo?“. Verkefninu er ætlað að skapa umræðu um þá...

Jóladagatalið – Fyrir börnin, Jói Kassi og eldsvoðinn

15. desember -  Í dag gefum við skemmtilega barnabók Jói Kassi og eldsvoðinn.  Þetta er fimmta bókin um Jóa Kassa sem lendir í skemmtilegum...

Húðflúraðar konur sýna allt! – Myndir

Sumum finnst að konur eigi ekki að vera mjög húðflúraðar en það er auðvitað misjafnt eins og fólk er margt. Húðflúrin eru svolítið að...

Reyndu að smygla fíkniefnum í hárlengingum sínum

Yfirvöld í Kólumbíu segjast hafa komið í veg fyrir tilraun tveggja kvenna í Kólumbíu til að smygla fíkniefnum. Sagt er frá því...

Hótaði fólki lífláti á Facebook – Fékk 28 mánaða fangelsisdóm

Hann notaði fésbókina til að senda andstyggileg skilaboð og setti allt á annan endann þegar hann hótaði að drepa 200 skólabörn. Nú hefur hann...

Iðandi rottuplága á ritstjórn Vogue og Vanity Fair

Iðandi rottugangur herjar nú á ritstjórnarskrifstofur glansritanna Vanity Fair og Vogue, sem staðsettar eru á 25 og 26 hæð í húsakynnum Conde Nast í...

Hjálpumst að við að breyta heiminum – Mætum á völlinn!

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna vill að við fyllum völlinn þegar íslensku stelpurnar keppa þar á morgun. Hann sendi þennan póst á fjölmiðla og...

„Ég hef aðeins verið að líta í innkaupakörfuna þína og ég...

Sunna Mjöll póstaði þessar færslu á Facebook hjá sér eftir að hafa orðið vitni að ótrúlegum dónaskap frá konu sem var henni alveg ókunnug. Það...

Vanrækja grænmetisætur börnin sín? – Andsvör við fordómumum og rangfærslum

Formaður fræðslunefndar Samtaka grænmetisæta á Íslandi, Sæunn I. Marinósdóttir birti grein á vefsíðunni Innihald.is. Í greininni koma fram andsvör við mörgum þeim fordómum og...

Typpi á tískupalli

„Typpi á tískupallinum!“ – var hrópað á nýafstaðinni tískuviku. En þetta eru þó ekki fyrstu typpin sem beruð eru á heimavelli hátískunnar. Meadham Krichoff (SS15) skartaði...

Tengsl milli lágkolvetna megrunar og hjartasjúkdóma

Lestu þessa grein áður en þú útilokar allt brauð og alla ávexti úr matarræðinu þínu. Lágkolvetnafæði eins og Keto og Paleo hefur verið ákaflega vinsælt...

Barnavörubasar Lífs haldinn í annað sinn um helgina

Líf styrktarfélag stendur annað árið í röð fyrir basar í fjáröflunarskyni. Nú ætlar félagið að gefa öllum barnavörum nýtt líf en í fyrra var...

8 látnir á Íslandi vegna Covid-19

Einn sjúklingur lést á seinasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins, eins og fram kemur á vef Landspítalans. Alls...

Jón stóri bráðkvaddur

Jón Hilmar Hallgrímsson, betur þekktur sem Jón stóri varð bráðkvaddur á heimili sínu í nótt aðeins 34 ára gamall. Jón var barnlaus og ókvæntur.

Er þetta Íslendingur sem truflaði tónleika Taylor Swift?

Þessi mynd fer eins og eldur í sinu um netheima og fullyrt að þetta sé Íslendingur.  Við erum nú ekki svo vissar um það,...

Hundaræktunin í Dalsmynni í Málinu í kvöld – Myndbönd

Í Málinu í kvöld mun Sölvi Tryggvason fjalla um Hundaræktunina í Dalsmynni sem hefur verið mikið milli tannanna á fólki. Við höfum nokkrum sinnum...

Sjötugur maður á 19 ára eiginkonu og 3 ára barn

Sagt var frá því í fjölmiðlum í gær þegar Sigurður Pétursson skipstjóri á Kuummiut á Grænlandi drýgði þá hetjudáð að bjarga sér og fjölskyldu...

Tvíhöfði snýr aftur

Félagarnir úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræður, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, ætla að sameina kraftana á ný í splúnkunýjum útvarpsþáttum af Tvíhöfða. Þættirnir nutu mikilla vinsælda á...

Fólk grýtt til dauða fyrir framhjáhald í Íran – Svona fer...

Í Íran er þeim sem sakaðir eru um framhjáhald og öðrum glæpamönnum iðulega refsað með því að vera grýttir til dauða. Þessi aðferð er...

Gefur heimilislausum Abercrombie & Fitch fötin sín – Myndband

Við greindum frá því í gær að Abercrombie & Fitch fataverslunarkeðjan vilji ekki að feitir og óvinsælir krakkar versli af þeim. Þessi maður fór með...

Finnst gaman að vera á stórum bílum

Anna Sigrún Bernharðsdóttir Wilkinson er 29 ára Reykjavíkurmær sem starfar sem rútubílsstjóri og leiðsögumaður. Hún.is ræddi við Önnu Sigrúnu og fékk skemmtilega innsýn í...

Hildur Lillendahl hefur skráð sig í Ungfrú Ísland

Keppnin um Ungfrú Ísland verður haldin á nýjan leik þetta árið. Áherslur eru breyttar í hinni nýju Ungfrú Ísland, samkvæmt Rafni Rafnssyni, framkvæmdarstjóra keppninnar. Rafn...

Hvalur festist í veiðafærum báts á Breiðafirði, ótrúlegt! – Myndband

Sjómenn lenda nú í ýmsu en að fá heilann hval, líklega Hnúfubak, í veiðarfærin er eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi en því...

Tónleikar í Hörpu á laugardag – Safnað fyrir börnin á Kulusuk

Laugardaginn 23. mars verða stórtónleikar í Eldborg í Hörpu. Þessir tónleikar eru haldnir til styrktar börnunum í Kulusuk sem nýlega misstu tónlistarskólann sinn í...

Yfirlýsing frá Stuðningsfélagi um staðgöngumæðrun á Íslandi

Sagan af Gammy litla, drengnum sem var hafnað af líffræðilegum foreldrum sínum meðan í móðurkviði og skilinn var eftir í Thailandi hjá staðgöngumóður sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...