Fréttir

Fréttir

Að vera kona – Hvað á maður að kalla píkuna á...

Á dögunum kom út hjá Uppheimum bókin Að vera kona eftir enska rithöfundinn Caitlin Moran í þýðingu Önnu Margrétar Björnsdóttur. Bókin er 370 blaðsíður og gefin út í...

Langar þig að skara fram úr? Við bjóðum á námskeið

Langar þig að komast á eitt eftirsóttasta námskeiðið í heiminum í dag? Lífstílsvefurinn hún.is ætlar í samstarfi við Dale Carnegie að bjóða þremur heppnum lesendum á...

Hversu miklum tíma hefur þú eytt á Facebook til þessa?

Í næstu viku verður Facebook 10 ára. Skapað í háskólaherbergi af Mark Zuckerberg og vinum hans fæddist Facebook 4. febrúar 2004. Á þeim áratug...

“Ég er ekki lengur með þráhyggju yfir þyngd minni.”

Lykillinn að hamingju er meðal annars að hætta að bera okkur saman við aðra og elska líkama okkar og þá eiginleika sem...

„24 stunda sund“ í fyrsta skiptið á Íslandi í Ásgarðslaug í...

Guðmundur Hafþórsson, Gummi Haff sundkappi og einkaþjálfari ætlar að synda í 24 klukkustundir til styrktar góðu málefni í Ásgarðslaug Garðabæjar frá kl. 11 föstudaginn...

Hún.is ætlar að gefa miða á Justin Timberlake!

Við hjá Hún.is erum í gjafastuði þessa dagana og ætlum að gefa einhverjum heppnum lesanda miða fyrir tvo á tónleika Justin Timberlake í Kórnum...

Dömukvöld um helgina – Brjálað fjör!

Fyrsta dömukvöldið á Hendrix  verður haldið á laugardagskvöldið og það verður ekkert til sparað, enda ekki seinna vænna en að dekra við dömurnar okkar,...

Hin fullkomna Jóla-Skyrta og/eða Jólagjöf!

SKYRTA er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig, eins og nafnið gefur til kynna, í skyrtum bæði á karla og konur. SKYRTA hefur unnið að undirbúningi...

Á eftir hjólabretti kemur barn!

Berglind Þórðardóttir skrifaði eftirfarandi á Facebooksíðu sína og biður okkur vinsamlegast að deila þessu áfram svo að þessi kona finnist.  Mig langar að koma á...

Aukaverkanir af sprautu gegn leghálskrabbameini

Víða í heiminum eru stúlkur bólusettar gegn HPV-vírus en nú eru aukaverkanirnar að koma fram. Margar ungar konur hafa fundið fyrir krankleika eftir að hafa...

Sylvía var í 1.sæti í módelfitness, sýnir okkur góðar æfingar –...

Sylvía Narvaez er 24 ára Reykjavíkurmær sem hefur aldeilis staðið sig vel í módel fitness en við tókum viðtal við hana í fyrra og...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en...

Lést úr vannæringu – Ekki fyrir viðkvæma

Tveimur dögum eftir að þessi mynd var tekin, lést Udai Faisal úr vannæringu. Drengurinn var svakalega illa haldinn, með innfallnar kinnar, sokkin augu og...

„Hún var bara að hjálpa mér að velja tómata“

Maður nokkur sem var nappaður með vændiskonu sagði lögreglunni að hún hafi verið að hjálpa sér að velja tómata.   Mohammad Ikhlaq, kvæntur  maður og...

Nemandi státar sig af „trekanti“ með tveimur kennurum

Kennararnir Shelley Dufresne (32) og Rachel Respess (24) kenna við sama skólann í Louisiana. Þær hafa báðar verið kærðar fyrir kynferðislegt samneyti við karlkyns...

Of Monsters And Men á Vífilstaðatúni – Myndbönd og myndir

Stórglæsilegir tónleikar voru haldnir á Vífilstaðatúni í Garðabæ í kvöld þar sem Of Monsters and Men, Mugison, Moses Hightower og Hide Your Kids voru að spila....

Maður hellir sýru yfir andlit 28 ára konu – Árásin talin...

Tara Quigley, 28 ára lenti í því hræðilega atviki að óprúttinn aðili skvetti sýru á andlit hennar meðan hún stóð í dyrunum heima hjá...

Skurðlæknar gætu verið komnir með hníf sem greinir krabbamein strax

Læknar sendu frá sér yfirlýsingu síðastliðinn miðvikudag þar sem segir að skurðarhnífur sem þeir hafa unnið með í tilraunaskyni hjálpi þeim að sjá hvort...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Maríanna: Litli bróðir hennar var myrtur daginn fyrir fermingardaginn hennar

Maríanna Sigtryggsdóttir kom í viðtal hjá Tinnu í Sterk Saman í gær og má segja að viðtalið hafi verið sláandi. Hún fæddist...

Það er kúkur á 16% farsíma! – Myndskýring

Núna ertu líklega að velta fyrir þér hvort síminn þinn sé einn af þessum 16%! Þú ættir líka að hugsa um það, en það...

Hann er bara að tala í myndavélina þegar…..

Stríðið í Úkraínu hefur átt hug flestra og hjörtu seinustu vikuna og það bætist alltaf ofan á hryllinginn og myndbönd sem þessi...

Hjartnæmt myndband ungrar móður – Lést skömmu fyrir jólin – Myndband

Jennifer Johnson, þrítug tveggja barna móðir lést núna rétt fyrir jól. Hún greindist með hjartasjúkdóm þegar hún var bara gengin 5 mánuði með seinna...

Þessi kona gerði áhugaverða tilraun – Breytti um mataræði í eina...

Margir slaka á yfir sumarið og eru ekki alltaf að hugsa um hitaeiningarnar. Það er ekkert nauðsynlegt að vera alltaf að spá í hitaeiningunum...

Mottumars kynntur um borð í frystitogara

Átakið var kynnt um borð í frystitogaranum Helgu Maríu í Reykjavíkurhöfn, en Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, eru aðalstyrktaraðili Mottumars í ár og næstu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...