Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Kindin hafði dregist um 20 metra undir bílnum

Í gær var ekið á kind og tvö lömb í Kolfgrafarvík í Árneshreppi á Ströndum. Aðkoman að þessu slysi var hrikaleg að sögn Þorsteins...

Hvar megum við tjalda?

Erum við búin að gleyma því að það er hægt tjalda á fleiri stöðum en tjaldsvæðum? Í gamla daga keyrði maður framhjá tjöldum í vegköntum...

Fann áverkavottorð fyrir utan Leifsstöð

Margt var um manninn á Secret Soltice um helgina og var tónlistarhátíðin vel heppnuð að öllu leyti. Það komu hinsvegar upp nokkur fíkniefnamál og...

Miana: Nýjar íslenskar & dásamlegar froðusápur

Árið 2013 vann fyrirtækið MIA keppni á vegum Íslandsbanka, FKA og Opna Háskólans um bestu viðskiptaáætlunina og hlaut 2.000.000 kr. styrk að launum. Viðskiptaáætlunin...

Kind bar eineygðu lambi í Árneshreppi

Það gerist ekki oft en það á sé samt stað að kindur beri eineygðu lambi. Það gerðist í Bæ í Árneshreppi í fyrradag en...

Lögreglan með blikkandi ljós í Árneshreppi

Mikið hefur verið sagt frá því í fjölmiðlum seinustu daga að par frá Sviss hafi gengið ránshendi um Árneshrepp á Ströndum. Sagt var frá málinu...

Public House Gastropub á Laugaveginum: Veisla fyrir bragðlaukana

Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum.  Ég smellti mér þangað ásamt vinnufélögum mínum fyrir stuttu og almáttugur minn - þvílíkt og annað eins...

Um helgina: Flóamarkaður UN Women á Loft Hostel

Á morgun, laugardag, verður haldin stórglæsilegur flóamarkaður á Loft Hostel í Bankastræti. Mun markaðurinn standa yfir frá 13-17 og er þarna kjörið tækifæri til...

Verðugt verkefni til að hjálpa ungum stúlkum að bæta líkamsímynd sína

Dove á Íslandi afhenti í dag 1,5 milljónir króna í líkamsmyndarverkefnið Body Project, en því er ætlað að stuðla að bættri líkamsímynd stúlkna og...

„Hannaðu líf þitt eins og þú vilt að það sé“

„Við erum sjálf okkar eigin hindrun. Við verðum að leyfa okkur að langa meira og enduruppgötva okkar drauma. Þeir eru innan seilingar ef maður...

Eþíópískur veitingastaður sem þú verður að prófa

Fyrir stuttu snæddi ég á eþíópíska veitingastaðnum Teni, sem staðsettur er á Skúlagötu. Teni er alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stórkostlegt fyrirbæri eiginlega. Andrúmsloftið, stemningin, ilmurinn,...

Viltu sjá Ásgeir Trausta á Esjunni?

Ásgeir Trausti spilar á Esjunni ásamt hljómsveit sinni föstudaginn 29. maí. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum...

Blue Dragon vika á Hún.is

Við á ritstjórn ákváðum að taka heila viku tileinkaða austurlenskri matargerð þar sem við erum öll mjög hrifin af þannig mat. Við tókum til...

Fjöldi Íslendinga óskar eftir að fá púrrulauksúpu TORO aftur í hillur...

Púrrulauksúpan frá TORO hefur um árabil verið mjög vinsæl meðal Íslendinga og mörgum þykir hún ómissandi í hinar ýmsu uppskriftir. Fyrir skömmu tilkynntu framleiðendur...

Netgíró endurgreiðir 100 reikninga – Takk María!

Ísland sigrar víst ekki Eurovision í ár en það breytir því ekki að starfsfólk Netgíró er afar stolt af frammistöðu Maríu Ólafsdóttur í undankeppninni....

Langtímasamningur við tvö stærstu tónleikahús landsins

Tix Miðasala hefur gert samning við Menningarfélag Akureyrar um notkun á miðasölukerfi Tix. Menningarfélag Akureyrar er rekstraraðili Menningarhússins Hofs, Sinfóníhljómsveitar Norðurlands sem og Leikfélags...

Dúndrandi stemning á Spot með Páli Óskari

Páll Óskar kann svo sannarlega að skemmta fólki og hann gerði það á sinn einstaka mát á Spot, á laugardaginn 9. maí. Rúmlega 1000 manns...

Netgíró endurgreiðir 1000 reikninga ef Ísland vinnur Eurovision

Eigendur Netgíró hafa ákveðið að endurgreiða 1.000 Netgíró reikninga í maí ef Ísland vinnur Eurovision söngkeppnina.  Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið...

Fjólutónn og grátt hár í tísku – Ný lína komin á...

Maria Kovacs og Phillip Downing frá TIGI hönnunarteyminu héldu námskeið fyrir hárfagmenn á föstudaginn og mætti „elítan“ í hárstéttinni til að kynna sér nýjustu...

Bókstafur gefur út metsölubókina Rachel fer í frí – Stórfín...

Bókstafur er nýtt bókaforlag á Egilsstöðum. Fyrsta bók forlagsins er metsölubókin Rachel fer í frí eftir Marian Keyes, einn söluhæsta höfund Íra. Kom hún...

Svarti hundurinn er raunverulegur

Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone Málþingið verður á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6....

Public House – Gastro Pub: Nýr veitingastaður & bar á Laugavegi...

Núna í lok apríl opnar nýr veitingastaður og bar á Laugavegi 24 (þar sem Lemon var áður til húsa) sem ber nafnið Public House...

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hlýtur veglegan styrk

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs fékk nýverið veglegan styrk sem gerir nefndinni kleift að aðstoða fleiri skjólstæðinga en áður. Aðdragandi þessa máls er að fyrir síðustu jól...

Kisa gaut kettlingum í kerru í Kópavogi

Þessi kisa kom sér fyrir í kerru fyrir utan Vindakór 6, í gærkvöld og gaut kettlingum. Kettlingarnir voru 5 en tveir af þeim dóu...

Rómantík.is færir sig um set og opnar nýja verslun í Skeifunni

Vefverslunin Rómantík.is fór í loftið árið 2001 og var ein sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi, en verslunin sérhæfir sig í hjálpartækjum ástarlífsins og undirfatnaði....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...