Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Væri þetta ekki snilld? – Myndband

Það væri nú ekki leiðinlegt að eiga svona þegar sólin fer að skína. 

Hvernig húðin breytist á meðgöngu – 10 atriði

Kviðurinn er ekki það eina sem stækkar og breytist á meðgöngu. Þegar kona er barnshafandi þenst hún út um miðjuna, hún getur fengið óstjórnlega löngun...

Börn eru dásamleg!

Átta ára drengur segir frá því hvað ,,amma'' er. ,,Amma er kona sem sjálf á ekki börn svo hún lætur sér þykja vænt um drengi...

9 daga íslensk stúlka var í lífshættu vegna streptókokka í leggöngum...

Í fréttum stöðvar 2 í gær var greint frá því að 9 daga íslensk stúlka veiktist alvarlega og var í lífshættu vegna sýkingar í...

Fjöldi kvenna sem greinist með krabbamein á meðgöngu og ári eftir...

Rannsókn sem var gerð í Ástralíu á hópi liðlega 1 milljón kvenna leiddi í ljós að fjöldinn sem greinist með krabbamein á meðgöngu eða...

Hvernig blind stúlka sér heiminn – Myndband

Ótrúlega fallegt myndband sem listnámsfólk frá Taiwan gerði til þess að safna í sjóð fyrir blinda einstaklinga.

Yndisleg keisarafæðing, barnið fær strax að fara til mömmu – Myndband

Þessi kona leyfði sínum nánustu að taka upp upplifun sína af keisarafæðingu. Eins og sést í myndbandinu var lögð áhersla á það að mamman...

Lítill gutti gerist grænmetisæta við matarborðið – Myndband

Þessi drengur hefur fallega sál en hann hugsar greinilega vel um dýrin og þykir ekkert sniðugt að borða þau.

Sögðu henni að fóstrið væri bara latt – Fóstrið hafði lífshættulegan...

Lucy Copland var gengin með 17 vikur og talaði um það í mæðraskoðun að barnið hreyfði sig varla. Henni var sagt að hafa ekki...

Átt þú ekki að vera sofandi? – Dásamlega fyndið myndband

Þessi litli snúður á að vera sofandi, foreldrarnir fylgjast með í öryggismyndavél en margir virðast vera komnir með slíkan  búnað til þess að fylgjast...

“Gerendurnir eru ekki bara grimmir vondir karlar sem kippa börnum upp...

Í nýju blaði Barnaheilla má finna frásögn Gunnars Hanssonar, leikara, af kynferðislegri misnotkun sem hann þagði yfir og þurfti að lifa einn með í...

Fósturskaði af völdum áfengis á meðgöngu

Alkóhól heilkenni hjá fóstrum (FAS) er margþætt ástand manneskju sem varð til við það að móðirin neytti áfengis meðan hún gekk með barnið. Skaðinn...

Var lögð í hræðilegt einelti – Andlega ofbeldið skaðaði mest

Björg Pétursdóttir skrifar þessa  reynslusögu sína af einelti á Facebook síðu sinni.   Einelti getur drepið Þetta er því miður staðreynd. Ellefu ára gamall strákur svipti sig...

Mismunun vegna litarháttar – Ung stelpa segir frá sinni reynslu

Í gegnum ár og aldir hefur mismunun vegna litarhátt verið mjög mikil, og oft á tíðum verið stórmál, en ekki oft tekið á því....

Ný rannsókn bendir til þess að inntaka þunglyndislyfja á meðgöngu auki...

Mönnum ber ekki saman en talið er að 1 barn af hverjum 88 sé á einhverft eða einhverfu rófinu. Ástandið getur birst sem mikil...

Er barnið að borða mat sem ýtir undir ADHD?

Er maturinn sem barnið þitt sem er með ADHD hollur fyrir það?     Ef barnið þitt er með ADHD gætir þú hjálpað til að slá...

Meðganga – Nokkur atriði sem ágætt getur verið að hafa í...

  Ég vildi að ég hefði vitað þetta.. segja margar konur eftir að þær ganga í gegnum meðgöngu og fæðingu, okkur er nefninlega ekki sagt...

Öruggur svefnstaður barna – Nauðsynleg lesning

Öruggur svefnstaður barna Það hafa lengi verið skiptar skoðanir á því hvar er öruggast að barnið sofi. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á öruggari aðstæður...

Fæðingarkvíði

Af hverju þurfa sumar konur hjálp?    Áhætta, viðvörun og stuðningur Flestar mæður vita  að þær gætu  fengið fæðingarþunglyndi. En er fólk meðvitað um fæðingarkvíða, sem...

Þetta mun fá þig til þess að hugsa – Myndband

Kenneth and Mamie Clark sálfræðingar gerðu þessa rannsókn en hún byggist á því að spyrja börn bæði svört og hvít um dúkkur. Annarsvegar er svört...

Galdur hins hæfa og góða kennara er að hann vísar nemendum...

Eitt af sérkennum skólastarfs er að kennarinn getur hvorki látið nemendur sína læra né getur hann lært fyrir þá. Galdur hins hæfa og “góða” kennara...

Af hverju eru börn í Frakklandi ekki greind með ADHD?

Ég rakst á grein eftir Marilyn Wedge sem er læknir og rithöfundur. Mér fannst greinin afar áhugaverð og langaði að deila henni með lesendum...

Að takast á við einelti

Það er eðlilegt fyrir börn að verða hrædd eða reið þegar önnur börn leggja þau í einelti. En ef þau sýna sjálfsöryggi og bregðast...

Um líkindamat á meðgöngu

Áður en ég varð ólétt fannst mér sjálfsagt að allar konur veldu sér að vilja fara í hnakkaþykktarmælingu og líkindamat, ég fór ekki að...

Hvaða einkenni getur barn sýnt sem verður fyrir einelti?

Börn sem verða fyrir einelti geta sýnt ákveðin einkenni. Hér eru nokkur einkenni sem sálfræðingar hafa sagt að geti einkennt börn sem verða fyrir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...