Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

18. des – Í dag gefum við æðislegar hárvörur frá Framesi

  Nú eru jólin alveg að koma og eftirvæntingin verður sífellt meiri. Við erum komnar í mikið jólaskap og ætlum í dag að gefa tvo...

Kolsvartur augnblýantur kemur sterkur inn í vetur

Svarti augnblýanturinn, sem er þarfaþing í snyrtibuddu hverrar konu, er klassískur á alla vegu. En notkun hans er þó svo fjölbreytt og möguleikarnir svo...

Naomi Campell og Jordan Dunn kynna vor- og sumarlínu Burberry

Tískuhús Burberry fetar ekki troðnar slóðir í kynningu á vor- og sumarlínu 2015, en það eru þær Naomi Campell og Jourdan Dunn sem kynna...

Hátískuhúsið Dior kynnti Pre-Fall 2015 í Tokyo við tónverk Bjarkar

Dior kynnti Pre-Fall línu hátiskuhússins síðastliðinn fimmtudag við talsverða viðhöfn í Tokyo og mátti vart sjá hver flíkin var glæsilegri en önnur. Stutt er síðan...

Hátískuhús Valentino kynnir drifhvíta viðhafnarlínu í New York

Drifhvítir og blúndum lagðir kvöldkjólar, snjóleit pils og gagnsæjar skyrtur með pífum og tjulli; rósum prýddir rúllukragar. Framúrstefnuleg, látlaus og kvenleg snið. Allt þetta...

Geggjaðar jólaneglur – svona ferðu að

Langar þig að setja skemmtilegt skraut á neglurnar fyrir jólin en veist ekki alveg hvernig á að fara að? Hér er skemmtilegt og einfalt...

Julia Roberts (48) kynnir vorlínu Givenchy 2015

Julia Roberts mun kynna vorlínu tískuhúss Givenchy árið 2015 og hefur djarft val Riccardo Tisci, sem er leiðandi fyrir tískuhúsið vakið ómælda athygli alþjóðamiðla....

Fótboltakappinn Cristiano Ronaldo hannar eigin fatalínu

Ein skærasta stjarna fótboltans, Cristiano Ronaldo, á sér dyggan aðdáendahóp um allan heim. Frammistaða hans á vellinum er flestum fótboltaáhugamönnum kunnug og ekki skemmir fyrir...

BeardBaubles: Alvöru karlmenn setja jólakúlur í skeggin í ár!

Árið sem er að líða verður óneitanlega alltaf ár skeggprúðra í minnum manna. Brúskuð, voldug og villt skegg sem vaxa ǵrimmt á vöngum karla...

Þessar hárgreiðslur eru í tísku í vetur

Lífstílstímaritið Marie Claire hefur tekið saman helstu hárgreiðslurnar sem eru inni í dag. Bob-greiðslan er sjóðandi heit akkúrat núna en það er klipping sem...

Dónabuxur Wang loks afhjúpaðar

Sóðalegasta gallabuxnalína ársins er komin á markað, en svo er lína Alexander Wang, Denim x Alexander Wang, gjarna kölluð eftir að kynning á línunni...

Fjögur freistandi og funheit naglasett frá sjálfri Beyoncé

Vegir Beyoncé eru með öllu órannsakanlegir, en ekki fyrr hefur poppdívan gefið út tvo nýja metsölusmelli, farið fram úr tilnefningum Dolly Parton til Grammy...

Chanel Pre-Fall 2015: Pífur, týrólamynstur og tjull í Salzburg

Fáir viðburðir í heimi hátískunnar hafa hlotið meiri umfjöllun að undanförnu en súrrealískt jólaævintýri Chanel sem Karl Lagerfeld leikstýrði að venju og undirbúningur fyrir...

Fáklædd Madonna (56) í fantaformi kynnir vorlínu Versace fyrir 2015

Vikan hefur verið stormasöm í opinberu lífi Madonnu, en ekki fyrr hefur sönggyðjan, sem komin er yfir fimmtugt, birst berbrjósta á glanssíðum Interview en...

Wang vekur reiði og undran með nöktum gallabuxnaáróðri

Alexander Wang kann að halda um stjórntaumana í tískuhúsi Balenciaga og njóta ómældrar virðingar sem hátískuhönnuður, reyndar svo mjög að hann var nýverið fenginn...

Skemmtilega skrýtið: 100 ára kventíska á 60 sekúndum

Allt frá bylgjum til rauða varalitsins, dulúðgrar ásjónu og frískandi og freknóttra fegurðardísa; hér má bera augum alveg lygilega skemmtilegt myndband sem fangar á...

Krem fyrir 35 ára og eldri

Ein af vinsælustu vörulínunum frá Avon er Anew Reversalist en línan inniheldur bæði dagkrem og næturkrem auk þess sem sérstakt augnkrem hefur verið tekið...

Dylan Brosnan (17) upprennandi kyntákn í herferð Saint Laurent

Dylan Brosnan, 17 ára gamall sonur Bondknúsarans Pierce Brosnan úr öðru hjónabandi leikarans, sannar í nýrri auglýsingaherferð fyrir Saint Laurent að sjaldan fellur eplið...

Lupita Nyong’o: „Ef varaliturinn væri besti vinur þinn …”

Lupita Nyong’o frumsýndi brot úr nýjustu auglýsingu Lancôme á Instagram fyrir stundu, en leikkonan sem er 31 árs að aldri, er hrífandi kvenleg og...

Eyrnaskjól eru æðisleg!

Eyrnaskjól eru yndisleg; loðnir og litir félagar sem halda yl á köldum eyrnasneplum yfir kaldasta árstímann og þau eru líka yndi ásýndar. Öllum klæðir að...

Pirelli: Svona lítur SEXÍ út árið 2015

HÚN greindi frá þema Pirelli dagatalsins á komandi ári fyrir skömmu, en sterkra áhrifa frá 50 Shades of Grey gætir að þessu sinni. Latex, leður,...

Fréttakona hættir að raka sig undir höndunum til koma skilaboðum á...

Í Ástralíu virðist vera ákveðin vitundarvakning í baráttunni gegn kynhyggju eða alla vega á meðal nokkurra fréttamanna á áströlskum sjónvarpsstöðvum. Fyrr í þessari viku...

Kendall Jenner (19) er nýjasta andlit Estée Lauder

Hin 19 ára gamla Kendall Jenner, sem steig sín fyrstu skref á hátískupöllunum á nýyfirstöðnum tískuvikum, allt frá París og til New York, er...

Solange Knowles gekk upp að altarinu um helgina

Drifhvítt brúðkaup sjálfrar Solange Knowles (28) og Alan Ferguson (51) fór fram í New Orleans nú um helgina en öll umgjörðin var glæsileg eins...

30 daga meðferð gegn hrukkum

BIOEFFECT® 30 DAY TREATMENT er ný og öflug 30 daga andlitsmeðferð sem vinnur gegn sýnilegum áhrifum öldrunar á húðina. Við þekkjum flestar til þessarra...

Uppskriftir

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst