Jólin

Jólin

4. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

3. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?

Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna...

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu...

2. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Kvenleiki fer aldrei úr tísku: Tímalausir hátíðarkjólar úr smiðju Chanel

Ófáir bíða útgáfu hátíðarmyndar Chanel með eftirvæntingu, en kvikmyndin verður frumsýnd við hátíðlega athöfn annað kvöld í Salzburg - þegar jólalína Chanel verður kynnt...

1. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Fyrsti í aðventu: Í dag tendra Íslendingar á Spádómskertinu

Í dag, sunnudaginn 30 nóvember, kveikja flestir Íslendingar á fyrsta kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Spádómskertið og táknar spádómana í Biblíunni sem sögðu...

Dumle-lengjur

Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com Dumle-lengjur 220 g smjör við stofuhita 4 msk ljóst sýróp 5 dl hveiti ...

Loom jólaföndur – DIY

Loom teygjurnar sem eru búnar að vera svo vinsælar hjá krökkum seinustu mánuði, er hægt að nota til að búa til skemmtilegt jólaskraut. Við...

Negulkökur sem fylla heimilið af jólailm

Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum. Negulkökur Innihald: 250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. ísl. smjör (lint) 1...

Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin – sjá mynstur í grein

Þetta er skemmtilegt föndur sem krakkarnir hafa gaman að því að gera. Hægt er að þræða í þau glært band og festa...

Jóladagatal fyrir alla fjölskylduna

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir og Erla Björnsdóttir eru á skrifstofu í Austurstræti 12 þar sem þær segja að ríki mikil sköpunargleði og hraði og eru allir að vinna...

Bandarísku jólapeysurnar vinsælar á Íslandi – taktu þátt í leik

Sannkallað jólapeysu-æði hefur gripið landsmenn og virðast margir ætla að ganga lengra en að skreyta einungis heimilin sín fyrir hátíðirnar. Peysurnar frá Peysur.is eru vintage jólapeysur...

Það styttist í jólin

Fyrsta innleggið fyrir komandi jól. Margir eru byrjaðir að huga að jólunum og hvernig eigi að skreyta heimilið þetta árið. Hérna koma nokkrar flottar...

Einfalt jólaföndur sem börn geta tekið þátt í

Stressið tekur oft sinn toll í kringum hátíðarnar, sama hvað maður ætlar sér að hafa allt á hreinu þetta árið. En kannski nærðu að...

Loftkökur – Þessar einu sönnu

Dýsætar og bráðna í munninum! Loftkökur 500 g flórsykur 2¾ msk kakóduft 1 tsk hjartarsalt 1 egg Aðferð: Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með...

Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð! Piparkökur   4 dl hveiti 1 og ½ dl sykur 1...

10 skemmtileg DIY jóladagatöl

Það er rosalega gaman að gera eitthvað sjálfur og margar konur hafa unun af því að föndra, já og örugglega einhverjir karlmenn líka. Jóladagatöl eru...

Glútenlausar piparkökur

Margir eru farnir að gæða sér á piparkökum en fólk með glútenóþol geta ekki alltaf tekið þátt í fjörinu þar sem glútenlausar piparkökur fást...

Heimatilbúnar jólagjafir – fimm hugmyndir

Tíminn svoleiðis flýgur áfram og það styttist óðum í aðventuna. Hafir þú áform um að gefa heimatilbúnar og persónulegar jólagjafir í ár þá er...

Romeo í ástarævintýri jólanna fyrir Burberry

Romeo Beckham er ekki hár í loftinu en hann er verðandi kyntákn, á því leikur enginn vafi og er þegar orðinn þekkt fyrirsæta á...

Syndsamlegar súkkulaðibita-bollakökur

Ég rakst á þessa bollaköku uppskrift á Pinterest og leist það vel á hana að ég hófst strax handan án þess að skoða hana...

Brún augu, ómissandi hluti af jólunum – Uppskrift frá Lólý

Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær...

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...