Jólin
Sveppasúpa að hætti Ragnheiðar
Þessi súpa er syndsamlega góð. Ragnheiður hjá Matarlyst er búin að bjarga forréttinum þessi jólin.
Lærðu að brjóta saman servíettur fyrir hátíðarnar
Það er alveg magnað hvað servíettur geta sett mikinn og fallegan svip á borðhaldið. Hér eru nokkrar skemmtilegar skýringarmyndir með mismunandi leiðum...
Toblerone ísterta – Uppskrift
Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...
Kókostoppar með piparmyntu Marianne brjóstsykri
Það er sko gott að byrja sanka að sér uppskriftum fyrir jólin. Þessu kemur úr smiðju Matarlyst og verður sko örugglega ein...
Backstreetboys gefa út gamalt jólalag í nýjum búningi
Strákabandið Backstreet Boys gáfu út á dögunum jólalagið margrómaða "Last Christmas" sem dúettinn Wham gerði ódauðlegt á sínum tíma. Tónlistarmyndbandið við lagið...
Laufabrauð
Það er varla neitt jólalegra en laufabrauð. En hafið þið prófað að gera þau sjálf?
Laufabrauð
Ris a la mande
Ris a la Mandefyrir 4
2.5 dl hrísgjón2.5 dl vatn7.5 dl mjólk2.5 dl rjómi (Stína setur mun meiri rjóma...
Brún Lagterta
Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.
Sveppasúpa með rjómatopp
Þessi súpa er alveg kjörin til að hafa á aðfangadag sem forrétt. Uppskriftin kemur frá matar sérfræðingunum á Matarlyst.
Súkkulaðiís með kakómalti
Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.
Kókosbolluís með Dumle bræðing
Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...
Jólagjöf fyrir hana – Hugmyndir
Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir maka sinn. Þegar fólk hefur jafnvel verið saman í nokkur ár getur verið...
Jólagjöf fyrir hann – Hugmyndir
Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir maka sinn. Þegar fólk hefur jafnvel verið saman í nokkur ár getur verið...
Eitt orð: „Dásamlegt“
Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir alla og ekki síst kóra. En ljósið í myrkrinu er það, að nú búum við við...
Þegar hann snýr sér við….
Það mun eflaust einhver missa svefn eftir að sjá þetta, en við bara verðum!
Sjá einnig: Matthew Perry „frumsýnir“ unnustu sína
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni
Söngkonan Pink tók hið yndislega jólalag „The Christmas Song“ í jólasjónvarpsþætti Disney í síðustu viku og hafði með sér níu ára dóttur...
Dívur hringja inn jólin með nýju jólalagi.
Mariah Carey, Ariana Grande, and Jennifer Hudson tóku sig saman í ár og gáfu út splunkunýtt Jólalag. Lagið heitir "oh Santa" og...
Desember hafinn og allir að detta í jólaskap
Bandið Pentatonix er þekkt fyrir að gera magnaðar endurútgáfur af ýmsum vinsælum lögum.
Sjá einnig: 10 frábærar...
Glútenlausar mömmukökur
Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...
Þristatoppar
Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...
Brún lagkaka
Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa.
10 frábærar heimagerðar jólagjafir
Mér finnst gaman að fá heimagerðar jólagjafir, eitthvað sem hefur verið haft fyrir að gera.
Sjá einnig: Feðgin taka flottan dúet
Piparkökur fyrir hunda
Við fjölskyldan notuðum helgina í dásamlegan jólabakstur. Hver fjölskyldumeðlimur fékk að velja eina sort og áttum við yndislega stund saman. En það...
Dumlekökur
Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...
Smákökur með hnetusmjörsfyllingu
Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör!
Fyllingin:
1 bolli...