Jólin

Jólin

Sárhneykslaður faðir vegna jóladagatals

Þessum föður var ekki skemmt þegar hann sá hvað drengurinn hans var að fá úr súkkulaðidagatali Hvolpasveitarinnar. Fyrsta daginn sagði hann að...

Jólasmákaka með sítrónufyllingu

Æðisleg og öðruvísi smákaka sem við dóttir mín prófuðum.

22 klassískar jólamyndir til að horfa á um jólin

Það er eiginlega ekkert betra en að sitjast miður með fjölskyldunni og horfa á góða jólamynd. Hér eru 22 góðar hugmyndir fyrir...

Hamborgarhryggur – Jólamáltíðin

Maðurinn minn sér alltaf um að elda jólamatinn á okkar heimili. Þó svo að hann sé frábær kokkur á hann það til...

Baileys ísterta með daim

Æðisleg og hátíðarleg ísterta úr smiðjum Matarlyst Marens 3 eggjahvítur150 g sykur100 g valhnetur saxaðar (val...

3 leiðir til að skreyta matarborðið um hátíðirnar

Það er gaman að gera hátíðlegt í kringum sig, skreyta og gera fínt. Margir hafa gaman að því að skreyta matarborðið sérstaklega...

Lærðu að hnýta mismundi bindishnúta

Það er ekki seinna vænna en læra að hnýta flottan bindishnút fyrir suma. Stutt er í hátíðarnar þannig að nú skal farið...

Sveppasúpa að hætti Ragnheiðar

Þessi súpa er syndsamlega góð. Ragnheiður hjá Matarlyst er búin að bjarga forréttinum þessi jólin.

Lærðu að brjóta saman servíettur fyrir hátíðarnar

Það er alveg magnað hvað servíettur geta sett mikinn og fallegan svip á borðhaldið. Hér eru nokkrar skemmtilegar skýringarmyndir með mismunandi leiðum...

Toblerone ísterta – Uppskrift

Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...

Kókostoppar með piparmyntu Marianne brjóstsykri

Það er sko gott að byrja sanka að sér uppskriftum fyrir jólin. Þessu kemur úr smiðju Matarlyst og verður sko örugglega ein...

Backstreetboys gefa út gamalt jólalag í nýjum búningi

Strákabandið Backstreet Boys gáfu út á dögunum jólalagið margrómaða "Last Christmas" sem dúettinn Wham gerði ódauðlegt á sínum tíma. Tónlistarmyndbandið við lagið...

Laufabrauð

Það er varla neitt jólalegra en laufabrauð. En hafið þið prófað að gera þau sjálf? Laufabrauð

Ris a la mande

Ris a la Mandefyrir 4 2.5 dl hrísgjón2.5 dl  vatn7.5 dl mjólk2.5 dl rjómi (Stína setur mun meiri rjóma...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

Sveppasúpa með rjómatopp

Þessi súpa er alveg kjörin til að hafa á aðfangadag sem forrétt. Uppskriftin kemur frá matar sérfræðingunum á Matarlyst.

Súkkulaðiís með kakómalti

Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...

Jólagjöf fyrir hana – Hugmyndir

Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir maka sinn. Þegar fólk hefur jafnvel verið saman í nokkur ár getur verið...

Jólagjöf fyrir hann – Hugmyndir

Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir maka sinn. Þegar fólk hefur jafnvel verið saman í nokkur ár getur verið...

Eitt orð: „Dásamlegt“

Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir alla og ekki síst kóra. En ljósið í myrkrinu er það, að nú búum við við...

Þegar hann snýr sér við….

Það mun eflaust einhver missa svefn eftir að sjá þetta, en við bara verðum! Sjá einnig: Matthew Perry „frumsýnir“ unnustu sína

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Söngkonan Pink tók hið yndislega jólalag „The Christmas Song“ í jólasjónvarpsþætti Disney í síðustu viku og hafði með sér níu ára dóttur...

Dívur hringja inn jólin með nýju jólalagi.

Mariah Carey, Ariana Grande, and Jennifer Hudson tóku sig saman í ár og gáfu út splunkunýtt Jólalag. Lagið heitir "oh Santa" og...

Desember hafinn og allir að detta í jólaskap

Bandið Pentatonix er þekkt fyrir að gera magnaðar endurútgáfur af ýmsum vinsælum lögum. Sjá einnig: 10 frábærar...

Uppskriftir

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Áströlsk bomba með karamellusósu

Þessi sæta lystisemd er frá Matarlyst og er æðislega góð. Hráefni 470 g döðlur3.5 dl...

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...