Jólin

Jólin

Geggjaðar jólaneglur – svona ferðu að

Langar þig að setja skemmtilegt skraut á neglurnar fyrir jólin en veist ekki alveg hvernig á að fara að? Hér er skemmtilegt og einfalt...

Fylgstu með Jólalest Coca-Cola á laugardaginn

Nú fer að koma að því að ljósum prýddir Coca-Cola trukkar Vífilfells munu keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið, en það eru margir sem...

Jólakjólar úr jólatrjám

Það hafa ófáir hönnuðir reynt fyrir sér í kjólasmíði úr grenitrjám en þessar myndir sem koma víðsvegar frá, úr afkimum internetsins, sýna ótrúlega fjölbreytni...

11. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, fyrsti jólasveinninn kemur í nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess. Síðastliðin...

BeardBaubles: Alvöru karlmenn setja jólakúlur í skeggin í ár!

Árið sem er að líða verður óneitanlega alltaf ár skeggprúðra í minnum manna. Brúskuð, voldug og villt skegg sem vaxa ǵrimmt á vöngum karla...

10. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, fyrsti jólasveinninn kemur á morgun og við hjá Hún.is erum komnar í gjafagírinn. Síðastliðin tvö ár höfum við...

23 skemmtilegar skreytingar fyrir jólin

Ef einhver á eftir að skreyta þá koma hérna nokkrar hugmyndir: Tengdar greinar: Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið? Loom jólaföndur – DIY Spurning um að sleppa...

Sara X í jólaskapi: Brjósta-twerkar við Jingle Bells!

Hún er snúin aftur, stúlkan sem brjóstatwerkaði hér fyrir stuttu og í þetta skiptið snýr hún aftur í sannkölluðu jólaskapi! Er þetta bara alveg eðlilegt? Kúkar...

Perluð hreindýr eru vinsæl þessi jól

Gamla góða perlið býður upp á endalausa möguleika þegar kemur að formi og hönnun. Með nýjum tískustraumum ganga perlurnar í endurnýjun lífdaga og ný...

Jólagjafahugmyndir fyrir ástvini sem stunda líkamsrækt

Nú fer óðum að styttast í aðfangadag og ekki seinna vænna en að ganga frá jólagjafainnkaupunum. Það er fjölmargt í boði fyrir fólk sem stundar...

9. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin og við hjá Hún.is erum komnar í gjafagírinn. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Svona pakkarðu jólakettinum inn fyrir jólin

Þessi þolinmóða kisa kippti sér ekki upp við smá tilraunastarfsemi á heimilinu og leyfði börnunum fúslega að vefja sér inn í gjafapappír. Aðgát var að...

Litlar jóladúllur – hekluppskrift í boði Handverkskúnst

Hér kemur uppskrift vikunnar í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is en þar má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik sem snýr að handavinnu.  Litlar jóladúllur - eftir Elínu Guðrúnardóttur   Uppskrift: Skammstafanir á...

8. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin og við hjá Hún.is erum komnar í gjafagírinn. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Jólalegt bónorð

Sjáið þetta ótrúlega frumlega bónorð, þar sem „Merry Christmas“ verður að „Marry me“

7. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Annar í aðventu: Í dag tendrum við á Betlehemskertinu

Í dag, sunnudaginn 7 desember, tendra Íslendingar á öðru kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Betlehemskertið og er ætlað að leiða hugann að bænum,...

Simpson fjölskyldan í jólabúning – með Frozen þema

Nú er von á sérstakri jólaútgáfu af teiknimyndaþáttunum vinsælu The Simpsons og hér má sjá upphafsstikluna í stórskemmtilegum jólabúning. Í stiklunni gerist allt sem...

6. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

10 metra jólatré kubbað úr Lego kubbum

Þetta er magnað! Fimm manneskjur í Ástralíu, kubba 10 metra hátt jólatré úr Lego kubbum en það tók þau 1200 klukkustundir og hálfa milljón...

5. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Andlegt heilbrigði um jólin

Hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð. Hátíðarmyndin er kyrr, svo kyrr að hún gæti gárast ef á hana væri andað. Hún...

Henni tókst ekki að sameina fjölskylduna fyrir myndatöku

Stór hluti af jólahefðunum er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir þá gjarnan með. Það er þó ekki alltaf...

Föndraðu stjörnur á jólatréð

Þetta föndur tekur svolítinn tíma en getur verið mjög kósí afþreying og útkoman er mjög skemmtileg. Ef vel tekst til verðurðu komin með glitrandi fallegt...

Mömmukökur – Uppskrift

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...