Pistlar

Pistlar

Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun

Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir...

5 hlutir sem öll pör ættu að eiga

Hér eru nokkrir hlutir sem mér finnst nauðsynlegt fyrir öll pör að eiga í náttborðinu til að fá smá tilbreytingu í kynlífið af og...

Blöðrubólga – Það sem virkaði fyrir mig

Fyrir nokkrum árum síðan byrjaði ég að lenda í veseni með blöðrubólgu. Þetta byrjaði allt þannig að ég fékk heldur slæma blöðrubólgu og fyrir...

Aftur á spítalann í aðra aðgerð

Ég sagði ykkur frá því í pistli mínum í febrúar að ég fékk heilablæðingu í janúar. Þetta var erfið reynsla og þegar...

HRÆÐILEGAR augabrúnir! nokkur dæmi – myndir.

Augabrúnir okkar móta að miklu leiti andlitið. Ef augabrúnirnar eru ekki fallega mótaðar setur það sinn svip á andlitið. Hjá flestum snyrtifræðingum og í snyrtifræðiskólum...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Glútenið og skjaldkirtillinn

Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...

Konur beita ofbeldi

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér...

Hún getur lyft 16 kílóum með.. píkunni á sér?- Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=H8cKH9VBe2Q Hér er eitthvað sem að maður sér ekki á hverjum degi. Spurning hvort maður skelli sér loksins í að lyfta!

Viltu laga mígreni á nokkrum mínútum?

Óhefðbundin húsráð, það er eitthvað fyrir mig! Ég er alveg búin að sjá það. Ég er ein af þeim sem hef þjáðst af mígreni...

Bráðamóttakan er í rúst og búin að vera lengi

Nú, þegar margir læknar hafa stigið fram og lýst yfir áhyggjum sínum með stöðuna á bráðamóttöku, þá má ég til með að...

Veist þú hvað kvíðakast er? Hver eru einkennin? Hvað er til...

Flest höfum við einhverntímann heyrt talað um kvíðaköst. Vitaskuld könnumst við öll við að vera áhyggjufull, stressuð og kvíðin og það er ósköp eðlilegt...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Freyja mín

  Kl 9:00 11.janúar 2006 kemur ein lítil tvítug kasólétt Þóranna, gjörsamlega búin á því og ósofin eftir stríð við hríðir, svefn og verkjalyf í...

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta...

Sannleikurinn um þríhyrning í svefnherberginu

Margar konur eiga sér draum um að prófa þríhyrning eða „trekant“ og ennþá fleiri menn þrá að vera með tvær konur í svefnherberginu sínu....

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er...

„Mér datt aldrei í hug að þetta væri það sem að...

Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið athygli þjóðarinnar upp á síðkastið með tónlist sinni og myndböndum, Eins og til dæmis þessu.  Það var einmitt þetta lag...

Kósýteppi prjónað án prjóna

Ég skrifaði grein um þessi sjúklega fallegu teppi fyrir nokkrum árum. Ég varð strax alveg heilluð og tékkaði hvort ég gæti fundið svona garn,...

Allt sem þú vilt vita um saflát kvenna

Ég er gríðarlega oft spurð hvernig sé best að „squirta“ og hvaða kynlífstæki henti í þann leik. Ég er enginn sérfræðingur en ákvað að...

Kaloríubrennsla þegar stundað er kynlíf

Þegar kemur að því að taka á því og svitna duglega er kynlíf sennilega skemmtilegasta leiðin til þess. Ef þú ert að stunda kynlíf nokkrum...

Gefins hundur þarfnast heimilis strax – Blanda af íslenskum fjárhundi og...

Þessi auglýsing birtist á Bland.is í dag. Við deilum henni hér áfram í þeirri von að einhver hafi tök á að taka að sér...

Sólarexemið úr sögunni

Ég væri til í að það væri meira um sól á Íslandi. Ekki gluggaveðurs-sól og ískulda úti, heldur alvöru sól sem næði að hlýja...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...