Pistlar

Pistlar

Hefur lent í ýmsum áföllum – „Sigga ekki vorkenna þér“

Við erum öll að berjast við að láta okkur líða vel en sumir dagar eru einfaldlega verri en aðrir dagar. Í þessu myndbandi viðurkennir Sigríður...

„Þú gætir verið engillinn sanni – Reyndu að hjálpa næsta manni“

Jólaaðventan snýst að mörgu leiti um að rækta náungakærleikann og frið í sálinni. Það skýtur þó skökku við að sjaldan erum við eins upptjúnnuð...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 1. hluti

Skapofsaköst/brjálæðisköst hjá börnum allt frá eins og hálfs árs aldri eru ósjálfráð viðbrögð þeirra oftast vegna pirrings.  Pirringurinn getur stafað af því að barnið...

Gerum okkar besta, meira getum við ekki gert

Í myndbandinu frá Siggu Kling fer hún með viskustykki sem hún samdi fyrir börnin sín. Ég börnin mín elska, þau eru mín fræ. Ég með þeim...

Eru börnin þín góð börn?

„Ég ætla að tala um börnin í dag. Það sem skiptir mig mestu máli eru þessi krakkarassgöt sem ég á og við erum oft...

„Við eyðum alltof miklum tíma í áhyggjur“

„Það eru ótrúlegustu hlutir sem við mannfólkið höfum áhyggjur af,“ segir Sigga í myndbandi dagsins. „Við erum að eyða tímanum okkar til einskis með...

Viskustykki Siggu Kling

„Ég ætla að fara með Viskustykki fyrir ykkur,“ segir Sigga. „Ég kalla mín ljóð Viskustykki því ég vil hafa ljóð með smá visku í...

Sigga Kling: „Sagði upp í húsmóðurhlutverkinu“

Sigga segir okkur frá því í dag, þegar hún fékkk ógeð af húsmóðurstarfinu fyrir mörgum árum síðan. „Ég kallaði á krakkana mína og sagði...

Flísarnar fá andlitslyftingu

Ég sagði frá því hér fyrir skemmmstu að ég var að flytja í nýja íbúð og það er ótrúlega gaman að geta græjað og...

Gleymum ekki smáfuglunum

Umræðan er ægilega viðkvæm. Ég er einstæð móðir og af flestum talin tekjulág. Fæstir kasta fram spurningunni „Hvað ertu með í mánaðarlaun?” en þeir...

„Mörg ungmenni fallin í valinn undan fíkniefnadjöflinum“

„Það eru margir í sorg núna og mörg ungmenni fallin í valinn undan fíkniefnadjöflinum ógurlega, eða þunglyndinu ógurlega. Þetta er náttúrulega hræðilegur bölvaldur á...

„Allir alvöru menn eru frá Eskifirði“

„Ég er að fara á Akureyri á eftir og svo á Reyðarfjörð. Ég elska að fara út á land, þá hættir maður að vera náttúrulaus....

Síðustu dagar áskoruninnar

Ég hef sjaldan verið jafn glöð og þegar ég vaknaði í morgun. Áskorunin er búinn og ég get farið að troða í mig aftur. Áður en...

Spyrðu mig bara!

Ég á ekki kærasta og mér finnst það bara fínt. Ég hef átt nokkra kærasta og í hvert skipti hélt ég að ég væri...

Helgin í mataráskoruninni

Nú fer að líða að seinni hlutanum á þessari áskorun þar sem ég ætla að borða fyrir 750 kr á dag. Ég ætla ekkert...

Dagur 3 í mataráskorun

Lífið heldur áfram þó svo að ég hafi ákveðið að taka þátt í þessari áskorun. Það þarf að sinna daglegur störfum og þörfum og...

Dagur 2 í mataráskorun

Mataráskorunin heldur áfram og var ég að klára dag númer 2 þar sem ég ætla að lifa á 750 kr á dag í 7...

Sjáðu hvað hægt er að borða fyrir 720 krónur

Ég hef ákveðið að skrifa blogg í 7 daga hvernig það er að lifa á 750 kr á dag eða allra helst hvað er...

Ætla að lifa á 750 krónum á dag í viku

Heitar umræður hafa verið undanfarna daga um ráðstöfunartekjur heimilanna og hvað okkur er ætlað að eyða í matarinnkaup miðað við tölur frá ríkisstjórn. Samkvæmt ríkistjórn...

„Er hryllilega dimmrödduð á morgnana“

Sigga Kling er ekki morgunhani, en færsla dagsins er tekin upp klukkan korter í tíu að morgni og segir Sigga að það sé alveg...

„Það er ekki ferðalagið heldur forleikurinn sem heillar”

Ég skrapp til Íslands um daginn. Laumaðist inn á vefsíðu Icelandair, festi kaup á miða og ákvað brottfarardag. Ægilega laumuleg á svip. Ég kem...

„Við veljum meira að segja maka út frá lyktinni!”

„Lykt skiptir alveg rosalega miklu máli” segir Sigga Kling og úðar á sig ilmvatni. „Vanillulykt getur haft alveg rosalega mikil áhrif á ofvirkni og...

Hvað var ég að spá?

Ég er fífl! Ég er þvílíkt fífl að stundum hreinlega átta ég mig ekki á því hversu mikill fáviti ég get verið. Mér hefur tekist...

Ertu kannski svona í rúminu?

Sigga Kling segir okkur í dag að hún er fótboltamanneskja: „Ég keypti þetta sjónvarp fyrir HM því ég ELSKA fótbolta!“ Í þættinum í dag talar...

„Á ekki að taka fuglabúrið af hausnum á sér?“

„Þegar við vöknum þá klæðum við okkur í daginn“ segir Sigga Kling í þessu myndbandi. Hún talar um að við setjum orku í það...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...