Pistlar

Pistlar

„Verum þakklát fyrir að geta skeint okkur“

„Ég ætla að tala við ykkur um áruna ykkar,“ segir Sigga Kling í dag en í þessu myndbandi ætlar hún að kenna okkur að...

5 íslenskar vefverslanir taka sig saman og halda Pop up markað

Á laugardaginn næstkomandi verður haldinn svo kallaður Pop Up markaður á Kex Hostel frá klukkan 12 til 18 þar sem íslensku vefverslanirnar Andarunginn.is, Esja...

„Ef þú segir ÉG ER LJÓT, þá segi ég að þú...

„Ef þú segir ÉG ER þá ertu að setja mikla orku í það sem þú segir,“ segir Sigga í þessu myndbandi. „Ef þú segir...

Ég þekki konur

Alveg er ég vonlaus rómantíker. Stundum les ég meira að segja ljóð í laumi. Gömul og íslensk, hallærisleg og heimspekileg ljóð. Ekki um náttúru...

„Ég vil frekar laga eitthvað á sjálfri mér en að kaupa...

„Hvenær er rétti tíminn til að gera hlutina“ veltir Sigga Kling fyrir sér í þessu myndbandi. „Við ætlum oft að gera hlutina þegar börnin...

„En það er ekkert til sem heitir samvitund kvenna”

Ég gleymi honum seint, unga blaðamanninum sem sótti mig heim í Osló rétt fyrir jólin í fyrra. Tilefnið var viðtal fyrir hátíðarblað Hjálparstofnunar Kirkjunnar...

„Fer á klósettið læt það detta ofan í dolluna!“

Smá tækniörðugleikar hjá henni Siggu í þessu myndbandi en síminn snýr á hvolfi í byrjun, en það er nú bara skemmtilegt. „Ég hef alltaf haldið...

„What happens in Vegas”

Ég gerði það. Ók Rassa í pössun, brunaði nær bensínlaus á grænum sendibíl eftir norskum þjóðvegum og lagði bílnum á afskekktum flugvelli. Greip slitna...

Faðmaðu tré – Sigga Kling með speki sína

Sigga Kling talar hér um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir náttúrunni. Hún segir okkur frá því að hún hafi farið að týna rusl...

Justin Timberlake elskar Ísland

Ég var svo heppin að fá það tækifæri að fara á tónleikana með Justin Timberlake í Kórnum á sunnudagskvöldið. Ég hafði ekki átt von...

Að tala tæpitungulaust

Jæja, ég hef ekki haft tíma til að skrifa pistil í alllangan tíma, enda verið á kafi í vinnu og brúðkaupsundirbúningi. Það styttist nú...

Krítartafla veggfóðruð á eldhúsvegg – Fyrir og eftir

Ég hef aldrei veggfóðrað áður en ég hafði fulla trú á að það væri nú ekki mikið mál að veggfóðra einn lítinn renning á...

„Ég geri ekki ráð fyrir því að það verði neitt kynlíf...

Í síðustu viku voru ég og kærastan að fara uppí rúm, eftir smá kúr fór aðeins að hitna í kolunum. Þegar allt var að...

Ráðherra tók kvennaklósettið – Hvað er það?

Ég fór á leikinn Stjarnan - Inter í gær. Það var mögnuð stemning og ótrúlega gaman. Ég fór á klósettið eins og allflestir aðrir...

24 tímar í paradís: Bárðarbunga hvað?

Ég er að fara í ferðalag á laugardaginn. Tók mig til og festi kaup á flugmiða; rígfullorðin konan. Sjálfri finnst mér hugmyndin ekki svo...

„Ég reyndi að fremja sjálfsmorð“ – Sigga Kling um þunglyndi og...

Sigga Kling fer hér í gegnum það sem hefur borið á góma upp á síðkastið. Hún segir okkur frá því þegar hún reyndi að...

„Við vorum duglegri að henda okkur í sleik og svona“ – Myndband

Sigga talar um það í þessu myndbandi hvað hlutirnir breytast með aldrinum: „Þegar við vorum yngri stelpur, þá vorum við duglegar að henda okkur...

„Höfum þetta svolítið fjölbreytilegt“ – Myndband

Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur...

„Ef þú hefur ekkert jákvætt að segja, skaltu bara þegja!“

Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur...

Sigga Kling vill fá nærbuxurnar ykkar! – Myndband

Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur...

Sigga Kling er mætt! – „Mistökin eru skemmtilegust af öllu“ –...

Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur...

Forboðni markaðurinn: Syndsamlega flottur sunnudagsrúntur

Hverri húsmóður er hollt að halla höfði sínu að hollum hugðarefnum. Hversu sem það nú stuðlar, þá eru leyndarmálin ekki bara bundin við ævintýraskóginn,...

Svona getur þú notað rabbabara í bakstur

Nú þegar sumarið er rúmlega hálfnað ætti rabbabarinn að vera farinn að spretta vel og því tilvalið að nýta þetta ódýra hráefni í matargerðina....

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er...

24 tímar í sumarfrí …

Móðir mín hefur látið þá nokkra falla gegnum árin. Einhverja gullmolana sem hafa hrundið af vörum hennar, hef ég tekið upp á leið minni...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...