Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

“Vorum við ekki búin að ræða ÞETTA!?” – Reynslusaga

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur átt sér stað uppá síðkastið varðandi umgengnismál þá get ég varla orða bundist, ég nefnilega hef reynslu af...

Kynjafræðiáfangi – Klám, kynbundið ofbeldi og fleira

ATH. Þessi grein er aðsend, í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is. Í...

Af hverju fær fólk sem nennir ekki að vinna endalausar atvinnuleysisbætur?

ATH. Þessi grein er aðsend, í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is. Mig...

Ruggustól frá langömmu stolið úr sameign – Hefur mikið tilfinningalegt gildi

Síðasta haust, eða 5. október, var ruggustóll sem ég erfði frá langömmu minni settur í geymslu á neðri hæð í sameign í gamla húsinu...

Þegar gleðin breyttist í sorg

Í Janúar 2013 áttaði ég mig á því að ég væri ófrísk og það fyrsta sem ég gerði var að ég sagði kærastanum mínum...

Mér var sagt að pabbi vildi ekki hitta mig – Ég...

Þegar ég var barn átti ég fyrst um sinn mömmu og líka pabba. Mamma og pabbi bjuggu ásamt mér í lítilli íbúð í Reykjavík,...

Hefur þú efni á að senda barnið þitt í íþróttir?

ATH. Í Þjóðarsálinni birtist efni sem okkur er sent, efnið þarf ekki að endurspegla okkar skoðun eða viðhorf. Hún.is Við erum nemendur við menntavísindasvið í Háskóla...

Hvað er að gerast í Norður Kóreu?

ATH. Í Þjóðarsálinni birtist efni sem okkur er sent, efnið þarf ekki að endurspegla okkar skoðun eða viðhorf. Hún.is Norður Kórea hefur verið mikið í...

Hvernig er að eiga langveikt barn?

ATH. Í Þjóðarsálinni birtist efni sem okkur er sent, efnið þarf ekki að endurspegla okkar skoðun eða viðhorf. Hún.is Ég er oft spurð af því hvernig...

Ég á líf – ég á líf – Grein um ADHD

Fyrir ári síðan hafði aldrei hvarflað að mér að ég ætti eftir að söngla þess orð hér fyrir ofan með gleði í hjarta og...

Er fullorðna fólkið að gera ungdóminn að aumingjum?

Mér var sett fyrir verkefni í mínu námi að koma þeirri umræðu á dagskrá að færa kjörgengið niður í 16 ár. Núna hef ég...

Foreldrar á facebook – Þjóðarsálin

Alveg finnst mér óþolandi foreldrar sem stöðugt pósta hverri einustu mynd sem tekin er af barninu þeirra. Leiðinlegum myndböndum þar sem er ekkert merkilegt...

Fitness keppendur eins og skrímsli – Þjóðarsálin

Fitness er nú í gangi, að ég held um helgina og er orðið svo vinsælt að önnur hver manneskja er að keppa í þessu...

Unglingar og ást – Ung stúlka skrifar einlægt bréf um ástarsorg

Við fengum bréf frá ungri stúlku sem lenti í ástarsorg: Ég er bara venjuleg stelpa, bý í fallegum bæ og lifi heilbrigðu lífi þó að...

Konur kynkaldar? – Þjóðarsálin

Í okkar nútímaþjóðfélagi þar sem klámvæðingin er í hávegum höfð langar mér að koma inn á eitt STÓRT atriði ! Það er alltaf talað um...

Það sem ekki má ræða

Mig hefur lengi langað til að skrifa einhverjum um mín mál, bara til að losa. Mér hefur alltaf fundist eins og ég megi ekki...

Þarf maður virkilega að réttlæta hollt mataræði fyrir fólki?

Þegar ég sagði fólki fyrst um sinn frá breyttu mataræði mínu nýlega fékk ég ýmis neikvæð svör: “Þú mátt nú varla við því”, “Já,...

Má ekki tala um sjálfsvíg?

Af hverju eru sjálfsvíg svona mikið tabú? af hverju má ekki ræða sjálfsvíg? Ég velti þessu fyrir mér eftir að ég las pistil á...

Afskriftaraðallinn – Þjóðarsálin

Afskriftaraðallinn, tíu „bestu“. 1. Sólveig Pétursdóttir 3.635 milljónir, fv. þingm. og ráðherra SjálfstæðisfLokksins. 2. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 1.683 milljónir þingm. og fv. ráðherra Sjálfstæðisflokksins. 3. Herdís Þórðardóttir...

“Ojj vinnur þú við að skeina gömlu fólki? Guð, það er...

"Ojj vinnur þú  við að skeina gömlu fólki? Guð, það er ógeðslegt" er setning sem ég fæ mjög oft að heyra þegar fólk ræðir...

Einstæðir feður geta líka haft það slæmt – Reynslusaga

Ég er 27 ára gamall strákur og horfi á sjálfan mig sem aumingja. Ég bý á norðurlandi með dóttur minni sem gengur rosalega vel. Hún...

Vissir þú að þú gengur skakkt?- “Ég er fötluð og stolt...

Við fengum þetta einlæga bréf sent frá ungri stúlku: Þessi spurning er verulega algeng í mínu daglega lífi og þegar fólk þorir að spurja að þessu...

Klám er nauðsýnlegt fyrir mig og Ögmundur er bjáni

Ég kannski vill ekki segja þetta undir nafni og tjái mig ekki um þetta við almenning beint en held að margir séu í mínum...

Fangelsin og Elliheimilin – Þjóðarsálin

Sæl öllsömul, ég er 15 ára gömul og verð bráðum 16. Ég hef lengi pælt í því hvernig farið er með gamla fólkið okkar....

Karlmenn og stafsetningavillur!

Þannig er mál með vexti að ég er svona tiltölulega nýlega komin aftur út á markaðinn eftir margra ára samband og farin að spjalla...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...