Drykkir

Drykkir

Fresita Sangria Tapasbarsins – Sumar í glasi – Uppskriftir

Þar sem sumarið er komið fannst okkur tilvalið að deila með ykkur uppskrift að hinum fullkomna ferska sumardrykk.  Fresita Sangrían er ljúffeng rauðvínssangría með léttfreyðandi...

Berja mojito – Uppskrift

Bacardi Razz og blár Curacao mynda einstaklega ferskan og sumarlegan kokteil. Bláber og krækiber með örlítið af myntu fullkomna drykkinn.   5 fersk myntulauf 1 tsk sykur 4...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Finnst þér Pinacolada góður? Þá ættir þú að prófa þennan kokteil, hann minnir mjög á Pinacolada en inniheldur minni kaloríur og er einfaldur í...

Caipirinha coffee – skemmtilega örðuvísi kaffidrykkur.

Þessi kaffidrykkur er æði.  Fyrir 4 4st. lime 4 tsk. hrásykur 400gr. mulin klaki 100 ml. af afbragðs sterku og góðu kaffi. Dass af lime safa. Skerið lime í þunnar sneiðar...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega...

Ferskur blær – kokteill – uppskrift

Þessi skærgræni kokteill mun tvímærulaust örva matalystina fyrir máltíðina sem beðið er eftir, með sinni hressandi blöndu af myntu, kívíávexti, súraldni og Rommi. Þú getur...

Æðislegur Vatnsmelónu sumarkrap – Uppskrift

Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...

Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!   3 stórir tómatar (skornir í báta) 60 ml sítrónusafi 2 jalapeno, takið fræin í burtu! 2 tsk piparrót 1...

Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

Það er pómegrantið í þessum drykk sem gefur honum þetta ferska bragð. Það er um að gera að geyma fræin úr ávextinum og blanda...

Mojito með berjablöndu – Góður drykkur í brúðkaupsveisluna

Ástin og giftingarveislan! Settu þitt mark á giftingarveisluna með drykkjunum sem verða bornir fram. Settu saman drykki og hafðu í þeim ýmislegt sem ykkur þykir...

Frosinn ferskju Daquiri – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Frozen peach daiquiri. 1 ferskja 1 matskeið sykur 4 cl. ljóst romm Safinn frá einu lime 2 1/2 desilíter ísmolar Aðferð fyrir Frozen peach...

Njóttu helgarinnar með rjúkandi bolla af mexíkönsku súkkulaði með Dulce de...

Vinnuvikunni er lokið, búin/n að fara í búðina og versla mat fyrir helgina og hanga í föstudagsumferðinni í hálftíma. Hvað er betra en að koma...

Kokteill sem heitir Kerasi – Uppskrift

Á grísku þýðir ,,kerasi” kirsuber, enda býr þessi drykkur yfir miklu kirsuberjabragði. Þetta er yndisleg blanda af kirsuberja- og ferskjubragði. Uppskrift 60 ml ferskju vodka 30 ml...

Ferskur og æðisgenginn kokteill með granateplum

Þessi æðisgengni sumarkokteill er að gera góða hluti á Tapasbarnum og er það ferskasta í sumar. Ricky Martini Innihald: 2 cl Patrón Tequila, 1,5 cl Triple sec líkjör, 1,5...

Mangó og ferskjukokteill – Uppskrift

Þessi ljúffengi drykkur er sannkallaður suðrænn draumur! Tilvalið að búa til einn svona fyrir krakkana með því að nota sódavatn í staðin fyrir áfengi! 1...

Gerir kokteila úr villtum íslenskum jurtum

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum. Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...

Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum. Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...