Jólabakstur
Snickersbitar
Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana.
Snickersbitar
350 gr hnetusmjör
1 dl sykur
2 dl síróp
1 líter morgunkorn...
Súkkulaði smákökur með valhnetum
Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.
Súkkulaðismákökur með valhnetum
175 g sykur
120 g smjör...
Súkkulaðistangirnar hennar ömmu
Það kannast eflaust margir við þessar frá því hér áður og fyrr. Hún Berglind, sem er með Gotterí og gersemar, birti hér þessa dásamlegu...
Sænskar sörur í ofnskúffu
Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá...
Hreindýra-bollakökur
Á Gotterí.is er hægt að finna svo margar skemmtilegar og fallegar uppskriftir sem lífga upp á tilveruna. Þessi er einmitt af síðunni og er...
Ristaðar möndlur með kanil
Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur.
Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...
Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum
Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.
Súkkulaðibitakökur með rolo-molum
Hráefni
225 gr mjúkt smjör
3/4 bolli púðursykur
1 bolli...
Hollt og ljúffengt konfekt
Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún
Gerir um 30 konfektmola
25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti)
...
Himneskar smákökur
Þessar eru dísætar og algerlega spari frá Allskonar.is
Himneskar smákökur
125 gr kókosmjöl
125 gr sykur
3 eggjahvítur
200 gr marsipan
börkur af 1 sítrónu
...
Saltlakkrís ís
Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum.
Saltlakkrís ís
6 stk eggjarauður
½ bolli dökkur púðursykur
1½ tsk lakkrísduft
½...
Pekanhnetubitar
Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum
Pekanhnetubitar
Botn
375 g Kornax hveiti
100 g sykur
1/2 tsk salt
225 g smjör
Fylling
4 egg
350 ml ljóst síróp
150 gr púðursykur
150 gr sykur
50...
Hnetusmjörskökur
Þessar æðislegu hnetusmjörskökur koma frá Café Sigrún.
Innihald
250 ml hnetusmjör án viðbætts sykurs, mjúkt eða milligróft
130 g rapadura hrásykur (eða annar hrásykur)
1...
Heimagerður rjómaís
Það hefur verið hefð fyrir því að búa til ís fyrir jólin á mínu heimili. Ég fékk uppskriftina hjá mömmu vinkonu minnar þegar ég...
Sælgætisís
Þessi girnilegi sælgætisís er frá Gotterí og gersemum. Tilvalinn fyrir jólaboðið eða gamlárskvöld.
Sælgætisís
6 egg aðskilin
130gr púðursykur
1 tsk vanillusykur
½ l þeyttur...
Risalamande með kirsuberjasósu
Þessi eftirréttur er sko jólalegur með eindæmum frá Fallegt & Freistandi
RISALAMANDE MEÐ KIRSUBERJASÓSU
UPPSKRIFT FYRIR 2-3
1 dl grautargrjón
1 ¼ dl vatn
5 dl mjólk
2 msk sykur
1...
Fléttað jólabrauð
Þetta dásamlega brauð er jólalegt með eindæmum. Það kemur frá Fallegt & Freistandi
Fléttað jólabrauð
Deig:
1 pakki þurrger
2 dl mjólk
½ tsk kardimommur, muldar
½ tsk salt
2 msk sykur
1...
Dásamlegar Daim smákökur
Þessi unaður er frá Gotterí og gersemar en þar má finna uppskriftir að allskyns gotteríi.
Daim smákökur
150 gr smjör við stofuhita
75 gr sykur
...
Hálfmánar með sultu
Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.
Hálfmánar með sultu
800 gr Kornax hveiti
400 gr smjör við...
Saltkaramella með pekanhnetum
Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar.
Saltkaramella með...
Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði
Þessar æðislega góðu lakkrístoppar með nýju ívafi eru frá Ljúfmeti og lekkerheit.
Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði
3 eggjahvítur
200 g púðursykur
1 poki...
Súkkulaði- marengstoppar með lakkrískurli
Þessi dýrð er frá Freistingum Thelmu.
Innihald
3 stk eggjahvítur
170 g sykur
2 msk flórsykur
½ tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
100 g súkkulaði bráðið
150 g lakkrískurl
Aðferð
Hrærið eggjahvítur og sykur...
Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði
Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram.
Það sem þú þarft er:
3 bollar af dökku súkkulaði
1½ bolli mjólk
1 bolli rauðvín
Blandið saman mjólk og...
Oreo bakað í súkkulaðibitaköku
Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...
Sykur- og hveitilausar smákökur
Það er ennþá dálítið langt í jólabaksturinn hjá flestum en það má nú taka örlítið forskot á sæluna og gæða sér á þessum kökum...