Bakstur

Bakstur

Matur og kökur sem henta vel í ferminguna – Uppskriftir

Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði. Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu. Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns) 2 msk olífuolía  ...

Vetrarmyntukaka með súkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Það var smá challenge að gera þessa köku og ég var búin að mana mig upp í þetta í marga daga. Henti mér svo...

Dýrindis brauðbollur – Uppskrift

Það er fátt betra en rjúkandi heitar brauðbollur á laugardags- eða sunnudagsmorgnum. Já eða bara með kaffinu! Þessi uppskrift að grófum bollum er í...

Hrábitadásemd – Uppskrift

Mér finnst hrákökur mjög góðar og finnst mjög gaman að prófa ýmsar útfærslur. Ég á oftast eina slíka inni í frysti. Stundum geri ég líka...

Föstudagspizza með heimagerðri kasjúhnetusósu – Uppskrift

Á mínu heimili höfum við lengi notað þessa uppskrift að pizzabotni. Stundum hef ég notað keypta satay sósu sem pizzasósu en mér finnst þessi kasjúsósa...

Piparmyntu Brownies – Uppskrift

Ótrúlega frumleg og girnileg Brownies uppskrift frá síðunni Gotterí.is Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180...

Hafrakökurnar hennar Birnu – Uppskrift

Ég hef gert ýmsar tilraunir með hafrakökur. Þetta er sú nýjasta og kom hún mjög vel út.     1 ¾ dl gróft haframjöl 2 ½ dl fínt...

Heimagert Graskers Granola – Uppskrift

Í Kaliforníu kynntist ég hressri konu á bændamarkaði sem seldi svona líka rosalega gott granola í pokum. Ég fór nokkra sunnudaga í röð og...

Skúffukaka ömmu minnar – Uppskrift

Að skella í eina skúffuköku svona um helgar er bara yndislegt. Alltaf svo gott að eiga hana fyrir fjölskylduna eða þá sem kíkja við...

Er þetta besta brauðið fyrir okkur? – Uppskrift

Þetta brauð er svo sannarlega gott fyrir okkur en það er stútfullt af sólblómafræjum, chiafræjum og möndlum. Brauðið er ríkt af próteinum og trefjum, glútenlaust...

Syndsamlegar súkkulaðibita-bollakökur

Ég rakst á þessa bollaköku uppskrift á Pinterest og leist það vel á hana að ég hófst strax handan án þess að skoða hana...

Hollasta pizza í heimi – Myndband

Þessa Pizzu ætti maður að prufa og borða með góðri samvisku.  

Þreföld súkkulaði sæla – Uppskrift

Súkkulaðifíklar landsins sameinist og sjá við boðum ykkur mikinn fögnuð! Við höfum fundið uppskrift af súkkulaðiköku með ekki einni, ekki tveimur heldur þremur tegundum...

Brún augu, ómissandi hluti af jólunum – Uppskrift frá Lólý

Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær...

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Daim sörur – Dásamlega góðar – Uppskrift

Sörur eru partur af jólabakstrinum á fjölmörgum heimilum og hér er frábær uppskrift af Sörum með Daim-kurli. Daim Sörur 2 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1/4 tsk lyftiduft 50...

Serinakökur – Uppskrift

Þessar kökur eru klassískar jólasmákökur sem voru kallaðar hér áður og fyrr mjög ósmekklegu nafni sem við ætlum ekki að nota hér og ætlum...

Uppskrift: Hreindýrabollakökur

Það má deila um hvort að þessar séu uppskrift eða DYI, en þær eru allavega agalega krúttlegar og skemmtilegar að búa til, sérstaklega með...

Heimagert súkkulaði með hnetum – Uppskrift frá Lólý.is

  Þessi súkkulaði uppskrift er hrein dásemd frá henni Lólý: Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott...

Ljúffengar piparkökur frá Ebbu Guðnýju – Via Health Stevia uppskrift

2 dl gróft spelt 3 dl fínt spelt (og aðeins meira til að fletja út) 3/4 dl kókospálmasykur 1 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1/6 tsk pipar...

Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

50 g sukrin (strásæta) 40 g sukrin melis (strásæta) 75 g smjör 30 g möndlumjöl 50 g fiberfin 30 g kókoshveiti 1/2 tsk natron 30 dropar vanillustevía frá Via-Health 1 g salt 1...

Púðadúllur – Uppskrift

Við fengum þessa Púðadúllu uppskrift senda frá einum lesenda okkar og hún er hrein dásemd og fljótleg að gera.  Við hvetjum ykkur til að...

Unaðslegar hafrakökur – Uppskrift

Þessar hafrakökur eru hreinlega dásamlegar. Þú getur haft kókosmjöl eða haframjöl í þeim og mörgum finnst gott að hafa möndlur í þeim líka. Hafrakökur 1 bolli...

Alvöru Brownies – Uppskrift

Þetta eru mögulega bestu brownies sem ég hef smakkað en ég fékk uppskriftina frá einum úr kokkalandsliðinu. Þær eru sjúklega góðar og það ættu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...