Bakstur

Bakstur

Brauðbakstur – Loly.is

  Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig...

Ekta Amerískar súkkulaðibitakökur – Uppskrift

Þessi uppskrift gæti ekki verið meira Amerísk og dásamlega góðar smákökur. 2 ½ bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 bolli smjörlíki ¾ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 1...

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir...

Banana og karamellu eftirréttur – Uppskrift

Við getum ekki annað en slefað yfir þessu. Aðeins of girnilegt. Þetta verður pottþétt prófað um helgina. Banana og karamellu eftirréttur Royal Vanillubúðingur 2 bananar Karamellusósa (t.d. einhver...

Súkkulaðibitakökur sem geta ekki klikkað – Uppskrift

Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg. 1 bolli sykur 1 bolli smjörlíki 1 bolli púðusykur 3 bollar hveiti 1 tsk. matarsódi 200 gr. súkkulaðispænir 2 egg Öllu...

Uppskrift: Brúntertumöffins Ebbu Guðnýjar

Fljótlegt "brúntertumöffins" 3 hamingjusöm egg 1 dl kókospálmasykur ¼ tsk vanilluduft eða 1 tsk vanilludropar 2 msk lífrænt hunang eða hlynsýróp 3-4 msk hreint kakó 3 tsk vísteinslyftiduft 100 gr smjör...

Kit kat kaka – Uppskrift

Það er einfaldara en mann grunar að skella í eina Kit Kat köku. Það flóknasta er ekki skreytingin heldur baksturinn. Og ef þú hefur...

Hveiti- og sykurlausar bananamúffur af matarbloggi Tinnu – Uppskrift

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Oreo ostakaka – Þessa verður þú að prófa um helgina!

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

After Eight marengs – Þessa köku verður þú að prófa!

Tinna Björg er bökunarsnillingur með meiru en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Við birtum reglulega girnilegar uppskriftir frá Tinnu á Hún.is og hér er...

Kleinuhringir með karamelluglassúr og kanilbollur með vanilluglassúr – Uppskrift frá matarbloggi...

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar...

Ómótstæðilegar brownies með valhnetum – Uppskrift

Þessar eru hættulega góðar, gott er að bera fram rjóma eða vanilluís með þessum!   Efni: 145 gr. smjör (ath! smjör en ekki smjörlíki) 1-1/4 bolli...

Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt....

Eplamúffur með amaretto – Dásamlega bragðgóðar

Múffur með eplum, „streusel“ og amaretto líkjör. Það þarf að hafa aðeins fyrir því að baka þessar múffur en þær eru ótrúlega góðar fyrir...

Avókadó ís – Óvenjulegur en góður!

Þessa uppskrift prófaði ég um daginn. Ég bjóst ekkert endilega við því að mér fyndist þessi ís góður en viti menn, hann er einstaklega...

Bananamúffur – Uppskrift

Ath! Byrjið á að laga deig með pressugeri.  ( setjið ½ tsk. þurrger í ½ bolla af volgu vatni. Látið ¼ tsk. af sykri...

Syndsamlega góð gulrótarkaka – Uppskrift

Þessi kaka er alveg dásamleg. Tilvalin í kaffitímanum ef þú vilt gera vel við þig og þína. Efni: 2 bollar hveiti 1 msk. kanill 1...

Æðisleg bláberjamúffa – Uppskrift

Langar þig bara í eina bláberjamúffu?  Hefur þig einhvern tíma langað í eina bláberjamúffu? Hér er auðveld og fljótleg uppskrift! Efni: 1 kaffikrús 2 msk. möndlumjöl 1msk. kókoshnetumjöl ¼...

Kókosbúðingur – Góður eftirréttur

Þessi frábæri eftirréttur er eiginlega sambland af búðingi með kókosmjöli og haframéls-smákökum! Fljótlegt og gómsætt.   Efni: 200 gr stökkar haframélskökur 1/4 bolli ristað kókosmjöl 5...

Gay pride íspinnar – Uppskrift

Sigrún á CafeSigrún birti frábæra uppskrift af regnbogaís sem er vel við hæfi nú þar sem Gay Pride vikan byrjaði í fyrradag. Sigrún segir á...

Tiramisu með jarðaberjum – Uppskrift

Tiramisu er vel þekktur og vinsæll eftirréttur. Og jarðarber gera hann enn betri! Efni: (fyrir 5) 320gr. jarðarber 5 msk. sykur 8 msk. amaretto...

Dásamleg svissnesk sítrónukaka – Tinna Björg bakar gómsætar kökur

Tinna Björg Friðþórsdóttir er mikill bökunarmeistari með meiru en hún heldur úti matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni...

Skel með jarðaberjum og ferskjum – Dásamlegur eftirréttur

  Maður skilur setninguna „ ávextir í eftirmat“ á nýjan hátt þegar maður fær  svona góðgæti. Skelin er stökk og ávextirnir mjúkir og sætir. Algjör...

Pipp myntuís með Oreo botni – Uppskrift

Innihald Oreo botn 1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er. Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...

Bláberjabollakökur með rjóma – Uppskrift

Við höfum fengið að birta uppskriftir frá Thelmu sem heldur úti fallegri síðu með dásamlegum og skemmtilegum uppskriftum inná. Síðan heitir Freistingar Thelmu og má...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...