Bakstur

Bakstur

Nammisprengja með Nutella, Maltesers, Oreo & Dumle karamellum

Jæja, nú er hinn guðsvolaði janúarmánuður senn á enda. Svona næstum. Megruninni er lokið. Meinlætalífið er búið. Búðu þér til nammisprengju, ó já. Kommon,...

Amerískar pönnukökur með karamelluðum kanileplum

Þessar pönnukökur eru ekta laugardags. Nú eða sunnudags. Það má alveg leyfa sér báða dagana, er það ekki? Uppskriftin kemur frá mínum uppáhalds sælkera...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Sælgætisís

Þessi girnilegi sælgætisís er frá Gotterí og gersemum. Tilvalinn fyrir jólaboðið eða gamlárskvöld.   Sælgætisís 6 egg aðskilin 130gr púðursykur 1 tsk vanillusykur ½ l þeyttur...

Föstudagspizza með heimagerðri kasjúhnetusósu – Uppskrift

Á mínu heimili höfum við lengi notað þessa uppskrift að pizzabotni. Stundum hef ég notað keypta satay sósu sem pizzasósu en mér finnst þessi kasjúsósa...

Gulrótar-Naked Cake

Þessi kaka er ekkert smá flott hjá henni Berglindi hjá Gotterí.is Kaka 1 x Betty Crocker gulrótarkökublanda Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið...

Rice Krispies snillingur á Instagram

Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...

Villisveppapizza

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Allskonar.is. Villisveppapizza með pestó og feta

Guðdómleg hnetusmjörsparadís

Þessi svakalega sælgætisbomba kemur af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Það er tilvalið að smella í eina svona um helgina, sérstaklega ef þú ert í...

Avókadó ís – Óvenjulegur en góður!

Þessa uppskrift prófaði ég um daginn. Ég bjóst ekkert endilega við því að mér fyndist þessi ís góður en viti menn, hann er einstaklega...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Mömmukökur

Mömmukökur 1,2 kg hveiti250 gr. sykur4 tsk sódaduft150 gr. smjör, mjúkt.4 egg2 bollar síróp (ylvolgt). Öllum...

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Banana bollakökubrownies

Hér eru komnar æðislegar bollakökur sem koma frá Gotterí.      Banana bollakökubrownies 50 gr smjör við stofuhita 100 gr brætt suðusúkkulaði 1 bolli sykur 2 tsk...

Bláberjamuffins með ostakökufyllingu

Þessar bláberjamuffins eru æðilega góðar. Þær eru mjög mjúkar, með ostakökufyllingu og „kröntsí“ topp. Innihald

Skjaldbökusmákökur

Skjaldböku smákökur 128 gr hveiti43 gr kakó1/4 tsk. salt120 gr smjör, mjúkt134 gr sykur2 eggjahvítur1 eggjarauða2 msk mjólk1 tsk...

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Dásamleg kaka fyrir þá sem elska hnetusmjör

Þessi dásamlega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Sjálf er ég hnetusmjörsaðdáandi fram í fingurgóma og get ekki beðið eftir því að...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Gamaldags súkkulaðikaka með oreo- og vanillusmjörkremi

Vááá hvað þessi er girnilega frá Freistingarthelmu Gamaldags súkkulaðikaka með Oreo- og vanillusmjörkremi Undirbúningstími 1 klst....

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...

Mjúkar hafrakökur með glassúr

Fundum þessa æðislegu hafrakökur hjá Eldhússystrum Mjúkar hafrakökur með glassúr1 bolli hafrar1 bolli hveiti1 1/2 tsk lyftiduft1/4 tsk matarsódi1/4...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...