Bakstur

Bakstur

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Dýrðlegar brownies með Oreo og hnetusmjöri

Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...

Hnetusmjörsmuffins með Nutellakremi

Enn eitt hnossgætið frá uppáhalds matarbloggaranum mínum - henni Tinnu Björgu. Ég var næstum búin að sleikja tölvuskjáinn þegar ég rak augun í þessa dýrð. Hnetusmjör,...

Brómberja og marzipan ískaka

Þessi dásamlegi ís er frá Gotterí og gersemum. Brómberja og marsipan ís 6 egg aðskilin 130 gr sykur Fræ úr einni vanillustöng ½ l þeyttur...

Marengsdraugar

Það styttist í Hrekkjavökuna og því tilvalið að fara undirbúa skemmtilegheitin. Eldhússystur bjóða uppá þessa uppskrift. Marengsdraugar 

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Pönnukökur með ostafyllingu og jarðarberjasósu

Þessar skemmtilega öðruvísi pönnukökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Ég mæli eindregið með því að þið prófið þær, laugardagur og svona. Það klikkar fátt sem...

Bolludagsbomba með Nutella-mús og karamellu

Þessi sjúklega girnilega bolludagsbomba kemur frá Önnu í eldhúsinu - sem er afar grinilegt matarblogg . Ég hvet ykkur eindregið til þess að kíkja á...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Oreo-karamellu súkkulaðipæ (Vegan)

Fengum þessa geggjuðu og einföldu uppskrift frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessu pæ-i.. Hún er...

Guðdómlega girnileg Oreo-ídýfa

Matarperrar og megrunarsvindlarar sameinist! Er þetta ekki eitthvað sem við þurfum að prófa? Ég er að minnsta kosti rokin út í búð - ætla...

Sykurpúða kex með sultu – Girnileg uppskrift frá Lólý

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur...

Ómótstæðileg Oreobomba

Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...

Súkkulaðikaka með Kit kat og m&m

Þessi myndi slá í gegn í hvaða boði sem er. Uppskriftin kemur frá frá Ragnheiði á Matarlyst á Facebook.

Piparmyntusmákökur með brjóstsykri

Meira af frábærum smákökum fyrir jólin frá Eldhússystrum Hráefni 90 gr smjör110 gr púðursykur100 gr sykur2...

Gómsæt veislubrownie með vanillurjóma

Þessi uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er agalega gómsæt og er kjörið að bjóða upp á hana núna í...

Heimagert Graskers Granola – Uppskrift

Í Kaliforníu kynntist ég hressri konu á bændamarkaði sem seldi svona líka rosalega gott granola í pokum. Ég fór nokkra sunnudaga í röð og...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Dásamlega gott rúsínuspeltbrauð

Hérna fáum við dýrðlega brauðuppskrift af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Brauðið er í hollari kantinum og er gerlaust. Eins inniheldur það spelt í stað hveitis....

Súkkulaðibitakökur með rolomolum

Þessar eru geggjaðar frá eldhússystrum Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni225 gr mjúkt smjör3/4 bolli púðursykur1 bolli sykur3...

Piparköku-cupcakes með kanilkremi

Jólasysturnar frá Eldhússystur eru svo með þetta! 3,75 dl hveiti2,5 tsk kanill¼ tsk negull¼ tsk múskat340 gr smjör2,5 dl...

Hreindýra-bollakökur

Á Gotterí.is er hægt að finna svo margar skemmtilegar og fallegar uppskriftir sem lífga upp á tilveruna. Þessi er einmitt af síðunni og er...

Piparmyntu-Súkkulaði

Dásamlegt góðgæti fyrir jólin frá Eldhússystrum Piparmyntusúkkulaði170 gr suðusúkkulaði340 gr hvítt súkkulaði1/2 tsk piparmyntudropar3 piparmyntu jólastafirLeggið bökunarpappír á fat...

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Bollakökur – Hnetusmjörskökur

Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru.  ...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...