Eftirréttir

Eftirréttir

Dýrðlegir Pågen snúðar með sykurpúðum og súkkulaði

Þetta er alveg hreint stórfengleg blanda get ég sagt ykkur. Og svínvirkar örugglega á grillið - sem ég á ekki til, þannig að ég...

Hrábitadásemd – Uppskrift

Mér finnst hrákökur mjög góðar og finnst mjög gaman að prófa ýmsar útfærslur. Ég á oftast eina slíka inni í frysti. Stundum geri ég líka...

Skyrkaka með rískúlum

Skyrkökur geta verið svo góðar hvort sem þær eru til þess að borða með kaffinu eða sem eftirrétt í næsta matarboði. Þessi...

Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma

Einn besti tími ársins er runninn upp. Berin eru komin! Það er fátt sem jafnast á við berjamó en ef ég fer...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Marengsterta sælkerans

Þessi marengsterta inniheldur Rommý. Ef það er ekki nóg til þess að þú rífir fram svuntuna þá veit ég ekki hvað. Rommý er svo...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Gay pride íspinnar – Uppskrift

Sigrún á CafeSigrún birti frábæra uppskrift af regnbogaís sem er vel við hæfi nú þar sem Gay Pride vikan byrjaði í fyrradag. Sigrún segir á...

Frönsk súkkulaðikaka, ís og pecanhnetumulningur – Uppskrift

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, vanilluís, fersk jarðaber og sykraður pecanhnetu-mulningur, með heitri karmellusósu og súkkulaðisósu yfir allt saman í háu glasi. Gæti það...

Ómótstæðilegar brownies með valhnetum – Uppskrift

Þessar eru hættulega góðar, gott er að bera fram rjóma eða vanilluís með þessum!   Efni: 145 gr. smjör (ath! smjör en ekki smjörlíki) 1-1/4 bolli...

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Þreföld súkkulaði sæla – Uppskrift

Súkkulaðifíklar landsins sameinist og sjá við boðum ykkur mikinn fögnuð! Við höfum fundið uppskrift af súkkulaðiköku með ekki einni, ekki tveimur heldur þremur tegundum...

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt....

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Sjúklega góð súkkulaðimús

Þessi fallega og girnilega uppskrift kemur frá Lólý.is Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Einfaldur eftirréttur sem þú verður að prófa

Steiktir bananar eru alveg einstaklega ljúffengir - þeir verða nefnilega svo sætir og mjúkir. Þeir eru svo auðvitað ennþá betri með skvettu af rommi...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi rosalega girnilega kaka er frá Eldhússystrum. Brownie með ostaköku og hindberjum Browniedeig 225 gr smjör 4 egg 4 dl sykur 1,5 dl hveiti 1/4 tsk salt 2 dl kakó 1/2 tsk vanilludropar Ostukökudeig 300...

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Þessi er ofsalega jólaleg og afskaplega bragðgóð! Hún kemur auðvitað frá Eldhússystrum Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði Botn 250 gr piparkökur 80 gr smjör (bráðið) Fylling 200 gr rjómaostur 3 eggjarauður 1 dl...

Vanillukaramella með saltflögum

Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld. Vanillukaramella með saltflögum 1 peli rjómi 5 msk smjör,...

Tiramisu – Uppskrift frá Lólý.is

Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...