Eftirréttir

Eftirréttir

Pipp myntuís með Oreo botni – Uppskrift

Innihald Oreo botn 1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er. Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Pannacottakaka með ástríðualdin

Þessi er einhver sem ég verð að prófa frá Ljúfmeti.com   Pannacottakaka með ástríðualdin – uppskrift frá Bakverk och Fikastunder Botn: 200 g  digistive kex 100 g brætt...

Toblerone ísterta – Uppskrift

Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...

Sjúklega góð súkkulaðimús

Þessi fallega og girnilega uppskrift kemur frá Lólý.is Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem...

Rabarbarasprengja

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan eftirrétt getur þú notað kex í...

Þrista-ísterta

Þessi ísterta er virkilega góð og í miklu uppáhaldi, sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er. Uppskriftin kemur að sjálfsögðu frá...

Heimagert súkkulaði með hnetum – Uppskrift frá Lólý.is

  Þessi súkkulaði uppskrift er hrein dásemd frá henni Lólý: Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott...

Bananaostakaka – Uppskrift

Þessi er sæt og sumarleg. Bananaostakaka Botn: 1 bolli hafrakex, mulið 3 msk sykur 5 msk smjör, brætt Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 3 egg 1/2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 400 gr sýrður...

Oreo bakað í súkkulaðibitaköku

Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Vikumatseðill: 20. – 27. október

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Bláberjabaka

Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Nutellaídýfa með hnetusmjöri & Oreokexi

Jæja, það er ekki nokkur maður í megrun á þessum ágæta þriðjudegi, er það? Páskar eftir tvo daga. Tekur sig ekki að vera í...

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Þessi gómsæta snilld er frá Albert Eldar. Alltaf svo skemmtilegar uppskriftir hjá honum.   Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt...

Saltlakkrís ís

Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Saltlakkrís ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1½ tsk lakkrísduft ½...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Litlar kókos pavlour

Þessar dýrðarinnar pavlovur eru frá Gotterí og gersemum. Algjör konfekt fyrir augu og bragðlaukana. Kókos pavlour 4 eggjahvítur 4 dl sykur 1 ½ dl Til...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...