Maturinn

Maturinn

DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

Margar konur kannast við þann vanda að hafa óvelkomin andlitshár og eyða miklum tíma og peningum í að láta fjarlægja hár á efri vör sinni...

Aðalsúpa Röggu

Ég er svo lánsöm að síðastliðið haust eignaðist ég alveg nýja mágkonu og það án þess að skipta um maka. Þessi mágkona mín er listakokkur...

Beikon fiskur með kaldri piparsósu

Hér er á ferðinni einn besti fiskréttur sem ég hef smakkað og auðvitað er þessi réttur frá Röggu mágkonu, úr litlu matreiðslubókinni hennar Rögguréttir. Hráefni: 600-800...

Bananabrauð – Syndsamlega gott – Uppskrift

Bananabrauð er æðislegt nýbakað með smjöri og osti og mjólkurglasi til að skola því niður. 3- 4 þroskaðir bananar, stappaðir niður 1/3 bolli bráðið smjör 1 bolli...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt! Konan er ástríðukokkur. Uppskrift:  3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2 til 3 hvítlauksgeirar salt og...

Nautapottréttur með hvítlaukskartöflum

Ég vara ykkur við en þessi pottréttur er syndsamlega góður og að sjálfsögðu kemur hann frá henni Röggu mágkonu úr seinni bókinni...

Sjúklega girnileg leið til að matreiða egg og beikon

Jeminn góður hvað þetta er girnilegt! Ég er sko að fara að prófa þetta og það strax.

Ekta Amerískar súkkulaðibitakökur – Uppskrift

Þessi uppskrift gæti ekki verið meira Amerísk og dásamlega góðar smákökur. 2 ½ bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 bolli smjörlíki ¾ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 1...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

Spænsk eggjakaka

Þessi eggjakaka er svo matarmikil að maður er saddur í viku, nei nei.... fram að næstu máltíð. https://www.facebook.com/ciaopeoplecookist/videos/2228241177391538/  

Hreindýrabollur – Uppskrift

Maðurinn minn fer reglulega að veiða og hann veiddi í fyrra hreindýr sem hefur verið borðað á þessu heimili og haft inn í frysti....

Gamaldags sandkaka

Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika. Uppskrift: 250 gr smjörlíki 250 gr sykur 5 egg 250 gr hveiti 1 tsk sítrónudropar Aðferð: Hrærið saman mjúku...

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Eldsnögg eggjakaka á innan við mínútu – Bökuð í vöfflujárni!

Ég rakst á þessa stórgóðu hugmynd á einhverju ferðalagi um internetið fyrir ekki svo löngu. Eggjakaka í vöfflujárni - ó, hvílík hugmynd, hvílík snilld....

Einfaldur kjúklingur með brokkoli – uppskrift

1 meðalstór kjúklingur 1 tsk karrý 4 msk majónes 1 dós sveppasúpa 1 poki frosið brokkoli eða ferskt rifinn ostur ofan á Sjóðið kjúklinginn. Hrærið saman majónesi, karrý og sveppasúpu....

60 krónu brauðið

Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott. Afar gott brauð sem bakað...

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Heill kjúklingur í ofni – uppskrift

Við ástmaður elduðum þennan í gær, heppnaðist rosalega vel & var ótrúlega góður, check it out ef þér finnst kjúklingur góður! 1 kjúklingur Slatti af nýmöluðum...

Letingjabrauð

Maðurinn minn á það til að vera sexý í eldhúsinu og þá er hann gjarnan að baka brauð. Hann skellti í eitt svona Letingjabrauð...

Vetrarfiskur í ofni

Nú er að kólna og haustið að taka við með allri sinni litadýrð. Jafnframt styttist í vetur konung og þá er nú gott að...

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla...

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...

Dýrðleg eplakaka

Um daginn var okkur fjölskyldunni boðið í matarboð, sem er ekki frásögu færandi nema þá að því leyti að allir áttu að koma með...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...