Maturinn

Maturinn

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...

Besta pasta í heimi ‘ala Ragga

Eins og glöggir lesendur hafa séð gaf mágkona mín hún Ragga mér leyfi til að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir en þassi bók...

Kjúklingur í ofni með spergilkáli – Uppskrift

Þessi kjúklingaréttur er svo góður að jafnvel börnin á heimilinu fara að borða spergilkálið. Kjúklingur með spergilkáli 450 gr ferskt spergilkál, skorið 1½ bolli niðurskorinn, eldaður kjúklingur 300 ml...

Mexíkóbaka sem slær alltaf í gegn

Stundum er ég í svona þemastuði og þá er þemað matur frá einhverjum tilteknum stað. Þegar þemað er Mexíkó skelli ég gjarnan í þessa böku...

Heimsins besta kartöflusalat

Þetta kartöflusalat er eiginlega alveg stórfenglegt. Það er gott með grillmat, góðri sunnudagssteik eða bara beint upp úr skálinni með skeið. Salatið er langbest...

Hakkréttur með sætkartöflumús – Uppskrift

Grænmetishólfið er yfirfullt og þú ert búin að taka hakk úr frystinum. Þú ert nýkomin heim eftir langan vinnudag og vilt fá þér eitthvað...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og...

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Lágkolvetna hvítlauksbrauð

Geggjað gott hvítlauksbrauð sem tekur enga stund.   100 gr Rifinn ostur 1 Egg Hvítlaukskrydd Pepperone  ef vill Ostur og egg pískað saman, á að vera frekar þurrt svo ef...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

Sjúklega gómsæt ostakaka með Mars & Rice Krispies

Þessi sjúklega girnilega og gómsæta ostakaka kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessi kaka er algjört hnossgæti og mæli ég eindregið með dálitlum bakstri á...

Vöfflur – Uppskrift

Það vilja fleiri baka vöfflur en Bjarni Ben og Sigmundur Davíð, vöfflur eru æðislegar og þær er þægilegt að gera. Hér er góð uppskrift! Efni 2...

Fiskréttur með rjómaosti, eplum og karrý – Uppskrift

Frábær fiskiréttur frá vefsíðunni evalaufeykjaran.com. Tilvalinn á mánudagskvöldi. Fyrir ca. 4 1x Stórt epli 1/4 x Brokkólíhaus 1/2 Rauðlaukur 1 x Rauð paprika 3 x Stórar gulrætur 4 x Ýsubitar (stórir bitar) 3/4...

Dásamlegt Naan brauð – Uppskrift

Naan brauð er ótrúlega góð viðbót við allskonar mat en þó sérstaklega indverskan. Ef Naan brauð er á borðum á mínu heimili þá er...

Hollt og dásamlega gott bananabrauð

Er þetta besta og hollasta bananabrauð allra tíma? Þetta bananabrauð er ekki eins og þau eru flest, enda sérlega hollt og æðislega bragðgott. Sjá einnig:...

Kjúlli með pestó og piparosti

Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður. Uppskrift: 4-6 kjúklingabringur 1 krukka rautt pestó 2 piparostar 1/2 líter matreiðslurjómi. Aðferð: Piparostur rifinn niður eða saxaður...

Gömlu góðu fiskibollurnar – Uppskrift

Þessi fiskibolluuppskrift hefur gengið fjölskyldna á milli í móðurættinni. Kannski með einhverjum breytingum í gegnum tíðina en grunnurinn er alltaf sá sami. Þessi uppskrift gefur...

10 hollar uppskriftir fyrir Air Fryer

Erum við ekki öll að refsa okkur fyrir jólaátið og borða einstaklega hollan og góðan mat þessa dagana? Ef ég tala fyrir...

Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta 150 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 3 egg 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk matarsódi 2 tsk vanilludropar 1 bolli mjólk 2 mtsk kakó Öllu blandað saman og...

Ritz kjúlli

Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti. Uppskrift: 4-5 kjúklingabringur 1 pakki Ritzkex 1 poki rifin ostur seson all krydd matarolía Aðferð: Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...

Hoi Sin kjúklingur

Þessi æðislega girnilegi kjúklingaréttur er frá Allskonar.   Hoi Sin kjúklingur fyrir 3-4 6 msk Hoi Sin sósa 3 msk sæt chili sósa 3 hvítlauksrif, marin ...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði

Hér er uppskrift af gamalli og góðri köku sem er klassísk. Hún er venjulega með niðursoðnum ávöxtum og er gott ef notaðar eru ferskjur...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Kjúklingur á pönnu með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk

Ég rakst á þennan guðdómlega girnilega kjúklingarétt á einhverju ferðalagi um internetið í vikunni. Rétturinn kemur af blogginu hennar Margrétar Lindu - Ljúft í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...