Maturinn

Maturinn

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...

Æðisleg mangóostakaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar og er að mínu mati alveg ekta sunnudags. Hvað er betra en að baka á...

Grilluð tikka masala kjúklingapizza – Uppskrift

Ég er ákaflega spennt að setja inn þessa uppskrift en í henni mætast tveir gómsætir matarheimar, sá ítalski annars vegar og hins vegar sá...

Kjúklingabringur með teriyaki og hrísgrjónum – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi einfaldi kjúklingaréttur varð bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur með hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in...

Milljón dollara spaghettí

Ég skal segja ykkur það að spaghettí  er ekki bara eitthvað spaghettí. Ó NEI! Þetta spaghettí er milljón dollara virði svo gott er það! Uppskriftin er...

Yankie ostakaka

Þessi sjúklega girnilega kaka kemur frá Gotterí og gersemum. Þessa ættuð þið að prófa! Yankie ostakaka Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör ...

Laxapaté með reyktum laxi og rjómaosti

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum. Hér er ein sem hreyfði við...

Kjúklingur með mangó chutney og karrý – Uppskrift frá Lólý.is

Held að þessi sé einn sá einfaldasti sem ég hef gert og með þeim betri sem ég hef smakkað. Þetta er uppáhalds réttur fjölskyldunnar...

Kurlkjúklingur með sætkartöflusalati – Uppskrift

Þessi kurlkjúklingur segir kex þegar bitið er í og rennur ljúflega niður með ljúffengu sætkartöflusalatinu. Mjög einfalt, hollt og gott á huggulegu vetrarkvöldi.   Sætkartöflusalat 1 ½...

Múffur með kaffijógurt

Ég byrjaði snemma að baka og fór að skrifa niður uppskriftir þegar ég var 12 ára. Ég rakst á þessa múffuuppskrift þegar ég gramsaði...

Pekanhnetubitar

Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum Pekanhnetubitar Botn 375 g Kornax hveiti 100 g sykur 1/2 tsk salt 225 g smjör Fylling 4 egg 350 ml ljóst síróp 150 gr púðursykur 150 gr sykur 50...

Réttur með lambakjöti, chili, raita ofl! – Uppskrift

Efni Í Raita 1 agúrka 2 matsk. sítrónusafi 1 bolli hreint jógúrt 6 myntulauf, fínt söxuð 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. malað cumen Örlítill  cayenne pipar Í kjötréttinn...

Kaffikaka

150 gr smjör, mjúkt 500 gr sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 220 gr hveiti 70 gr kakóduft 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 3 dl sterkt kaffi – Súkkulaðihjúpur 1 plata siríus...

Súper einfaldur kjúklingaréttur- Rögguréttir

Ragga mágkona er alls ekki hætt að elda, sem betur fer! Heimurinn væri svo mikið minni án hennar uppskrifta....

Ljúffengt fiskifat og rósmarín kartöflur – Uppskrift

Á mínu heimili reynum við að hafa fisk í kvöldmatinn að minnsta kosti tvisvar í viku. Ég er mjög gjörn á að prófa eitthvað...

Glútenlausar piparkökur

Margir eru farnir að gæða sér á piparkökum en fólk með glútenóþol geta ekki alltaf tekið þátt í fjörinu þar sem glútenlausar piparkökur fást...

Sírópslengjur sem bráðna í munninum

Þessar æðislegu Sírópslengjur eru frá Albert Eldar. Æðislegar með kaffinu! Sírópslengjur 400 g hveiti 200 g sykur 200 g smjörlíki 1 egg 1 tsk. natron (matarsódi) 1 tsk. kanill 1 msk. síróp 1/2...

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Makkarónur með osti (Mac and cheese)

Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og er ótrúlega góður Makkarónur með osti (Mac and cheese) Fyrir 5-6 250 gr makkarónur 3 msk smjör 30 gr hveiti 1/2 tsk salt 2 tsk...

Krassandi papríku og tómatsúpa

Við höfum alltaf verið veik fyrir Tómatsúpum. Í heimavistarskólanum í gamla daga fannst okkur þær alltaf vera einna skástar af súpugutlinu sem maður fékk...

Sveppasúpa – Matarmikil og fljótleg

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Sveppasúpa fyrir 4 2 msk ólífulía 2 msk...

Sérstök og sérlega góð frönsk súkkulaðikaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta er ekki hin hefðbundna franska súkkulaðikaka en þetta er svo sannarlega kaka sem enginn...

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...