Uppskriftir

Uppskriftir

Kjúklingasúpa með núðlum og sveppum – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað verður í matinn í kvöld? Ef afgangur verður af kjúklingnum er góð hugmynd að nota hann í súpu. Það er...

Súkkulaði unaður – Uppskrift

Algjör draumur í dósum......... Það slær fátt út að narta í gott súkkulaði. Ekki satt? En hérna er eitthvað sem gæti jafnvel slegið það...

Marineraður kjúklingur, ótrúlega góður – Uppskrift

Kjúklingurinn svíkur ekki!  Stundum er vinnudagurinn langur og maður velur fljótlegustu leiðina til að koma kvöldmatnum á borðið. Hefurðu spáð í að marínera kjúklinginn...

Venjum börnin á hollan mat – Góð uppskrift af hollri súpu

Það ungur nemur gamall temur.  venjið barnið á hollan og bragðgóðan mat! Fullorðið fólk er búið að átta sig á ýmsu bragði af mat og...

Hafrakökur með rúsínum og súkkulaðibitum

Hafrakökur með Rúsínum og súkkulaðibitum   Þetta eru 36 kökur Efni 2 bollar hveiti 1/3 bolli haframél 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. gróft salt (t.d. sjávarsalt) ...

Smákökur sem auðvelt er að baka með börnunum – Uppskrift

Það er ótrúlega skemmtilegt að elda og baka  með krökkunum þegar vel tekst til. Þau eru að læra til verka sem allir þurfa að...

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

9 fæðutegundir sem ættu að vera á morgunverðarborðinu

Hafragrautur Ef þú borðar hafragraut reglulega hafa rannsóknir sýnt að þú getur lækkað kólestrólið í blóðinu. Hafrarnir eru líka fullir af Omega-3 fitusýrum og fólinssýrum....

Tælensk kjúklingasúpa – Uppskrift

Tælensk kjúklingasúpa 1 msk grænt Thai currypaste 2 miðlungsstórir gulir laukar, skorin í þunnar sneiðar 2 hvítlauksrif, pressuð 1 þurrkað limeblað (eða börkurinn af 1 lime) 1 líter vatn...

Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling 300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið1 kjúklingabringaOlía2 tsk....

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Öðruvísi skinkusalat – Uppskrift

Öðruvísi skinkusalat 300 gr majones 1 dós sýrður rjómi 1/4 krukka Mango Chutney 2 tsk Tandoori krydd 1 pakki skinka 1 lítil dós grænn aspas 8 stk egg slatti af vínberjum (rauð) Blandið...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Holl og æðislega bragðgóð sósa með kjúkling – Uppskrift

Holl sósa með kjúkling 1 stór dós tómatpúrra 5-6 dl létt ab mjólk 2-3 msk af balsamik edik... Gott að steikja kjúklinginn fyrst og það grænmeti sem þið viljið....

Gómsætt pastasalat – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat. 300 gröm beikonbitar 250 gröm grænar baunir 1 dós ananas 250 gröm pasta 2 matskeiðar salt 250 gröm sýrður rjómi Cirka 4 matskeiðar...

Dásamlegur ítalskur kjúklingur – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ítalskur kjúklingur. 200 grömm spínat 60 grömm hvítlaukssmjör 50 grömm smjör ½ desilítri rjómi 7 stórar kartöflur, soðnar 4 kjúklingabringur 1 sítróna 1 búnt basil 4...

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir...

Rjómapasta með beikoni, sveppum og hvítlauk – Uppskrift

(dugar fyrir sirka 4-6) 400-500 gr. pasta – t.d. skrúfur eða slaufur 500 gr. beikon 500 ml. matreiðslurjómi 1 rifinn villisveppaostur (eða annar góður ostur eins og piparostur) 1...

Fiskréttur með karrý og kókos – Uppskrift

Hollur og góður fiskréttur, með mildum keim af karrý sem tónar vel við kókosbragðið. Rétturinn ætti ekki að taka meira en 40 mín. í...

Sunnudags Brunch – Uppskrift af eggjaköku

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eggjakaka. 600 grömm kartöflur Salt 1 blaðlaukur 250 grömm sveppir 2 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar smjör ½ teskeið þurrkað tímjan eða blöð af nokkrum...

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Ekta Ítalskt pasta – Uppskrift

Ítalskt pasta (helst Tagliatelli en annars eftir smekk) Pepperóní 1 bréf Skinka kurl eða 1 bréf Beikonkurl Paprika gul (eða eftir smekk) Sósa: 1 og 1/2 til 2 stykki piparostur Matreiðslurjómi Fetaostasalat: 1/2...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Vatnsdeigsbollur – Uppskrift

Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 160 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk lyftiduft 5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta. Setja vatn og smjörlíki í pott...

Pasta með spínati og lax – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax. 2 pakkar ferskt pasta 200 grömm reyktur lax 1 poki frosið spínat ¼ líter rjómi 1 saxaður...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...