Uppskriftir

Uppskriftir

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...

Baguettes – Uppskrift

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Ragnheiði sem er með Matarlyst á Facebook. Þetta er afar gott brauð ásamt...

Mjúkar karamellur

Mér fannst það ægilegt sport í æsku minni að fá að búa til karamellur. Það tókst misvel en hvað gerði maður ekki...

Hershey´s kossa smákökur

Þessi sló algjörlega í gegn hjá okkur. Getið notað hvaða kossa sem er en þessir hvítu gerðu kökurnar ennþá betri.

Créme Brulée jólasmákökur

Ok, Créme Brulée er einhver besti eftirréttur sem ég get hugsað mér. Svo fann ég þessa uppskrift á netinu og hugsaðu með...

“Fluffy” kanilsmákökur

Prófuðum þessa um helgina og hún er æði. Svo dúnmjúkar að innan! Uppskrift: 126...

Fingrafara smákökur með sultu

Við fjölskyldan erum búin að vera að reyna að finna nýjar og óhefðbundnari uppskriftir og fundum þessa frábæru jólasmáköku uppskrift. Þið verðið...

Chick-fil-A kjúllinn sem krakkarnir elska

Við fjölskyldan förum reglulega í frí til Florida. Áður fyrr var fyrsta sem þær báðu um að fara á Mcdonalds en eftir...

Jólasmákaka með sítrónufyllingu

Æðisleg og öðruvísi smákaka sem við dóttir mín prófuðum.

Súkkulaðibitakökur með kókosmjöli

Þessar eru afar góðar ásamt því að einfalt er að útbúa þær. Uppskriftin kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Hráefni350 g sykur375 g...

Bláberjamuffins með ostakökufyllingu

Þessar bláberjamuffins eru æðilega góðar. Þær eru mjög mjúkar, með ostakökufyllingu og „kröntsí“ topp. Innihald

Múslístykki

Þessi svakalega girnilegu múslístykki koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Þurrefni 200 g haframjöl160 g kókosmjöl120...

Skyrklattar með rifnum osti

Þessir eru alveg svakalega góðir og koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Þeir þola alveg að fara í frysti og eru fljótir að...

Cinnabon – Snúðar með fyllingu

Þessir æðislega girnilegu snúðar eru frá Ragnheiði á Matarlyst. Snúðadeig 700 gr Hveiti1 ½ tsk...

Súkkulaðibitakaka

Þessi kaka segir Ragnheiður á Matarlyst að sé lungamjúk og sáraeinföld að gera hana. Uppskrift

Graskerssúpa

Þessi uppskrift er fyrir 6 manns og er af síðu Heilsustofnunar og birt með góðfúslegu leyfi þeirra. 2 msk....

Furstakaka

Furstakaka, þessi gamla góða frá ömmu. Uppskriftin kemur frá Ragnheiði sem er með Matarlyst. Afar einföld og góð.

Græna dressingin

Það er æðislegt að eiga eina svona dressingu sem hentar með nánast hverju sem er. Þessi dressing er frá Matarlyst og er...

Kryddeplakaka með pistasíum og karamellusósu

Þessi er öðruvísi og bráðnar í munninum á manni. Kemur úr stóru safni dásamlegra uppskrifta Matarlystar. Hráefni

Snúðar sem slá í gegn

Hún kann sko að láta mann fá vatn í munninn hún Ragnheiður sem er með Matarlyst á Facebook.

Þrista-ísterta

Þessi ísterta er virkilega góð og í miklu uppáhaldi, sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er. Uppskriftin kemur að sjálfsögðu frá...

Litlar Mexíkó-kjötbollur

Þessar kjötbollur eru svakalega girnilegar og uppskriftin kemur frá Ragnheiði á Matarlyst: Þessar eru alltaf vinsælar, ég gerði...

Þristamoli

Þetta er svakalega gott og kemur úr smiðju Matarlystar. Þetta er tilvalið í veislur og tilvalið að skera í litla bita og...

Hollur “Orange Chicken” – Uppskrift

Þegar við fjölskyldan höfum farið til Bandaríkjanna vilja krakkarnir alltaf fá sér "Orange chicken" í verslunarmiðstöðvunum. Þessi appelsínuhúðaði kjúklingarréttur er algjört lostæti...

Súkkulaðikaka með Kit kat og m&m

Þessi myndi slá í gegn í hvaða boði sem er. Uppskriftin kemur frá frá Ragnheiði á Matarlyst á Facebook.

Uppskriftir

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst