Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Brotist inní Bónus Smáratorgi – Trölli liggur undir grun

Það var uppi fótur og fit í Bónus við Smáratorg um helgina þegar í ljós kom að jólatréð í versluninni var horfið....

Free the nipple dagurinn: hvetja konur til að mæta eins og...

Femínistafélag Háskóla Íslands hefur boðað til frelsun geirvartanna í dag eða Free the nipple dags þar sem konur eru kvattar til að mæta í...

IOGT á Íslandi, hvað er það?

Aðlsteinn Gunnarsson er framkvæmdastjóri IOGT og greinarhöfundur var forvitin um hvað þessi skammstöfun stæði fyrir ,tók því létt spjall og leitaði svara...

Magnað myndband af hvölum sem ráku á land í Árneshreppi

Það blasti við svakaleg sjón í morgun í Árneshreppi á Ströndum en yfir 50 grindhvalir höfðu rekið á land við bæinn Mela....

Natan mun syngja á íslensku

Benedikt Viggósson, faðir Natans Dags Benediktsonar, hefur gert það opinbert að Natan mun syngja íslenskt lag í beinni útsendingu í The Voice...

Leggur þú í 4 bílastæði?

Það krefst alveg einbeitts brotavilja að leggja í svona mörg bílastæði. Erum við ekki sammála um það? Þessum bíl var lagt svona...

Áheyrnarprufur fyrir unglinga sem vilja leika

Ein af þeim fjallar um Soffíu, 14 ára stelpu, sem er lögð í einelti og þráir ekkert heitar en að falla í hópinn. Hún tekur afgerandi...

Brjálæðið hefst á miðnætti í kvöld!

Brynja Dan stendur fyrir skemmtilegum degi, ár hvert, sem kallaður er „singles day“ eða 11.11. Þessum degi var upphaflega fagnað í Kína...

Locks of Love: Gaf taglið til góðgerðarsamtaka

Fyrir stuttu hafði Reyðfirðingurinn Alma Sigurbjörnsdóttir samband við Krabbameinsfélag Austfjarða til þess að afla sér upplýsinga um hvort einhver aðili væri á Íslandi sem...

„Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Ég spurði hvort við gætum rætt saman í trúnaði og hún samþykkti það. Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Bláir hanskar á öllum götum

Þar sem allir eiga að vera með hanska og grímu þessa dagana eru hanskar í boði í flestum verslunum.

Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu

Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað...

Þorri genginn í garð: Bóndadagurinn er í dag!

Bóndadagur er runninn upp og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatali, en fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en síðasti...

Rögguréttir komin inn á Bessastaði

Okkur hér hjá hun.is langar að segja aðeins frá því hvað vel hefur gengið með góðgerðaverkefnið „Rögguréttir 2“ Þetta verkefni hefur algerlega sýnt okkur að...

Eþíópískur veitingastaður sem þú verður að prófa

Fyrir stuttu snæddi ég á eþíópíska veitingastaðnum Teni, sem staðsettur er á Skúlagötu. Teni er alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stórkostlegt fyrirbæri eiginlega. Andrúmsloftið, stemningin, ilmurinn,...

Íslenskri konu neitað um áframhaldandi vinnu vegna holdafars

  Íslenskri konu var nýlega neitað um áframhaldandi vinnu vegna holdafars eftir að hafa starfað í hálft ár á vinnustaðnum. Konan sem ekki vill koma fram...

9 látnir vegna Covid-19

Níundi einstaklingurinn er látinn vegna Covid-19, samkvæmt vef Landspítalans. Sjá einnig: Aldur er afstæður þegar kemur að ástinni Alls hafa...

Bíður enn handaágræðslu í Lyon: „… samkvæmt þessu ætti allt að...

Nú er liðið rúmt ár síðan Guðmundur Felix, sem missti báða handleggi í skæðu vinnuslysi árið 1998, fluttist til Lyon í Frakklandi ásamt foreldrum...

Íslenskur hjólreiðamaður komst í hann krappan í umferðinni – Myndband

Bragi Gunnlaugsson birti þetta myndband af atviki sem hann lenti í, í umferðinni, og má sko segja að þarna hafi hann sloppið...

Risaeðla skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í morgun að risaeðla hefði farið út að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ástæða þess að...

Stolið af Austur-Indíafélaginu

Þjófur gerði sér lítið fyrir og stal antik listaverki af Austur-Indíafélaginu á dögunum. Jóhanna Preethi Gunnarsdóttir birti færslu á Facebook vegna þessa...

Allur ágóði af uppskriftarbók fer til langveikra barna

Loksins Loksins...... Rögguréttir 2 er í prentun og er væntanleg sjóðheit úr prentsmiðjunni á næstu dögum. Við hjá hun.is höfum verið að birta uppskriftir úr...

Fylgstu með Jólalest Coca-Cola á laugardaginn

Nú fer að koma að því að ljósum prýddir Coca-Cola trukkar Vífilfells munu keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið, en það eru margir sem...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Raggi Bjarna er látinn

Ragnar Bjarnason eða Raggi Bjarna eins og hann var oftast kallaður, er látinn. Hann var 85 ára gamall.

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...