Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Vefverslanir saman undir einn hatt

Nú þegar vefverslun hefur aukist til muna á Íslandi og annarsstaðar í heiminum fer maður að taka meira eftir þessum verslunum á...

Marta María biðst afsökunnar í nýju viðtali

Ritstýra Smartlands á mbl.is, Marta María Jónasdóttir, prýðir forsíðu Fréttatímans sem kom út í dag. Mikil reiði spratt upp í kjölfar birtingar á pistli sem...

Barnabarn Þórhildar tók sitt eigið líf aðeins 15 ára gamall

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir birti átakanlega færslu á Facebook í gær, þar sem hún minnist barnabarns síns sem tók sitt eigið líf fyrir...

Rómantíska helgin breyttist í martröð

Jón Björnsson ætlaði að hafa það gott helgina 31. október til 2. nóv en hann hafði pantað sér bústað, fyrir sig og konuna. Þau...

Æfingarspjöld fyrir eldri borgara

Þær stöllurnar, Anna Björg og Gerður eru með flott og verðugt málefni inni á Karolinafund sem vert er að kynna sér. Þetta verkefni er...

„Það er verið að filma okkur“ – Kannist þið við þjófana?

Þjófar eru allsstaðar og þessi þjófnaður átti sér stað aðfaranótt 24. janúar. Guðmundur Páll Ólafsson leitar mannanna, sem hann veit ekki mikið...

Erlent tímarit segir íslenska karlmenn vera á meðal þeirra heitustu á...

Heimsþekkta tímaritið Elle fjallaði nýlega um þær breytingar sem eru að verða á stefnumótaforritinu Tinder. Í nýjustu útgáfu forritsins (sem þarf að greiða fyrir) verður hægt að...

Sexting margfaldast í efstu bekkjum grunnskóla

Í nýjasta tölublaði MAN er fjallað um það sem kallað eru sexting, en það er að skiptast á nektarmyndum í gegnum símtæki og tölvur....

Dóttir Þórunnar Antoníu söngkonu er komin með nafn

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar opinberuðu í gær nafn dóttur þeirra sem fæddist í september síðastliðnum á þessu ári. „Dóttir okkar fékk nafnið...

Helga Braga og Jóhann skemmtu gestum

Haustmót Nýherja og dótturfélaga var haldið í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöldið til að keyra alla í gang fyrir komandi vetur. Helga Braga sló í...

Myndband af manni kveikja í 6 bílum á Smiðjuveginum í kvöld

Myndband af karlmanni gangandi á milli bíla á Smiðjuvegi 38 klukkan 20:30, með bensínbrúsa og eldfæri þar sem hann kveikir í bílum,...

Hjartasteinn – Viltu leika í kvikmynd?

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem áætlað er að fari í tökur í...

Verum vakandi fyrir litlu kisurnar okkar! Þær eiga það til að...

Andrea Kristín setti inn færslu á facebook nú á dögunum þar sem hún minnir fólk á að banka í húddin áður en að keyrt...

Sjötugur maður á 19 ára eiginkonu og 3 ára barn

Sagt var frá því í fjölmiðlum í gær þegar Sigurður Pétursson skipstjóri á Kuummiut á Grænlandi drýgði þá hetjudáð að bjarga sér og fjölskyldu...

Tix.is fagnar 1 árs afmæli sínu

Tix Miðasala er kærkomin nýjung miðasölumarkaðinum á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað af Sindra Má Finnbogasyni í lok september 2014 og hóf starfsemi þann 1. október 2014. Við...

Ör skotið í læri hests skammt frá Selfossi

Vísir.is greindi frá því fyrir skömmu að hestur hafi orðið fyrir hræðilegri áras þegar ör var skotið 15 cm inní læri hestsins....

Enn og aftur lætur fólk reyna á kraft íslenskrar náttúru

Nei hættið nú alveg! Það virðist vera að fólk sé með einhverskonar dauðaósk! Ekki misskilja, við elskum að fólk komi til landsins...

Rekinn úr skóla fyrir að kýla skólastjórann

Annþór Kristján Karlsson kom í podcastið með Sölva Tryggva a dögunum. Annþór er sa eini sem ber þetta nafn hér á landi...

Skyndibitamatur selst best á Íslandi

Þetta áhugaverða myndband segir frá því að Domino's Pizza gengur betur á Íslandi en nokkru öðru landi á Norðurlöndunum. Það er einn...

15. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, en það eru aðeins níu dagar til jóla og vonandi eru allir búnir að koma sér í jólaskap,...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Hafið þið séð þessa ungu konu? UPPFÆRT!

Þessa stundina loga facebook síður á Íslandi vegna meints hvarfs konu að nafni Aimee Hope Bothwell. Aimme á að hafa póstað á...

Var að fá kransæðastíflu en greindur með bakflæði

Íslenska ríkið á að greiða karlmanni 16 milljónir króna vegna rangrar sjúkdómsgreiningar, en greint er frá málinu á Vísi.is. Maðurinn hafði leitað til Heilbrigðisstofnunar...

Brekkusöngur og glens: Útihátíð á SPOT um Versló

Greifarnir, Siggi Hlö og skemmtistaðurinn SPOT standa fyrir Útihátíð á SPOT um verslunarmannahelgina og verður þetta fimmta árið í röð sem útihátíðin verður starfrækt. Nú...

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...