Menning

Menning

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum...

Reykjavík Cocktail Weekend: Dagskráin um helgina

Reykjavík Cocktail Weekend er nú í fullum gangi. Gleðin hófst á miðvikudag og í gærkvöldi fór meðal annars fram undankeppni barþjóna og vinnustaða í...

Jólamarkaður netverslana

Sex sætar og skemmtilegar netverslanir munu sameinast á jólamarkaði dagana 17.-19. desember. Markaðurinn verður í Ármúla 21 og ættu allir að geta fundið eitthvað...

Give-A-Day: Þetta ætlar markaðsstjóri Bestseller að kaupa sér í dag

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi...

Gaf út hip-hop breiðskífu fyrir andlátið

Eitt af alsíðustu verkefnum Mayu Angelou í lifanda lífi fyrr á þessu ári var útgáfa breiðskífu sem inniheldur þrettán hip-hop tónverk, þar sem heyra...

70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í...

Hinn 70 ára gamli ekkill, Ben Whittaker, hefur komist að því að það er ekkert blússandi fjör að vera kominn á eftirlaun. Hann grípur...

Latex, lífstykki og leður: Pirelli 2015 óður til 50 Grárra Skugga

Pirelli dagatalið er komið á prent og logar af glæsileika; þema ársins 2015 er latex, leður og bindingar í anda erótísku skáldsögunnar 50 Gray...

Svona eru „Ó-fótósjoppaðir” konubossar í laginu

Bossar; þrýstnir og lögulegir, flatir og smágerðir, bústnir og boldungslegir. Bossar koma í öllum stærðum og gerðum. Bossar eru yndislegir, sérstaklega þegar þeir fá...

Risaeðla skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í morgun að risaeðla hefði farið út að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ástæða þess að...

Beyoncé, Sia og Rolling Stones á lagalista Fifty Shades of Grey

Beyoncé, Elle Goulding og Sia eru einungis meðal fjölmargra stórlistamanna sem prýða lagaúrval Fifty Shades of Grey sem verður frumsýnd nú í febrúar. Lagalistinn, sem...

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll...

2. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Stuttmyndin RIMLAR: Manneskjur og misjöfn viðbrögð við sorgarferli

Um þessar mundir fer fram fjáröflun fyrir Stuttmyndina Rimla. Handrit og leikstjórn er í höndum Natans Jónssonar sem er útskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Síðan...

Taylor Swift og Madonna gera allt vitlaust með óvæntum dúett á...

Taylor Swift fór heldur óhefðbundnar leiðir nú á sunnudagskvöldið - þegar hún greip gítar í hönd og spilaði undir hjá sjálfri Madonnu á iHeartRadio...

Fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs

Í dag kl 17 verður haldinn fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs. Allir básar hafa verið pantaðir og er búist við margmenni á svæðinu. Meðal þeirra...

Rauði varaliturinn: Ómissandi viðbót og löngu orðinn klassískur

Rauður varalitur fer aldrei úr tísku og ætti í raun að vera ómissandi viðbót í snyrtitösku hverrar einustu konu sem á annað borð notar...

Calvin Klein fyrirsæta í „yfirstærð” veldur ótrúlegu fjaðrafoki

Myle Dalbesio, sem er fyrirsæta í yfirstærð, hefur farið stórum á erlendum miðlum að undanförnu. Ástæðan: Hún er í hópi þeirra sem kynnir nýjustu...

10 bíómyndir sem þú getur horft á með þínum heittelskaða á...

Ég hef lært ýmislegt í lífinu. Til dæmis að karlmenn eru ekkert sérstaklega hrifnir af The Notebook. Eða Sleepless in Seattle. Eða My Sister´s...

Honey Boo Boo er hætt: Mama June tekin saman við barnaníðing

Honey Boo Boo er horfin af skjá bandarísku þjóðarinnar og ný sería verður ekki send í loftið, þrátt fyrir að talsvert hafi verið kostað...

Ævintýraleg litabók fyrir fullorðna slær vinsælustu kokkabók Parísar við

Litabók fyrir fullorðna; haganlega myndskreytt bók án lita - sem einungis sýnir útlínur leyndra skóga, ævintýradýra og draumkenndra heima. Hljómar ótrúlega - sér í...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Töfrum líkar ljósmyndir af íslenskum tvíburum

Töfrum líkastur myndaþáttur af tveimur íslenskum stúlkum, systrunum Ernu og Hrefnu hefur farið sigurför um netið undanfarna sólarhringa, en stúlkurnar eru tvíburar og búa...

Netgíró endurgreiðir 1000 reikninga ef Ísland vinnur Eurovision

Eigendur Netgíró hafa ákveðið að endurgreiða 1.000 Netgíró reikninga í maí ef Ísland vinnur Eurovision söngkeppnina.  Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið...

Herbergi fallins hermanns hefur staðið óhreyft í nær 100 ár

Ljóslifandi og afar áþreifanleg minning um hugrakkan hermann frá fyrri heimssstyrjöld lifir enn, þó ekki á þann máta sem ætla mætti. Hubert Rochereau þjónaði franska...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...