Menning

Menning

Vetrarpartý í Listasafni Reykjavíkur: HÚN býður heppnum lesenda á tónleika!

Nordic Events og Smirnoff kynna: Vetrarpartý fer fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykavíkur þann 13. desember. Á kvöldinu koma fram koma frábærir íslenskir og erlendir...

Carmen Dell’Orefice (84) er elsta ofurfyrirsæta heims

Hún er 84 ára að aldri og er enn titluð ein af fremstu hátískufyrirsætum heims. Carmen Dell’Orefice var einungis 14 ára að aldri þegar...

Söngur er góður fyrir líkama og sál – Tónleikar í Hörpu

Ég er í kór. Já það vita það alls ekki allir en að mæta á kóræfingar einu sinni í viku og að...

Thriller-myndband Michael Jackson verður endurgert í 3D

Til stendur að endurútgefa lengri útgáfuna af tónlistarmyndbandinu Thriller, frá árinu 1983, í þrívídd. Myndbandið er 14 mínútur að lengd og sýnir Michael Jackson...

Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg

Söngvarinn Sam Smith er maðurinn á bakvið ballöðurnar I'm Not The Only One og Stay With Me sem hafa hljómað duglega í útvarpinu síðastliðna...

ONLY: Ný smáskífa Nicki Minaj óður til nasisma Hitlers?

Nicki Minaj liggur undir hörðum ákúrum fyrir útgáfu myndbands við nýjustu smáskífu sína; ONLY þar sem Lil Wayne, Drake og Chris Brown fara stórum...

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum...

Kennari tekur grátandi barn af móður og heldur fyrirlestri ótrauður áfram

Háskólakennarinn, faðirinn og afinn Sydney Engelberg, sem er 67 ára gamall og kennir við Hebreska háskólann í Jerúsalem lætur ekki barnsgrát slá sig út...

Berta skreppur í H&M ef hún fær heimþrá í Danmörku

Berta Þórhalladóttir er búsett í Danmörku ásamt unnusta sínum Hannesi Rúnari Herbertssyni og þriggja ára syni þeirra. Þau fluttu af landi brott árið 2012...

Ótrúlegar sjálfsmyndir!

Nú þegar það er eðlilegasti hlutur í heimi að taka sjálfu af sér með símanum hvar og hvenær sem er þá verð...

Öskudagur: Söngur, hlátrasköll og allar heimsins óvættir!

Þá er Öskudagur runninn upp í allri sinni dýrð og ljóma; litfagur og ilmandi af gotterí. Barnasöngvar óma á götum úti í dag, kaupmenn...

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Carrie Bradshaw kann að hafa búið í West Village, New York og verið þar innsti koppur í búri, en öðru gegnir um Sarah Jessica...

Fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs

Í dag kl 17 verður haldinn fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs. Allir básar hafa verið pantaðir og er búist við margmenni á svæðinu. Meðal þeirra...

Skartaðu ferskri og ilmandi blómakórónu í skammdeginu!

Blómakórónur eiga við allan ársins hring og það er fátt meira frískandi í ísi lögðu skammdegi en ljúfur ilma nýútsprunginna blóma. Að trítla út í...

Geggjuð og glamúrkennd hausttrend í handsnyrtingu

Fallega snyrtar neglur hafa ávallt verið í uppáhaldi hjá mér og þau eru ófá kvöldin sem ég hef eytt  með móður minni með naglaþjölina...

Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng

Kanadíska söngkonan Celine Dion grætti tónleikargesti á America´s Music Awards með fluttningi sínum á ástarlaginu Hymne a L-Amour eftir Edith Piaf. Celine söng lagið...

Netgíró endurgreiðir 1000 reikninga ef Ísland vinnur Eurovision

Eigendur Netgíró hafa ákveðið að endurgreiða 1.000 Netgíró reikninga í maí ef Ísland vinnur Eurovision söngkeppnina.  Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Tíu bestu og verstu sjónvarpsþættir Íslandssögunnar

Stúdentablaðið birti á dögunum skemmtilega lista yfir topp tíu bestu og verstu sjónvarpsþættina sem hafa verið gerðir hérlendis. Listi sem vekur upp skemmtilegar minningar...

10. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og allir komnir á fullt í undirbúningnum. Í dag ætlum við að gefa gjafakassa frá Venus. Í pakkanum...

Donatella Versace illa farin eftir of margar lýtaaðgerðir

Slúðurmiðlar í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa miklar áhyggjur af því að andlitið á fatahönnuðinum Donatellu Versace sé að bráðna af henni. Donatella hefur verið...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Public House – Gastro Pub: Nýr veitingastaður & bar á Laugavegi...

Núna í lok apríl opnar nýr veitingastaður og bar á Laugavegi 24 (þar sem Lemon var áður til húsa) sem ber nafnið Public House...

Mögnuð órafmögnuð útgáfa af stórsmellinum Thriller

Einmitt þegar maður telur fullvíst að nú sé ekki hægt að toppa gömlu goðin í tónlistarheiminum; að helstu smellir nútímans hafi þegar verið gefnir...

„Aldrei hefur mér fundist eitthvað ómögulegt bara því ég er kona”

Fátt er bannað á Instagram (nema geirvörtur, þær eru ægilega umdeildar) en það eru ekki bara skemmtilegar myndir sem Instagram hýsir, heldur fjöldinn allur...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...