Lífið

Lífið

16 ára morðingi – Heimildarmynd

Árið 2004 var Cyntoia Brown handtekin fyrir morðið á 43 ára gömlum manni. Cyntoia var vændiskona og maðurinn var viðskiptavinur hennar.

Áður en allt breytist

Í síðustu viku var elsta barnið mitt dottið í tveggja stafa tölu. Morguninn eftir 10 ára afmælið hennar fór ég að hugsa um barnið mitt...

Meðgangan mín

Þegar kona verður ófrísk í fyrsta sinn er allt svo nýtt og þú ert að upplifa svo mikið í fyrsta sinn á ævinni. Það...

Ef þú stundar kynlíf 4 sinnum í viku aflar þú meiri...

Nýverið voru gerðar opinberar niðurstöður úr rannsókn þar sem kom í ljós að þeir sem stunda kynlíf að minnsta kosti 4 sinnum í viku...

Kraftmiklar ungar konur skrifa bók fyrir börn – Stuðla að auknu...

Þær Pálína Ósk Hraundal og Vilborg Arna Gissurardóttir eru að skrifa Útilífsbókina sem kemur út næskomandi vor, en bókinni er ætlað að stuðla að auknu...

Mega vera í jógabuxum – En með ákveðnum skilyrðum

Nemendum í grunnskóla í Pennsylvaníu hafa verið settar nýjar reglur um klæðaburð í skólanum. Það voru uppi sögusagnir um það að banna ætti jógabuxur,...

Dagurinn sem ég hætti að segja ,,drífðu þig”

Þegar þú lifir lífi sem er full dagskrá allan daginn er lítið sem má útaf bregða. Þér finnst eins og þú verðir að nýta hverja...

Fimm merkilegar konur sem stóðu með sjálfum sér!

Hér verður fjallað um fimm konur sem hver á sinn hátt fóru sínar eigin leiðir í lífinu og buðu samfélaginu byrginn - Þær stóðu...

9 frumlegir staðir til að stunda kynlíf á – Samt inni...

Það er hægt að gera svo margt til að breyta til í kynlífinu og það þarf ekki að vera meira en að stunda kynlíf...

Ástæður þess að þú getur ekki sofnað á kvöldin – 9...

Það kemur fyrir öðru hvoru að maður hefur ekki sofið vel og maður veit alveg af hverju. Kannski hitaði maður sér kaffi seint um...

Börn að borða sítrónu – Endalaust falleg þessi börn – Myndir

Það virðist oft vera að allt sem börn gera, er krúttlegt! Í þessari myndaseríur eru börnin að borða sítrónu og þetta eru svo miklar...

Stúlkan sem lifði af hundaæði! – Heimildarmynd

Jeanna Giese er 15 ára stúlka sem lifði af hundaæði. Sú eina í heiminum. Líklegast má þakka lækninum Dr. Rodney Willougby fyrir að hafa bjargað henni. Þetta...

Umfjöllun um Tourette sjúkdóminn – Heimildarmynd

Þessi heimildarmynd er úr „Shocking story“ og er um sjúkdóminn Tourette. Kækir geta komið fram margoft yfir daginn og það er eflaust ekki alltaf auðvelt. Hér...

10 spurningar sem hollt er að velta fyrir sér

1. Ef við lærum af mistökum okkar, af hverju erum við þá svona hrædd við að gera mistök? 2. Ef meðalævi mannsins væri 40 ár,...

Hríðir eru ekki endilega eins og þú heldur að þær séu...

  Að öllum líkindum hefurðu heyrt eftirfarandi tröllasögur um hríðirnar og fæðinguna. Á síðunni sheknows var birtur listi yfir ýmsar tröllasögur sem konum eru sagðar...

Að þroskast er val – Falleg saga

Fyrsta skóladaginn kynnti prófessorinn okkar sig og bað okkur um að fara út úr þægindarammanum og kynnast einhverjum í stofunni sem við þekktum ekki...

Ekki senda skilaboð meðan þú ert að keyra – Myndband

Þessi heimildarmynd heitir „From One Second to the Next“ og gerð af þýska kvikmyndagerðarmanninum Werner Herzog og fjallar á ítarlegan hátt um það hvaða...

Móðir talar um sængurkvennagrát – Myndband

Sængurkvennagrátur eða "baby blues" er algengasta og vægasta tegund fæðingarþunglyndis sem hrjáir allt að 80% mæðra eftir fæðingu. Þær sem eiga börn kannast eflaust...

Boðskapur um lífið – Nauðsynleg áminning fyrir alla

Ég hef lært.... Að þú getur ekki látið fólk elska þig. Það eina sem þú getur gert að vera einhver sem hægt er að elska....

Þjálfari stjarnanna talar um ávinning brjóstagjafar – Brjóstagjöf er ekki megrunaraðferð...

Við rákumst á viðtal við þjálfara stjarnanna Tracy Anderson á síðunni thebump.com. Tracy er þekkt fyrir að koma stjörnum eins og Gwyneth Paltrow, Kim...

Sjúkraflutningamenn í Bretlandi leystir frá störfum – Komu manni ekki undir...

Tveir sjúkraflutningamenn voru leystir frá störfum þar sem talið er að þeir hafi sýnt vítaverða vanrækslu í starfi. Þeir voru kallaðir að húsi þar...

Munurinn á óæfðu hjarta og æfðu hjarta

Manni gæti fundist að manneskja sem hreyfir sig lítið sem ekkert reyni minna á hjarta sitt en manneskja sem er í reglubundinni þjálfun eða...

Dómari látinn ákveða hvort þroskahamlaður maður fari í ófrjósemisaðgerð – Fær...

Málið er: mega þroskahamlaðir eiga börn?  Einstakt mál bíður nú úrskurðar dómara í Englandi. Fyrir dómaranum liggur að ákveða hvort skipa eigi að maðurinn fari...

Hvað er að gerast hjá fóstrinu þínu?

Meðan ég var ólétt þá fylgdist ég vel með í hverru viku hvað var að gerast að hverju sinni hjá fóstrinu/barninu. Það eru bæði...

6 merki um að hann sé ekki sá eini rétti

Að leita að sínum eina rétta er ekki alltaf auðvelt og þess þá síður að byggja upp gott samband. Alltof margir eru í langan...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...