Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Húsráð: Stórsniðug leið til að halda utan um öll ungbarnafötin!

Þessi sniðuga móðir fékk alveg nóg af því að tapa barnafötunum í skiptitöskunni og brá því á það ráð að pakka öllum fötum barnsins...

Hættum að dæma mæður sem gefa svöngum börnum sínum brjóst

Þó að Íslendingar séu almennt opnari því að konur gefi börnunum sínum brjóst á almannafæri þá eru önnur lönd sem telja þetta vera eitthvað...

Tvíburar sem eiga sitthvorn pabbann

Tvíburar geta átt sitthvorn föðurinn, þó líkurnar séu litlar og frekar ótrúlegt að þetta virkilega eigi sér stað.  Tilfelli sem þessi þekkjast og hefur...

Hvernig eignast tvær konur barn? – 7 ára stúlka útskýrir

Þessi litla stúlka á tvær mömmur og útskýrir hér hvernig það getur átt sér stað. Hún er alveg með þetta á hreinu! Litla krúttið! https://youtu.be/ldJipGrrmwA

Lesbískt par speglar meðgöngu beggja kvenna gegnum gullfallegar ljósmyndir

Lesbískt par frá norður Karólínu, þær Melanie og Vanessa, áttu ekki von á að meðgöngumyndir þeirra beggja - sem þær birtu á Instagram fyrir...

Áfengisneysla á meðgöngu

Neysla áfengis á meðgöngu getur valdið alvarlegum líkamlegum og andlegum fæðingargöllum og þroskaskerðingu.  Á hverju ári fæðast börn sem orðið hafa fyrir skaða í...

Sjokkeraði með ögrandi meðgöngumyndum og fæddi stálheilbrigðan 16 marka dreng

Súperfyrirsætan Sarah Stage sem hneykslaði ófáa með djarfri sjálfsmyndatöku á síðustu vikum meðgöngu, sýndi stæltan magann og ofursmáa bumbuna er orðin móðir. Og það...

Mæður deila myndum af líkama sínum eftir barnsburð

Ein kona í Bandaríkjunum var komin með nóg af því að sjá myndir af stjörnum sem eignuðust barn og skruppu síðan strax aftur í...

Er brjóstagjöf getnaðarvörn?

Er það rétt að kona geti ekki orðið ólétt ef hún er með barn á brjósti? Nei það er ekki hægt að stóla á það. ...

Stórkostlegar myndir af heimafæðingum – Ekki fyrir viðkvæma

Þessar myndir eru gullfallegar - en þó má vara þá allra viðkvæmustu við innihaldi þeirra. Þær innihalda blóð, svita, sársauka og tár. Brasilíski ljósmyndarinn,...

Vöggudauði er tvöfalt algengari hjá börnum reykingafólks

Barnið þitt er ósjálfbjarga og háð þér og þínum ákvörðunum. Eftir því sem þú ferð betur með þig og borðar heilnæmari fæðu, því betur...

Móðir 6 drengja kemst að því að hún á von á...

Cher Lair er móðir 6 drengja í Norður Karolínu. Hún og eiginmaður hennar, Stephen, eru búin að gefa upp vonina um að eignast nokkurn...

Óléttar konur verða að hafmeyjum

Ljósmyndarinn Adam Opris fer ótroðnar slóðir í því að taka myndir af ófrískum konum, þegar hann tók þessar myndir af ófrískum konum í vatni. „Ég elska vatn...

Eli litli fæddist neflaus: „Sonur okkar er fullkomið barn”

Elsku Eli litli Thompson; nýfæddur drengur sem fæddist í Alabama, Bandaríkjunum þann 4 mars sl. - fæddist neflaus. Drengurinn er að öllu öðru leyti...

11 vandamál sem ófrískar konur þekkja allt of vel

Úff. Þetta er eitthvað sem flestar konur tengja við, sem hafa gengið með barn Sjá einnig: Þessi tilkynna óléttuna með stæl https://www.youtube.com/watch?v=zaZhdaJ1MM0&ps=docs

Góð ráð við rauðum bossum

Bleiusár er yfirleitt ekki sjúkdómur heldur særindi í húðinni. Það er alvanalegt að börn fái afrifu á bleiusvæðinu. Sum þeirra fá þetta aðeins einu...

Birti mynd af sjálfri sér á netinu og fékk ótrúleg viðbrögð

Rachel Hollis hefur náð langt í lífinu en hún heldur úti vefsíðunni The Chic Site og hún hefur einnig gefið út bók. Þessi þriggja barna...

Hugrökk móðir iðkar súlufimi með nýfætt barn í bakpoka

Súludansmeyjan, bloggarinn og baráttukonan Ashley Wright lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna í móðurhlutverkinu. Þannig talar hún gjarna fyrir mikilvægi tengslamyndunar móður og...

Allt sem þú þarft að vita um morgunógleði

Þrátt fyrir nafnið getur ógleði og vanlíðan hellst yfir hvenær að deginum sem er og staðið allan daginn. Þetta ástand getur hafist áður en...

Góð ráð við brjóstagjöf

Til að brjóstagjöfin heppnist vel þarftu að vera ákveðin í að þú ætlir að hafa barnið þitt á brjósti. Því meiri fróðleiks sem þú...

Óvenjulegar matarvenjur á meðgöngu

Hver var ykkar þrá á meðgöngu?  Á minni fyrstu meðgöngu var ég sólgin í nammi með salti, sterka brjóstsykra, saltpillur, lakkrís og nefndu það. ...

Misgáfulegar spurningar og svör um óléttu

Þessar spurningar og svörin við þeim eru af hinum ýmsu síðum um meðgöngu og fæðingar. Þetta er alveg með ólíkindum!   Spurning: Ætti ég að eiga...

Dapurlegasta kveðjan: Syrgjandi foreldrar festir á filmu með deyjandi börnum sínum

Skilyrðislaus ástin skín úr brostnum augum nýbakaðra foreldranna sem sjá má hér á meðfylgjandi myndum. Nístandi sorgin og kærleikurinn sem haldast í hendur meðan...

Var neyddur til þess að velja á milli barnsins síns og...

Samuel Forrest lenti í stöðu sem fæstir munu lenda í á lífsleiðinni, en hann þurfti að velja á milli þess að halda nýfæddu barni...

Fallegt: Tekur myndir af börnum nokkrum sekúndum eftir að þau koma...

Ljósmyndarinn Christian Berthelot tekur myndir af nýfæddum börnum. Ekki litlum píslum sem kæfa okkur með krúttlegheitum, rúllandi um á hvítri gæru. Nei, þvert á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...