Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Beyoncé var ansi skrautleg til fara í gær

Beyoncé slær sjaldan feilnótu þegar kemur að klæðaburði. Erlendir slúðurmiðlar hafa þó ekki farið fögrum orðum um fatnaðinn sem drottningin skartaði þegar hún mætti...

Módel í yfirstærð sýnir nakinn óléttukroppinn

Tess Holliday (30) er vinsæl fyrirsæta fyrir stærri stæðir. Hún er sjálf í særð 22 og nýtur þess að fagna líkama sínum í allri...

DIY – Frískandi handáburður með sítrónuilm

Upphaflega kemur þessi uppskrift frá henni Hafdísi heilsunuddara sem hefur sérhæft sig í bæði bowen tækni og ilmkjarnaolíum. Hér hefur rósavatninu verið sleppt í...

8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna

Skapahár kvenna og viðhorf karla til nauðrakaðra barma er viðfangsefni hinnar 23 ára gömlu Rhihannon Schneiderman. Stúlkan, sem hefur vakið ómælda athygli fyrir gerð...

Viltu styrkja hár þitt og minnka hárlos?

Hárlos er algengt vandamál og margir telja að það er lítið eða ekkert hægt að gera í málinu. Hárlos getur stafað af lélegu mataræði,...

Gagnkynhneigður karl – En vill líta út eins og kona

Jan Simsa er frá Tékklandi og er 27 ára karlmaður. Hann elskar að líta út eins og kona en segir að hann...

DIY: Æðislegur og fljótlegur snúður í hárið

Vantar þig hugmynd af flottum snúð í hárið? Nú, ertu kannski búin að finna þann eina sanna fyrir þig! Sjá einnig: Falleg hárgreiðsla fyrir jólin https://www.youtube.com/watch?v=-ETV9XiOFrE&ps=docs

Regnbogabrúnir: Nýjasta tískusprengjan

Winky Lux er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að gera litaðar snyrtivörur úr hágæða innihaldsefnum. Það nýjasta frá þeim er Rainbow Brow pallettan. Winky...

Jóladagatal 2. desember – Hárvörur og augnhár

Jæja! Í dag er komið að öðrum glaðningi handa ykkur en nú er hægt að eignast hárvörur frá Not Your Mother. Vörurnar frá Not...

Lukkutröll sem réði ekkert við hárið á sér!

Hver kannast ekki við að ráða ekkert við hárið á sér og eiga fyrir vikið marga vonda hárdaga! Ég hef svo oft verið í erfiðleikum...

100 konur láta mynda sig til að berjast gegn steríótýpum

Herferðin "Undir niðri erum við konur" eða Underneath we are women, var sett á laggirnar af konum sem vildu hafa það að markmiði að...

Versace: Sjúklega seiðandi „seventís” síðkjólar í París

Sláandi fallegir síðkjólar, seventís blær með flúruðum hálsmálum, flegnu baksniði og skósíðum faldi verða áberandi í samkvæmislífinu í sumar ef marka má tískuspár sérfræðinga....

Er Kendall Jenner orðin ljóshærð?

Aðdáendur ráku upp stór augu þegar þau sáu þær stöllur Kendall Jenner og Gigi Hadid skarta splúnkunýju hári. Kendall sem er vanalega með dökkbrúnt...

Sophia Loren (80) þótti of nefstór en þverneitaði lýtaaðgerð

Sophia Loren hefur löngum verið talin ein af fegurstu leikkonum heims en ítalska leikkonan með möndluaugun og tímalausa útlitið sætti harðri gagnrýni þegar hún...

Solange Knowles gekk upp að altarinu um helgina

Drifhvítt brúðkaup sjálfrar Solange Knowles (28) og Alan Ferguson (51) fór fram í New Orleans nú um helgina en öll umgjörðin var glæsileg eins...

100 ár af útliti karlmanna

Karlmenn hafa ekki síður en konur verið fjölbreyttir í gegnum tíðina. Hér eru 100 ár af stíl þeirra, hárgreiðslum/klippingum og skeggtísku sem skemmtilegt er...

Hún fór í bikiní á ströndina í fyrsta skiptið

Líkamsímynd hefur verið uppspretta mikillar andlegrar vanlíðan hjá fólki, þar sem það eina sem gildir er að passa inn í vissa staðalímynd, sem hefur...

Nú þarftu bara að eiga eitt skópar: Nýir skór sem skipta...

Væntanlegir eru á markaðinn stórsniðugir strigaskór. Þessir skór eru þeim eiginleikum gæddir að þeir geta skipt um lit, mynstur og hönnun eftir óskum eigandans....

Kylie og Kendall Jenner voru skrautlegar á Coachella

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að fyrri hluti Coachella hátíðarinnar fór fram um síðastliðna helgi. Það var margt um manninn og lét...

Hátískuverðlaun veitt í Los Angeles

Nú hafa vinningshafar verið tilkynntir sigurvegarar á fyrstu tískuhátíðinni í Los Angeles en þar eru veitt verðlaun í hátísku Hollywood og á sér enga...

PRESERVATION: Kviknaktar fyrirsætur löðrandi í lífrænu hunangi

Dísætt hunang hefur löngum verið talið fæða guðanna. Guðdómlegt bætiefni í andlitsmaska, hörundsmýkjandi efni og svo einnig bráðhollt að mati heilsusérfræðinga. En hvernig fer þegar...

Langar þig að gefa hárinu dúndur rakabombu?

Hér eru nokkrir hármaskar sem þú getur gert sjálf heima þegar þú ætlar að eiga dekurkvöld.   Olíu og E-vítamín hármaski   Hráefni: Kókosolía og möndluolía E-vítamín hylki- 4 stk Leiðbeiningar: Kókosolían...

5 helstu förðunartrendin fyrir haustið

London Fashion Week AW15 bauð upp á skemmtileg förðunartrend sem koma með haustinu. Hér eru fimm trend sem voru áberandi: Ljómandi húð – Baksviðs snérist allt um...

Þegar leggings slysin eiga sér stað

Ó, nei! Við vitum öll að leggins geta alveg verið smart án þess að efri flíkin nái alltaf yfir rassinn, en þá er um...

Madison Ilmhús – By Terry

Nýverið gekk ég inn í verslun við Aðalstræti 9 sem ber nafnið Madison Ilmhús. Ég hafði aldrei komið þangað inn áður en það sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...