Viðtöl

Viðtöl

14 ára með sitt eigið fyrirtæki í miðborginni

Eydís Sól Steinarrsdóttir er 14 ára stúlka gerði sér lítið fyrir í vor og stofnaði sitt eigið fyrirtæki, sem heitir Sunny bikes. Við spjölluðum...

Fær börnin til að líta upp úr spjaldtölvunum – Ferðadagbókin mín...

„Í sumar er ég að gefa út litla bók sem heitir Ferðadagbókin mín - ÍSLAND sem er fræðslu og skemmtibók fyrir börn á ferðalagi um...

Davíð og Gauti með frábæra þætti – Myndband og Viðtal

Og HVAÐ eru nýir þættir sem meistararnir Davíð Arnar og Gauti hafa nú komið í framkvæmd og standa þeir yfir í allt sumar. Þættirnir...

Fiskarnir narta í fætur – Frábær slökun í Fish Spa Iceland

Fish Spa Iceland er ný og spennandi nýjung á Íslandi. Við höfum áreiðanlega öll séð og heyrt af þessu einhversstaðar erlendis þó svo við...

“Þú ert vanur að stunda svona kynlíf” – Íslenskur karlmaður segir...

Emil Þór S. Thorarensen er ungur maður úr Hafnarfirðinum sem lenti í miklu áfalli í byrjun ársins. Emil hefur nú ákveðið að stíga fram...

“Var 8 ára þegar ég fékk fyrst að heyra að ég...

Heiðrún var 8 ára þegar hún fékk fyrst að heyra að hún væri feit, þá af krökkunum í skólanum. Ég fékk að spjalla við...

Sara Lind fékk sortuæxli 21 árs – Stundaði mikið ljósabekki

Sara Lind Pálsdóttir greindist með sortuæxli í febrúar 2011, þá aðeins 21 árs gömul. „Það myndaðist lítill fæðingablettur á framhandleggnum á mér sem með...

Glænýr og ferskur Flóamarkaður í Hafnarfirði

Glænýr og ferskur flóamarkaður verður opnaður í Hafnarfirði á laugardaginn kl 12 og verður hann opinn til kl 18. Alma Geirdal er að sjá...

Gamanleikritið Einhver

Nemarnir í Holberg leiklistarskólanum misstu nýverið alla kennarana sína, eins og hun.is hefur greint frá, og skólanum lokað í kjölfarið. Nemendurnir hafa þó ekki...

Stórtónleikar í Borgarleikhúsinu – Poppkór Íslands

Stórtónleikar Sniglabandsins og Vocal Project verða haldnir í borgaleikhúsinu þann 19. maí næstkomandi, sérstakur gestur verður Magnús Þór Sigmundsson. Við fengum að spyrja...

Langar þig að eignast maka?

Makaleit.is er nýr íslenskur stefnumótavefur fyrir fólk á öllum aldri sem er alvara með að finna sér lífsförunaut. Það kostar ekkert að nota vefinn, en...

Leitaði út fyrir gráan hversdagsleikann – Vildi hjálpa syni sínum

Linda Mjöll Kemp Magnúsdóttir er alin upp í Reykjavík og vinnur sem heilari í Ljósheimum sem eru í Borgartúni 3. Áður starfaði hún hins...

Annað partý fyrir einhleypa – Fólk er ennþá að deita eftir...

Vegna mikilla eftirspurna verður haldið annað „single partý“ laugardagskvöldið 20. apríl, sem er eingöngu fyrir þá sem eru einhleypir eins og nafnið gefur til...

Sátu á gullnámu og opnuðu búð í Hamraborg – Flottar systur...

Systurnar Jóhanna og Aníta reka búðina Vintage Store í Hamraborg 7 í Kópavogi. Þar selja þær notaðan vel með farin fatnað, skó og fylgihluti en...

Sara Heimisdóttir hefur náð langt í vaxtarrækt í Bandaríkjunum.

Sara Heimisdóttir er 23 ára íslensk stúlka sem býr þessa dagana í Orlando, Florida. Sara stundar nám í sálfræði og næringarfræði en vinnur einnig...

Æðislegar neglur

Catherine Code er 24 ára gömul stelpa frá Kanada. Hún fluttist til Íslands rétt fyrir síðustu jól og býr hér með íslenskum manni sínum....

23 ára og á tvö fyrirtæki – Byrjaði í rekstri eftir...

Gerður Huld Arinbjarnardóttir er aðeins 23 ára gömul en er eigandi tveggja fyrirtækja, Sambandsmiðlunar og Blush. „Ég hef verið með Blush í um það...

Katrín Edda varð bikarmeistari í sínum flokki á sínu öðru fitnessmóti!

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, sem verður 24 ára í maí, býr í Þýskalandi þar sem hún er í mastersnámi í Karlsruhe Institute of Technology. Hún...

Er komin í smá frí – Aðalheiður Ýr er Íþróttamaður ársins...

Á Skírdag þann 28. apríl var Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarækt á Íslandi haldið í Háskólabíó. Þar var meðal annars valinn Íþróttamaður ársins...

Védís og Rósa eru hæfileikaríkir tónlistarmenn

Védís Vantída Guðmundsdóttir byrjaði að læra á blokkflautu aðeins 4 ára gömul. Védís og systir hennar, Rósa Guðmundsdóttir eru báðar tónlistarmenn og Rósa hefur...

3 mánaða en hefur farið í tvær aðgerðir vegna hjartagalla

Sandra Valsdóttir og Garðar Magnússon voru að fara að eignast sitt þriðja barn. Óléttan kom þeim á óvart en engu að síður voru þau...

Heldur afmælistónleika á Kex Hostel 20.mars!

Hulda Proppé ætlar að halda tónleika á afmælisdaginn sinn, miðvikudaginn 20.mars klukkan 21:00 á Kex Hostel, Skúlagötu 28. Hulda er menntuð söngkona og hefur...

Ætlar að gefa verðlaunaféð ef hún sigrar

Hún Marta Magnúsdóttir er tvítug stúlka með stóra drauma. Hana langar að komast í 6 mánaða heimsreisu og einnig að styrkja Regnbogabörn og Minningarsjóð...

Hannar mottumen til styrktar mottumars – Frábært fyrir konur

Guðný Pálsdóttir hannar mottumen sem hún selur til styrktar krabbameinsfélagsins. Þar sem það er mottumars fannst mér tilvalið að ná tali af henni til...

“Þetta er sorgarsaga með hann, hann virðist ítrekað sækja í að...

Vernharð Þorleifsson, er einn af þeim mönnum sem hefur sagt okkur frá reynslu sinni af nafntogaða miðlinum sem fjallað var um fyrr í vikunni. Vernharð...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...