Viðtöl

Viðtöl

Unnu til verðlauna fyrir vef ársins – Glæsileg ferðaheimasíða

Guide to Iceland er ferðaheimasíða sem sameinar á einum stað, allt það sem þau fjölmörgu leiðsögufyrirtæki, víðsvegar um landið hafa upp á að bjóða....

„Ekki vill maður mynda beran rassinn á flugunni”

„Það er pínu kúnst að taka myndir af skordýrum. Í raun má ekkert út af bera. Ef örlítil vindgola gustar um blómkrónuna þar sem...

Sara Lind fékk sortuæxli 21 árs – Stundaði mikið ljósabekki

Sara Lind Pálsdóttir greindist með sortuæxli í febrúar 2011, þá aðeins 21 árs gömul. „Það myndaðist lítill fæðingablettur á framhandleggnum á mér sem með...

Hlustaðu á Grétu Salóme taka smellinn Halo

Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir tekur hér lagið Halo í eigin útgáfu en Beyoncé átti vinsældum að fagna upphaflega með smellinum sem kom...

Ofsótt af fyrrverandi sambýlismanni

Sema Erla mátti þola áreiti, sem lögreglan skilgreindi sem heimilisofbeldi, mánuðum saman. Fyrrverandi sambýlismaður sat um hana, braust inn til hennar, hringdi og sendi...

Engin snyrtitaska heldur snyrtikommóða

Förðunarbloggarinn Kara Elvarsdóttir fer yfir mikilvægustu vörurnar í snyrtitöskunni sem í hennar tilviki er snyrtikommóða. Kara Elvarsdóttir er 24 ára förðunaráhugakona, sjúkraþjálfari, ballettkennari og ræktarfari....

„Ég veit alveg að ég get klárað þetta“

Svava Dögg Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem tekur þátt í einstaklingskeppni WOW cyclothon, en hætti keppni við Mývatn. Hún er strax búin að ákveða...

Kennir dans á vinnustöðum – „Hef fengið frábærar viðtökur“

Þóra Rós Guðbjartsdóttir er dansari og hefur dansað frá því hún var lítil stúlka.Hún byrjaði í samkvæmisdönsum, fór svo í jazzballet og svo ákvað að...

Lofaði litlu systur buxum

Berglind Ómarsdóttir kom, sá og sigraði í íslensku útgáfu Minute to Win it sem sýnd er á SkjáEinum á fimmtudagskvöldum.  Þátturinn, sem Ingó Veðurguð...

Fín lína milli þess sem er eðlilegt og þráhyggja

Íþróttaátröskun er algengari en margan grunar, en um er að ræða falinn sjúkdóm sem alls ekki er bundinn við útlitstengdar íþróttir, eins og ballet...

Viðtal við tvær ungar flóttakonur frá Úkraínu

Þessar ungu stúlkur bjuggu í Kiev og þurftu að flýja vegna stríðsins sem geysar þar núna. Þær búa núna í Las Vegas...

Vantar þig kúr? – Þá skaltu fara í kúrugrúppuna

Þann 28. júlí stofnaði Hermann Þór Sæbjörnsson Kúrufélaga Grúbbuna á Facebook. Í dag eru um 840 meðlimir á síðunni og fer hún ört vaxandi. Við...

Íslendingar, sýnið meiri kurteisi!

Við fengum þessa grein senda frá ungri stúlku, Ásdísi Guðný Pétursdóttir en hér ræðir hún um almenna kurteisi:   "Það er eitt sem ég er búin...

Jóhanna Guðrún: „Gamall draumur að rætast“

Fáir vita að Helgi Ómars ljósmyndari og Jóhanna Guðrún söngkona eru virkilega góðir vinir. Það er því ekki leiðinlegt að skoða skemmtilegar myndir sem...

Raunverulegar konur – Marín Manda

Um þessar mundir erum við að birta litlar greinar um konur án farða. Okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað...

Fínt að hætta á toppnum og fara að lifa venjulegu lífi

Það voru margir hissa þegar Ragna lagði badmintonspaðann á hilluna eftir ólympíuleikana í London 2012, á hátindi ferilsins. En þannig vildi hún hafa það,...

„Ég reikna ekki með að geta hlaupið aftur“

Spretthlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir lauk farsælum hlaupaferli árið 2008, en þá var hún búin að vera fráasta kona landsins í rúm 10 ár. Litlu mátti...

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda...

„Ég var 14 ára og þú vissir hvað þú varst að...

Margrét Hildur Werner Leonhardt deildi í dag sláandi reynslu sinni af ofbeldissambandi sem hún varð fyrir 14-15 ára gömul. Við birtum hana...

Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett

Hera leikur aðalhlutverkið í bandarísku kvikmyndinni The Ottoman Lieutenant sem kemur út á næsta ári. Hún var mjög hrædd við hlutverkið í byrjun og...

Fiskarnir narta í fætur – Frábær slökun í Fish Spa Iceland

Fish Spa Iceland er ný og spennandi nýjung á Íslandi. Við höfum áreiðanlega öll séð og heyrt af þessu einhversstaðar erlendis þó svo við...

Leitaði út fyrir gráan hversdagsleikann – Vildi hjálpa syni sínum

Linda Mjöll Kemp Magnúsdóttir er alin upp í Reykjavík og vinnur sem heilari í Ljósheimum sem eru í Borgartúni 3. Áður starfaði hún hins...

„Við eigum öll okkar fortíð“

„Mér finnst erfitt að tala fyrir framan hóp af fólki um eitthvað sem viðkemur sjálfri mér. Þegar ég var tíu ára sem dæmi áttum...

Var komin með ógeð og ætlaði að hætta

Arna Stefanía náði frábærum árangri á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. Henni fannst erfitt að upplifa bakslag eftir að...

Er að vinna með náttúrulegt „lúkk“ þessa dagana

Förðunarfræðingurinn og söngkonan Elísabet Ormslev deilir uppáhalds snyrtivörunum sínum   Elísabet Ormslev, söngkona og förðunarfræðingur, farðar sig yfirleitt eitthvað alla daga, en undanfarnar vikur hefur hún...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...