Viðtöl

Viðtöl

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Fann ástina þrátt fyrir veikindin – „Hann hvetur mig áfram“

Við sögðum ykkur lesendum Hún.is frá Maríu Ósk Bombardier í febrúar. Hún er með arfgenga heilablæðingu sem er mjög óalgengur sjúkdómur og hefur hingað...

“Var 8 ára þegar ég fékk fyrst að heyra að ég...

Heiðrún var 8 ára þegar hún fékk fyrst að heyra að hún væri feit, þá af krökkunum í skólanum. Ég fékk að spjalla við...

Viltu komast í þitt besta form?

Nú er að hefjast 12 vikna áskorun í líkamsræktarstöðvum World Class. Áskorunin er fyrir alla, bæði karla og konur, sem hafa áhuga á að bæta...

Alma Lind: „Ég ætlaði að vera edrú eftir hverja einustu meðferð“...

Alma Lind er 37 ára gömul móðir sem hefur aldrei upplifað að hún geti passað í þennan venjulega kassa. Hún ákvað mjög...

Ótrúlegur árangur – 71 kg á þremur árum

Við rákumst á sögu Ingveldar á Heilshugar, en þar eru birtar sögur fólks sem hefur náð góðum árangri í breyttum lífstíl, uppskriftir og fleira...

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Stefanía tekur þátt í undankeppni Eurovision – Þrusu flott söngkona, aðeins...

Stefanía Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1992 og alin upp í Mosfellsbæ. Hún hefur sungið frá blautu barnsbeini og komið fram opinberlega frá...

Íslensk móðir kallar eftir hjálp!

Kristjana Elínborg Óskarsdóttir er uppgefin. Ég hafði samband við hana eftir að hún...

Kraftaamman hlustar á Rammstein fyrir æfingar

Dagmar Agnarsdóttir er 64 ára, æfir kraftlyftingar af kappi og er á leið á heimsmeistaramót í sumar. Hún hlustar á Rammstein og Metallica til...

Kennir jóga með frjálsri aðferð

Évi Bácsi kennir óhefðbundna jógatíma í Sporthúsinu í sumar. Hún kynntist jóga eftir að hafa slasað sig illa í vinnu á íslensku kúabúi.   Hin ungverska...

Tískufatnaður á viðráðanlegu verði – Verða á Austur á laugardag

„Við erum um 10 stykki sem ætlum að selja allskonar flíkur, skart, töskur, barnaföt og jafnvel eitthvað fyrir herrana,“ segir Marín Manda sem ætlar...

Arna Bára vann í Playboy´s miss social

Arna Bára Karlsdóttir er dama sem hefur lengi átt sér þann draum að verða heimsfrægt módel að koma fram í ameríska Playboy. Sá draumur...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

Brjóst Heiðrúnar sprakk vegna sýkingar

Heiðrún Teitsdóttir er 26 ára og eignaðist sitt fyrsta barn 1. nóvember síðastliðinn. Allt gekk vel til að byrja með en þó var eitthvað...

„Sjaldnast lognmolla í mínu lífi“ – Marín Manda ætlar að sleppa...

Árið 2013 var viðburðarríkt og stútfullt af breytingum hjá Marín Möndu Magnúsdóttur en hún segist alltaf taka breytingum fagnandi. „Árið var uppfullt af mikilli...

Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett

Hera leikur aðalhlutverkið í bandarísku kvikmyndinni The Ottoman Lieutenant sem kemur út á næsta ári. Hún var mjög hrædd við hlutverkið í byrjun og...

Sterkastur á Íslandi og notar skó númer 50

Júlían er sterkastur á Íslandi og ríkjandi heims- og Evrópumeistari í kraftlyftingum í unglingaflokki. Hann forðast það að verða steríótýpan af kraftlyftingamanni, lærir sagnfræði...

Brynja Dan með Singles Day í 6. skiptið

11.11 eða Singles Day verður haldinn í 6. sinn þetta árið. Einn af 3 stærstu netverslunardögum árlega. Lítil hugmynd Brynju sem...

„Það var ekkert í boði að skíta á sig“

Eva Ruza var kynnir á Miss Universe Iceland keppninni og kom dómurunum ítrekað til að hlæja þrátt fyrir að þeir skildu ekkert hvað hún...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og...

Öðruvísi brúðkaup í Kjós – Brúðguminn var Svarthöfði

Þau Hörður Steinar og Sólveig Friðriksdóttir gengu í það heilaga um helgina. Það sem gerði þeirra dag sérstaklega skemmtilegan var að Hörður, sem er...

Tekst reglulega á við nýjar áskoranir

Yesmine Olsson átti stórafmæli í sumar og gat haldið það utandyra þrátt fyrir að sumarið hafi ekki verið mjög sólríkt, með sínum nánustu. „Ég...

Æsispennandi netkosning: Stuttmyndin Jón Jónsson keppir á alþjóðavettvangi

Íslenskar kvikmyndagerðarkonur fara stórum innan geirans á árinu 2014, en stuttmyndin Jón Jónsson með stórleikaranum Erlingi Gíslasyni í aðalhlutverki hefur verið valin til þátttöku...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...