Viðtöl

Viðtöl

Íslensk kona frá Vogum með lag í þætti Armin Van Buuren...

Í þættinum „A State of trance“ í gær var spilað lag sem ung kona frá Vogunum syngur.  Þátturinn sem er mjög vinsæll er sendur...

Vildu gera allt öðruvísi bumbumyndir

Þau Glódís Tara og Dagur Gunnars eru að fara að eignast sitt fyrsta barn saman nú í febrúar. Fyrir á Glódís einn 4 ára...

Gunnar gerði svakalega flott myndband fyrir eiginkonu sína

Gunnar Thoroddsen og Eva Albrechtsen búa Svíþjóð með tveimur börnum sínum. Eva á afmæli í dag og Gunnar gerði þetta æðislega flotta myndband fyrir hana...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á sig“ viðtal við Frímann Andrésson útfararstjóra og plötusnúð   Hvernig kom það til að þú...

Sterkastur á Íslandi og notar skó númer 50

Júlían er sterkastur á Íslandi og ríkjandi heims- og Evrópumeistari í kraftlyftingum í unglingaflokki. Hann forðast það að verða steríótýpan af kraftlyftingamanni, lærir sagnfræði...

„Árið 2013 var alveg frábært ár“ – Rúnar Freyr ætlar að...

Rúnar Freyr Gíslason hefur haft í mörgu að snúast á árinu 2013  en hann fór meðal annars með fjölskyldunni sinni til Spánar: „Það var...

Hvítt hár og hlýir brúnir tónar verða í tísku í sumar

„Gráu litirnir sem hafa verið allsráðandi fara svolítið meira út í hvítt, þó auðvitað einhverjar kjósi að halda sig áfram í köldu litunum, þessum...

Flotstofan – Vilja skapa griðarstað fyrir landsmenn

Í nútímasamfélagi er mikið stress og álag sem fylgir hinu daglega lífi og þess vegna er gott að vinda ofan af sér endrum og...

„Ekki vill maður mynda beran rassinn á flugunni”

„Það er pínu kúnst að taka myndir af skordýrum. Í raun má ekkert út af bera. Ef örlítil vindgola gustar um blómkrónuna þar sem...

Bolir með íslensku landslagi – Hulsa eru frumkvöðlar

Sex strákar í Verzlunarskóla Íslands og hafa stofnað fyrirtækið Hulsa í frumkvöðlaverkefni undir formerkjum Ungra Frumkvöðla. Þeir eru að framleiða boli með landslagsmyndum úr íslenskri náttúru...

Helena Rut tók sig heldur heldur betur á – ,,Var komin...

Ungur drengur í hóp vina kallaði á eftir mér ,,hey feita'' á því augnabliki ákvað ég að snúa við blaðinu! Ég flutti til Florida í...

Bati frá meðvirkni og fíknum – Fræðsla og ráðgjöf í Fjölskylduhúsi

Fjölskylduhús eru hagsmunasamtök fólks sem vinnur að bata frá fíknum og meðvirkni. Samtökin vinna að því að bjóða upp á fyrsta flokks fræðslu og ráðgjöf...

My Comfort Zone: Það er fjársjóði að finna á hverju heimili

„Ég hef alltaf haft áhuga á innanhússhönnun. Alveg frá því ég var lítil stelpa. Ég hef tekið til í klæðaskápum hjá vinkonum síðan ég...

Missti dóttur sína eftir aðeins 3 vikur

Hafdís Friðjónsdóttir, er 27 ára og er ein af þeim konum sem hafa náð gríðarlegum árangri með breyttum lífsstíl. Hún ákvað um mitt ár...

„Ég held ég hafi alltaf þjáðst af kvíða“

Þórhallur Þórhallsson er 31 árs og hefur getið sér gott orð sem grínisti og uppistandari. Hann var með útvarpsþáttinn Örninn og Eggið á X-FM,...

Fór að gera kerti til að gleðja sig og fegra heimilið

Við rákumst á þessi æðislegu kerti á Facebook og urðum alveg heillaðar. Það er Þórdís Þorgeirsdóttir sem gerir þau en hún hefur verið að...

Ætlaði að verða líksnyrtir eða svínabóndi Hofsósi – Hannaði nýja útlit...

Júlía Hvanndal er 27 ára gömul og er grafískur hönnuður sem vinnur á markaðshúsinu Janúar. Janúar var stofnað í janúar síðastliðnum, en þá fóru...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Var misnotuð af syni dagmömmu sinnar

Ásthildur Björt er tveggja barna móðir, á eiginmann og býr í Grafarvogi. Hún er 32 ára og dætur hennar eru 8 árs og 1...

Var komin á endastöð – 50 kg farin eftir að Sólveig...

Sólveig Sigurðardóttir var orðin 50 kílóum of þung og segir að lífið hafi bara allt verið orðið erfitt. „Ég var bara alveg komin á...

Rebekka Sif: „Ég gat aldrei ímyndað mér neitt annað en að...

Rebekka Sif er 22 ára söngkona og lagasmiður, ættuð úr Garðabænum og gaf nýverið út lagið Dusty Wind sem er með blúsuðu rokk /...

Jara Sól lætur ekkert stoppa sig – Viðtal

Jara Sól Guðjónsdóttir hefur náð rosalega góðum árangri í fitness en hún keppti á sínu fyrsta móti 5.apríl 2011. Jara er 23 ára gömul...

Anna Marín er 10 ára stúlka sem bakar og bakar –...

Anna Marín er með óvenjulegt áhugamál fyrir stúlku á hennar aldri. Hún elskar að baka! Hún bakar við hvert tækifæri og gleður fólkið í...

„Ég reikna ekki með að geta hlaupið aftur“

Spretthlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir lauk farsælum hlaupaferli árið 2008, en þá var hún búin að vera fráasta kona landsins í rúm 10 ár. Litlu mátti...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...