Bakstur

Bakstur

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Litla syndin ljúfa… Sítrónumuffins með afar ljúfu kremi

Við rákumst á síðu þessara systra á facebook Matarlyst sem var stútfull af girnilegum uppskriftum í framhaldi höfðum við...

Nutellasnúðar

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhússystrum og er með þeim bestu. Það er alveg þess virði að skella í eina svona uppskrift....

Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu

Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish. https://www.youtube.com/watch?v=EFOdRULlbSM

Lakkrístoppar- toppa jólin

Ef það er eitthvað sem ég sakna þá eru það gömlu góðu lakkrístopparnir, en eftir að blóðþrýstingurinn rauk upp er lakkrís bannaður!

Ískonfekt – Glúteinlaust

Jahérna hvað þetta er girnilegt. Þessi uppskrift kemur úr smiðju CafeSigrún. Hún er með svo margar æðislegar uppskriftir inni á síðunni sinni....

Mjúkar súkkulaðibitakökur

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhússystrum. Þær bráðna í munninum! Mjúkar súkkulaðibitakökur

Heslihnetutrufflur

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Cafe Sigrún. Dásamlega góðar og hátíðlegar. Mig langaði mikið að kalla þessar truflur...

Pizzabotn úr Sólblómafræjum

Erum við ekki alltaf að leita að leiðum til að gera matinn hollari? Þessi botn er tær snilld og...

Hollar súkkulaðibitakökur

Hún Berglind Ósk heldur úti vefsíðunni http://lifandilif.is og þar er bæði að finna flottan fróðeik sem snýr að heilsu og hollar uppskritir.

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Glútenlausar piparkökur

Ég er að reyna að taka út glúten úr mataræði mínu og það gengur svona lala. Ég gerði mér ekki grein fyrir...

Akrakossar

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Lólý sem er snillingur í eldhúsinu og nú þegar fer að nálgast jól er gott að...

Hátíðarís fyrir 4 til 6

Nú fer að styttast í hátíð og þessi ís frá http://allskonar.is sómar sér vel á hátíðarborði. Þessi ís er...

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Súpubrauð frá Röggu

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Röggu mágkonu og er að finna í góðgerðarverkefninu Rögguréttir 2 Eldað af ást.

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna...

Piparmyntusúkkulaðikaka með kókos

Hún Lólý er doldið mikið í uppáhaldi hjá okkur á hun.is enda eru uppskriftirnar hennar algert sælgæti. Endilega kíkið...

Einföld og fljótleg súkkulaðikaka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Súkkulaðikaka

Ítölsk kalkúnabrauðsneið

Hún Berglind sem heldur úti vefsíðunni www.lifandilif.is er bæði með frábærar uppskriftir og góðan fróðleik um heilsu. Hún gaf mér leyfi til...

Crossaint með súkkulaði

Þessi klikkað girnilega snilld kemur frá henni LÓLÝ sem er með loly.is Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum...

Eplamuffins með haframjöli og súkkulaði frá Lólý

Lóly er mikill meistari og er með heimasíðuna loly.is en þar er að finna fullt af girnilegum uppskriftum. Þessi uppskrift er frá henni og ég...

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Kaffikaka

150 gr smjör, mjúkt 500 gr sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 220 gr hveiti 70 gr kakóduft 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 3 dl sterkt kaffi – Súkkulaðihjúpur 1 plata siríus...

KETO sítrónu rjómaosta bomba

Ég átti von á vinkonu í heimsókn um daginn sem ég hef ekki hitt í rúm 2 ár.  Spjöllum reglulega á Facebook og ég...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...