Eftirréttir

Eftirréttir

Skyrdraumur með jarðarberjum fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. 500 gr hrært skyr 5...

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Pipp myntuís með Oreo botni – Uppskrift

Innihald Oreo botn 1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er. Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...

Heimagerður rjómaís

Það hefur verið hefð fyrir því að búa til ís fyrir jólin á mínu heimili. Ég fékk uppskriftina hjá mömmu vinkonu minnar þegar ég...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Æðislega ljúffeng möndlu-, döðlu- og súkkulaðiterta

Þessa gömlu góðu tertu kannast líklega margir við. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er jú laugardagur, þá má nú alveg...

Oreo skyrterta

Þessi æðislega girnilega skyrterta er frá Freistingum Thelmu  Botn: 24 stk Oreo kexkökur 100 g smjör Skyrkaka: 500 g KEA vanilluskyr ½ l rjómi 2 msk flórsykur (meira fyrir þá sem...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Einfaldur eftirréttur sem þú verður að prófa

Steiktir bananar eru alveg einstaklega ljúffengir - þeir verða nefnilega svo sætir og mjúkir. Þeir eru svo auðvitað ennþá betri með skvettu af rommi...

Heimagert súkkulaði með hnetum – Uppskrift frá Lólý.is

  Þessi súkkulaði uppskrift er hrein dásemd frá henni Lólý: Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott...

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Risalamande með kirsuberjasósu

Þessi eftirréttur er sko jólalegur með eindæmum frá Fallegt & Freistandi RISALAMANDE MEÐ KIRSUBERJASÓSU  UPPSKRIFT FYRIR 2-3 1 dl grautargrjón 1 ¼ dl vatn 5 dl mjólk 2 msk sykur 1...

Tiramisu með jarðaberjum – Uppskrift

Tiramisu er vel þekktur og vinsæll eftirréttur. Og jarðarber gera hann enn betri! Efni: (fyrir 5) 320gr. jarðarber 5 msk. sykur 8 msk. amaretto...

Unaðslegir rjómakaramellukubbar

Þessir kubbar eru ótrúlega fljótlegir og því er tilvalið að smella í eina svona uppskrift þegar eitthvað stendur til og maður er agalega tímabundinn....

Bananakaka með söltuðu karamellukremi og pekanhnetum

Þessi svakalega girnilega kaka er frá Freistingum Thelmu.  Bananakaka 220 g hveiti 30 g kókós 2 tsk lyftiduft ½ tsk matarsódi ½ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 85 g...

Skyrkaka með rískúlum

Skyrkökur geta verið svo góðar hvort sem þær eru til þess að borða með kaffinu eða sem eftirrétt í næsta matarboði. Þessi...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Dásamlega ljúffeng Daimskyrterta með karamellusósu

Ég er hrifin af Daim. Mjög hrifin. Ég er líka hrifin af skyri. Sérstaklega með rjóma. Æ, ég er að ljúga. Ég er ekkert...

Guðdómlegar sælgætishrískökur

Þessar girnilegu og guðdómlega gómsætu hrískökur koma af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Mars, döðlur, lakkrís - talandi um að fara beinustu leið til himna! Ég...

Dásamlega ljúffeng Oreo & Pipp ostakaka

Þessi ljúffenga uppskrift kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Ég hvet þig að sjálfsögðu til þess að fylgjast með Erlu á Facebook - það er...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Eplasæla

Þessi er alveg svakalega girnileg og bragðast áreiðanlega jafn vel og hún lítur út. Hún kemur frá snillingunum á Matarlyst.

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...