Eftirréttir

Eftirréttir

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Frönsk súkkulaðikaka með æðislegu kremi

Hér er um hefðbundna franska súkkulaðiköku að ræða - sem vel flestir hafa nú hrært í á einhverjum tímapunkti. Þetta krem, maður lifandi, það...

Dýrðlegir Pågen snúðar með sykurpúðum og súkkulaði

Þetta er alveg hreint stórfengleg blanda get ég sagt ykkur. Og svínvirkar örugglega á grillið - sem ég á ekki til, þannig að ég...

Royal búðingur, hinn eini sanni!

Ég rakst á ansi skemmtilegan hóp á Facebook í dag. Hópurinn er samansafn af fólki sem finnst gott að borða, en því finnst ekki...

Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði

Hér er uppskrift af gamalli og góðri köku sem er klassísk. Hún er venjulega með niðursoðnum ávöxtum og er gott ef notaðar eru ferskjur...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Frönsk súkkulaðikaka, ís og pecanhnetumulningur – Uppskrift

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, vanilluís, fersk jarðaber og sykraður pecanhnetu-mulningur, með heitri karmellusósu og súkkulaðisósu yfir allt saman í háu glasi. Gæti það...

Karamelluís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi karamelluís...

Einfaldur eftirréttur sem þú verður að prófa

Steiktir bananar eru alveg einstaklega ljúffengir - þeir verða nefnilega svo sætir og mjúkir. Þeir eru svo auðvitað ennþá betri með skvettu af rommi...

Kókosbúðingur – Góður eftirréttur

Þessi frábæri eftirréttur er eiginlega sambland af búðingi með kókosmjöli og haframéls-smákökum! Fljótlegt og gómsætt.   Efni: 200 gr stökkar haframélskökur 1/4 bolli ristað kókosmjöl 5...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Guðdómlega girnileg Oreo-ídýfa

Matarperrar og megrunarsvindlarar sameinist! Er þetta ekki eitthvað sem við þurfum að prófa? Ég er að minnsta kosti rokin út í búð - ætla...

Unaðsleg frönsk súkkulaðikaka með Dumle karamellukremi

Þessi franska súkkulaðikaka er með þeim betri, því verður ekki neitað. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli með að þú...

Litlar kókos pavlour

Þessar dýrðarinnar pavlovur eru frá Gotterí og gersemum. Algjör konfekt fyrir augu og bragðlaukana. Kókos pavlour 4 eggjahvítur 4 dl sykur 1 ½ dl Til...

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

,,Vafflaðu” Pågen snúðana þína & þeir verða einfaldlega dásamlegir

Ég hef heyrt því fleygt að það sé ægilega gott að setja Pågen snúða í örbylgjuofn í fáeinar sekúndur - þá verði þeir alveg...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Saltlakkrís ís

Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Saltlakkrís ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1½ tsk lakkrísduft ½...

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...