Eftirréttir

Eftirréttir

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði

Amma mín segir að það eigi aldrei að nota orðið ógeðslega þegar talað er um mat. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekingu í þetta...

Skyrdraumur með jarðarberjum fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. 500 gr hrært skyr 5...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Sjúklega góð súkkulaðimús

Þessi fallega og girnilega uppskrift kemur frá Lólý.is Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem...

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Þessi er ofsalega jólaleg og afskaplega bragðgóð! Hún kemur auðvitað frá Eldhússystrum Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði Botn 250 gr piparkökur 80 gr smjör (bráðið) Fylling 200 gr rjómaostur 3 eggjarauður 1 dl...

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Fáránlega auðveld Nutella-ostakaka

Áttu krukku af Nutella? Jafnvel pakka af hafrakexi, smjör, flórsykur og rjómaost? Þá er ekki eftir neinu að bíða. Enginn bakstur - bara örlítil...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Æðisleg mangóostakaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar og er að mínu mati alveg ekta sunnudags. Hvað er betra en að baka á...

Einfaldar og góðar kökuuppskriftir í ferminguna

Við birtum í gær uppskriftir af girnilegum og einföldum réttum til að hafa, til að mynda,  í fermingarveislum. Hér eru fleiri uppskriftir frá henni...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Geggjuð súkkulaðikaka með súkkulaðimyntukremi

Þessi dýrð er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessa köku verða allir að prófa - enda er fátt sem toppar það þegar súkkulaði...

Þrista-ísterta

Þessi ísterta er virkilega góð og í miklu uppáhaldi, sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er. Uppskriftin kemur að sjálfsögðu frá...

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Dísætir eftirréttir sem þú munt elska

Sumir elska forrétti! Aðrir elska eftirrétti. Ég er týpan sem elskar eftirrétti meira en forrétti og aðalrétti. Ég borða bara hina réttina...

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Næringaríkar súkkulaðihrákökur sem ilma

Súkkulaðikökur eru einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessar tvær eru í hollari kantinum...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...