Uppskriftir
Piparmyntu-Súkkulaði
Dásamlegt góðgæti fyrir jólin frá Eldhússystrum
Piparmyntusúkkulaði170 gr suðusúkkulaði340 gr hvítt súkkulaði1/2 tsk piparmyntudropar3 piparmyntu jólastafirLeggið bökunarpappír á fat...
Kurltoppar
Þessi uppskrift frá Eldhússystrum er algjört must um jólin
Kurltoppar
3 eggjahvítur
200g...
Piparmyntusmákökur með brjóstsykri
Meira af frábærum smákökum fyrir jólin frá Eldhússystrum
Hráefni
90 gr smjör110 gr púðursykur100 gr sykur2...
Jólabakstur – Uppskriftir
Á Hún.is finnur þú fullt af jólaköku hugmyndum og uppskriftum. Það er svo dásamlegt að baka með fjölskyldunni um Jólin.
Kókostoppar með piparmyntu Marianne brjóstsykri
Það er sko gott að byrja sanka að sér uppskriftum fyrir jólin. Þessu kemur úr smiðju Matarlyst og verður sko örugglega ein...
Úrbeinuð kjúklingalæri með sólþurrkuðum tómötum og parmesan osti
Þessi kjúklingur algjört sælgæti frá Freistingarthelmu
Innihald
8 stk úrbeinuð kjúklingalæri
5 msk...
Fléttubrauð með tvist
Það er svo ótrúlega gaman að baka brauð og bjóða fjölskyldunni uppá nýýýýbakað á sunnudagsmorgni. Ragnheiður hjá Matarlyst var að skella þessari...
Quesadillas með pulled pork
Ef þú vilt hvíla þig aðeins á kjúllanum eða nautahakkinu er þessi uppskrift frá Eldhússystrum málið fyrir þig.
F....
Villtur Lax með fetaosti
Freistingarthelmu bjóða uppá þennan ;)
2 flök af Laxi 1 dós af fetaosti4 tómatar1/2 rauðlaukurSafi úr...
Kjúklingur með steiktum hrísgrjónum og grænmeti
Kvöldmatur á 20 mínútum! Hver fílar það ekki? Freistingarthelmu bjóða uppá þessa.
fyrir ca 4
Gamaldags súkkulaðikaka með oreo- og vanillusmjörkremi
Vááá hvað þessi er girnilega frá Freistingarthelmu
Gamaldags súkkulaðikaka með Oreo- og vanillusmjörkremi
Undirbúningstími 1 klst....
Þrista moli
Hrikalega gott nammi frá Matarlyst sem allir elska. Þristur er eitt af mínu uppáhalds súkkulaði og því ekki að dúndra honum með...
Marens með kókosbollurjóma og snickers kremi
Ok! Ef Ragnheiður hjá Matalyst á ekki skilið eitt STÓRT „Like“ fyrir þessa uppskrift, þá er eitthvað að! Þessi verður gerð ekki...
Tómatsúpa með twist borin fram með basil pestó og djúpsteiktum mozzarella
Þessi frá Matarlyst er heldur betur ljúffeng, leikur við bragðlaukana. Uppskriftin er fyrir u.þ.b 4Gott er að bera gott brauð fram með...
Lamb dhansak
Einstaklega góður indverskur réttur frá Matarlyst þar sem sætt hunang og chili leika við bragðlaukana.Borið fram með rótí brauði og hrísgrjónum sem...
Hveitikökur
Þessa uppskrift er algjört MUST að gera reglulega þegar maður vill hafa það kósý á t.d. sunnudagsmorgun. Þessa fann ég hjá Matarlyst...
Kornflex crunchy
Stórkostlegir molar með Mars og fylltum reimum. Það sem henni Ragnheiði hjá Matarlyst dettur stundum í hug er stórkóstlegt. Kíkið inná facebooksíðu...
Mjúkar hafrakökur með glassúr
Fundum þessa æðislegu hafrakökur hjá Eldhússystrum
Mjúkar hafrakökur með glassúr1 bolli hafrar1 bolli hveiti1 1/2 tsk lyftiduft1/4 tsk matarsódi1/4...
Asískir klístraðir kjúklingavængir
Ooohhh.....þessa er svo æðislegt að gera á föstudögum......eða bara á öllum dögum. Takk Matarlyst fyrir þessa geggjuðu uppskrift.
Uppskriftin...
Súkkulaðibitakökur með rolomolum
Þessar eru geggjaðar frá eldhússystrum
Súkkulaðibitakökur með rolo-molum
Hráefni225 gr mjúkt smjör3/4 bolli púðursykur1 bolli sykur3...
Korean kjötbollur
Þessar eru geggjaðar frá snillingnum Ragnheiði frá Matarlyst
Bollur hráefni
1 kg hakk, ég mæli með...
Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda
Eldhússystur bjóða uppá þessa uppskrift fyrir þá sem elska kóríander.
Fyrir fjóra
Skjaldbökusmákökur
Skjaldböku smákökur
128 gr hveiti43 gr kakó1/4 tsk. salt120 gr smjör, mjúkt134 gr sykur2 eggjahvítur1 eggjarauða2 msk mjólk1 tsk...
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
Enn ein æðisleg uppskrift fyrir jólabaksturinn frá Eldhússystrum
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
170 gr mjúkt...
Stroganoff
Vá þessi er sko girnileg frá Matarlyst. Kíkið á síðuna hennar og like-ið. Afar einfalt og gott. Uppskriftin er fyrir u.þ.b 5-6.Hráefni: