Uppskriftir
Hvunndags eplakaka
Þessi brjálæðisleg girnilega eplakaka er frá Matarlyst.
Hráefni
250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör...
Sítrónubakaður fiskur
Við þurfum að borða fisk og held að flest okkar geri allt of lítið af því. Þessi réttur kemur frá Allskonar.is og...
Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum
Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg.
Hráefni
Bláberjabaka
Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...
Dísætir eftirréttir sem þú munt elska
Sumir elska forrétti! Aðrir elska eftirrétti. Ég er týpan sem elskar eftirrétti meira en forrétti og aðalrétti. Ég borða bara hina réttina...
Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma
Einn besti tími ársins er runninn upp. Berin eru komin! Það er fátt sem jafnast á við berjamó en ef ég fer...
Fléttubrauð
Þetta ljúffenga brauð kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Svakalega girnilegt! Gefum Ragnheiði orðið:
Þetta brauð baka ég oft...
Grilluð horn með Nutella og banana
Þessi dýrðlegheit láta mann fá vatn í munninn. Þessi uppskrift kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Mælum...
Hvítlaukskjúklingur
Láttu ekki magnið af hvítlauk skelfa þig. Hér gefur hvítlaukurinn ómótstæðilegt bragð og er ekki yfirgnæfandi, bragðið er sætt og gott og...
Djúpsteiktur fiskur
Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.