Uppskriftir

Uppskriftir

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla...

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...

Dýrðleg eplakaka

Um daginn var okkur fjölskyldunni boðið í matarboð, sem er ekki frásögu færandi nema þá að því leyti að allir áttu að koma með...

KETÓ amerískar pönnukökur

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Gamla góða Kakósúpan – Uppskrift

Kakósúpa 2 msk sykur 2 msk kakó 1 dl vatn 1 msk maísenamjöl eða 2 tsk kartöflumjöl ½ dl kalt vatn 8 dl mjólk   Hrærið sykur og kakó saman í potti, blandið...

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá...

Aprikósukjúlli Röggu

Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt. Uppskrift: 4-5 kjúklingabitar 1/2  dós aprikósumarmelaði 1 peli rjómi 1-2 bollar tómatsósa 1...

Austurrískt sveitagúllas – Uppskrift

Þetta Gúllas er alveg einstaklega gott og þessa uppskrift fékk ég hjá frænku minni sem var skiptinemi í Austurríki, að hennar sögn er geggjað...

Syndsamlega ljúffengt satay-kjúklingasalat

Það er eitthvað við sataysósu. Einhverjir töfrar. Hnetusmjörskeimur. Milt chilibragð. Lyktin. Áferðin. Ég gæti makað henni á allt sem ég borða. Hellt henni út...

Besti hafragrautur í heimi

Ég er óttalegur hafragrautspervert. Það er alveg sérstakt áhugamál hjá mér að gera tilraunir með grautinn minn - eins sorglega og það kann að...

Grænmetissúpa

Þessi súpa er æðisleg og kemur frá Allskonar.is. Þú getur notað allskonar grænmeti í hana og hún hitar öllum að...

Kleinurnar hennar mömmu

Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt. 1 kg hveiti 250 gr sykur 100 gr smjörlíki brætt 2 egg 10 tsk lyftiduft 1...

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Hveiti- og sykurlaust bananabrauð

Jæja, við erum hvað flest ennþá með glassúrslefuna í munnvikinu eftir gærdaginn. Mögulega búin að hneppa frá buxunum fyrir saltkjötsveislu kvöldsins. Og klár í...

Ofnbakaðar svínalundir

Þegar þú vilt gera vel við þig eða bíður fólki í mat er þessi réttur tær snilld. Uppskrift: 2 svínalundir 1 box sveppir 2 tómatar Svínalundir skornar niður í...

Barbeque rjómakjúlli

Haldið ykkur fast því þessi kjúlli slær allt út, ég meina það! Uppskrift: 4-6 kjúklingabringur 1 peli rjómi 1 flaska Hunts barbequesósa 1 dós sveppir eða ferskir og léttsteiktir. Aðferð: Bringur...

Æðislegt brauð! – uppskrift

Það á að vera gaman að baka brauð – eins og líka að útbúa mat fyrir sig og sína! Hér er ein góð uppskrift af...

Súkkulaðimarengs með jarðarberjum

Þessi brjálæðislega girnilega marengskaka er frá Freistingum Thelmu og myndi sóma sér á hvað veisluborði sem er Marengs 6 eggjahvítur 300 g sykur 3 msk kakó 150 g dökkt...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Hveitikökur 

Þessa uppskrift er algjört MUST að gera reglulega þegar maður vill hafa það kósý á t.d. sunnudagsmorgun. Þessa fann ég hjá Matarlyst...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Milljón dollara ídýfa!

Rakst á þessa frábæru uppskrift á Homemade Hooplah Mun pottþétt prófa þetta, finnst þetta alveg vera upplagt með leiknum gegn Nígeríu á föstudag... svona HM...

Sveppasúpa – Matarmikil og fljótleg

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Sveppasúpa fyrir 4 2 msk ólífulía 2 msk...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...