Uppskriftir

Uppskriftir

Tómatsúpa með twist borin fram með basil pestó og djúpsteiktum mozzarella

Þessi frá Matarlyst er heldur betur ljúffeng, leikur við bragðlaukana. Uppskriftin er fyrir u.þ.b 4Gott er að bera gott brauð fram með...

Unaðslegar hafrakökur – Uppskrift

Þessar hafrakökur eru hreinlega dásamlegar. Þú getur haft kókosmjöl eða haframjöl í þeim og mörgum finnst gott að hafa möndlur í þeim líka. Hafrakökur 1 bolli...

Gulrótar- og kókossúpa frá Cafe Sigrún – Uppskrift

Vetur konungur skartar sínu fegursta um þessar mundir. Ég elda oft súpur þegar kalt er í veðri en líka þegar ég þarf að hreinsa...

Æðislegur Vatnsmelónu sumarkrap – Uppskrift

Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...

Ofnbakaðar sætar kartöflur – Hrikalega gott!

Þetta er frábært meðlæti sem passar nánast með öllum mat. Passar með kjöti, fiski eða með öðrum grænmetisréttum. Þetta er einfalt og þægileg að...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Chimichangas með nautahakksfyllingu, salsa sósu, sýrðum rjóma og kóríander

Hráefnin undirbúin Chimichangas með nautahakksfyllingu, salsa sósu, sýrðum rjóma og kóríander Chimichanga með nautahakksfyllingu 500 g nautahakk 1 lítill laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk chilíduft ½ tsk cumin (ath...

Meinhollar mangórúllur

Þessi stórsniðuga uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Ég mæli eindregið með því að þú fylgist með Tinnu á Facebook og fáir allar...

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba. Uppskrift er fyrir einn drykk. Hráefni: 3 msk af vatni 1 tepoki af grænu te 2 tsk af hunangi 1 og ½...

Kanilsnúðakex

Þetta sætmeti er eitthvað sem ég myndi baka, oftar en einu sinni. Ég elska kanil og þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum.   Snúðar 1 bolli (225 gr)...

Dásamlega ljúffeng myntuskyrkaka

Þetta hnossgæti kemur af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er alveg tilvalið að smella í eina svona í dag - við erum mörg hver í...

Fiskréttur lötu húsmóðurinnar

Stundum bara nenni ég ekki þessu húsmæðraveseni og þegar ég er í því stuðinu geri ég allt til að einfalda öll verk...

Rice Krispies snillingur á Instagram

Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...

Kjúklingur á pönnu með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk

Ég rakst á þennan guðdómlega girnilega kjúklingarétt á einhverju ferðalagi um internetið í vikunni. Rétturinn kemur af blogginu hennar Margrétar Lindu - Ljúft í...

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Hnetusmjör: Holl himnasending

Kostir þess að borða hnetusmjör eru margir, ásamt því að vera dásamlega bragðgott í alls konar matargerð. Hnetusmjör er einnig mjög hollt fyrir líkama...

Pasta með túnfisk – Uppskrift

Pasta með túnfisk 300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta 1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa) 3 gulrætur, sneiddar (má sleppa) 1 1/4 dl frosnar...

Milljón dollara ídýfa!

Rakst á þessa frábæru uppskrift á Homemade Hooplah Mun pottþétt prófa þetta, finnst þetta alveg vera upplagt með leiknum gegn Nígeríu á föstudag... svona HM...

Rúgbrauð – Uppskrift

Er eitthvað sem hún Ragnheiður hjá Matarlyst getur ekki bakað. Þetta er guðdómslega gott rúgbrauð hjá henni. Þetta Rúgbrauð...

Pastasósa með basiliku

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Það er ekkert flókið að búa...

Gulrótar-Naked Cake

Þessi kaka er ekkert smá flott hjá henni Berglindi hjá Gotterí.is Kaka 1 x Betty Crocker gulrótarkökublanda Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Súkkulaðibitakökur með rolomolum

Þessar eru geggjaðar frá eldhússystrum Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni225 gr mjúkt smjör3/4 bolli púðursykur1 bolli sykur3...

Svona á að halda á sushi-prjónum

Það sem ég vildi óska að einhver hefði dregið mig afsíðis og sýnt mér þetta myndband áður en ég reyndi að halda á prjónum...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...