Andleg heilsa

Andleg heilsa

Hvenær áttu að þakka fyrir þig?

Getur það verið að þú þakkir ekki nægilega oft fyrir þig? Það veltir vissulega á ýmsu hvort hefð er hjá þér að þakka fyrir...

Verum falleg aðeins lengur

Margir eru að hugsa um hvað þau geta séð til þess að þau líti sem bestu út, bæði núna og í framtíðinni. Það er...

Reiðist þú þegar hungrið steðjar að?

Hefur þú einhvern tíma fundið fyrir reiði þegar þú ert svöng eða svangur? Vísindin segja að það sé mjög eðlilegt. Þegar við erum svöng...

ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD

Tekið er viðtal við tvö börn sem eru spurð sömu spurninganna. Bæði börnin eru 6 ára og í 1. bekk og eiga svipaðar fjölskyldur...

Það sem alzheimer sjúklingar vilja aldrei gleyma

Oft hefur verið talað um þau áhrif sem alzheimer sjúkdómurinn hefur á aðstandendur þeirra sem veikjast af sjúkdómnum, en hvað með tilfinningar þeirra sem þurfa að...

Ert þú að fara illa með þig?

Til þess að bæta líf þitt, verður þú að átta þig á þig hvenær þú ert að koma þér í sjálfseyðingargírinn. Það er ekki...

Ert þú úthverfur innhverfingur?

Við höfum öll þessar hliðar á okkur, bæði getum við verið með innhverfan og úthverfan persónuleika. Manneskja með þessi einkenni er jafn líkleg til...

Kaflarnir í bókinni þinni

Okkur finnst viss afþreying í því að segja frá kaflaskilum. Margir þrá kaflaskil og aðrir forðast þau, en vita þó ekki að lífið skiptir...

Andlegt ofbeldi – Er brjálæðingur í þínu húsi?

Hefur þú einhvern tíma lent í brjálæðingi? Ekki þessum sem fellur undir þessa venjulegu mynd af brjálæðingi, heldur manneskju sem lítur út fyrir að...

Kennir jóga með frjálsri aðferð

Évi Bácsi kennir óhefðbundna jógatíma í Sporthúsinu í sumar. Hún kynntist jóga eftir að hafa slasað sig illa í vinnu á íslensku kúabúi.   Hin ungverska...

Hún lærði að elska það sem gerði hana sérstaka

Cara Reedy er leikkona, rithöfundur og uppistandari, en það sem gerir hana sérstaka er að hún er með dvergvöxt og þurfti að glíma mikið...

Hvernig veistu að tími er kominn á breytingu í lífinu?

Á hverjum degi höfum við tækifæri til að breyta lífi okkar algjörlega, en við getum líka tekið slæmar ákvarðanir á hverjum degi. Þú getur...

Sorglegur sannleikur nútímans – Myndir

Þessar myndir eru lýsandi fyrir þá lasta sem eiga við samfélagið okkar í dag. Þessar myndir þykja heldur lýsandi fyrir það ástand sem við...

Að láta sig fljóta hefur magnaða kosti

„Eitt stærsta heilsufarsvandamál nútímans er streita og flot er mjög gott svar við því. Að fljóta í þyngdarleysi í vatni losar um streitu og...

Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi og streitan nær til þín! Áfengisnotkun er hluti af menningu okkar og áfengisvenjur Íslendinga hafa breyst verulega...

Ert þú að ýta fólki í burtu?

Við búum öll yfir þeim eiginleika að hafa einhvern tíma á lífsleið okkar ýtt fólki í burtu, á einn eða annan hátt. Það er ekkert...

„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“

Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga...

Af hverju ættirðu ekki að geyma símann í brjóstahaldaranum?

Við erum alltaf með símana okkar á okkur og við göngum jafnvel svo langt að sofa með hann hjá okkur. Skaðsemi þess að hafa...

Hún skrifaði þetta á undirhökuna á sér

Hannah Battiste er 18 ára gömul og kemur frá Nova Scotia í Kanada. Hún tók sig til og birti þessa mynd af sér á...

Hliðarpersónuleiki

Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag. Persónuleikaraskanir eiga það sameiginlegt að vera viðvarandi mynstur af reynslu...

Kristen Bell talar um þunglyndi sitt og kvíða

Stórleikkonan Kristen Bell talar um að það hvernig er að lifa með þunglyndi og kvíða. Henni var sagt af móður sinni þegar hún var...

Bjartsýni getur bætt heilsu þína til muna

Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að rekja tengslin á milli tíðni hjartasjúkdóma eftir því hvort þú ert jákvæður einstaklingur og neikvæður...

9 atriði sem gera þig meira aðlaðandi

Hvað er það sem gerir manneskju aðlaðandi? Það er meira en að hafa gott vit á tískunni! Þegar allt kemur til alls veltur það allt...

3 atriði sem geta hjálpað þér að losna við kvíða

Hvort sem þú þjáist að tímabundnum kvíða, kvíða tengdum aðstæðum þínum eða langvarandi kvíða, þá veistu kannski að líðanin sem fylgir því getur verið...

“Sjálfshatrið er eitthvað sem ég berst við á hverjum degi”

Adwoa Aboha er 23 ára gömul fyrirsæta, sem kemur frá Bretlandi. Hún hefur starfað sem módel fyrir Calvin Klein, H&M og fleiri. Hún talar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...