Andleg heilsa

Andleg heilsa

“Hæ! Sjáðu myndina af mér og segðu mér að þig líki...

Fyrirsögnin segir ekki allt, en innihaldið segir meira. Ég sit í herbergi með einhleypum vinum og vinkonum. Við erum að tala saman og það kemur...

Eitt sem þú þarft að vita fyrir dauðann

Við fundum þetta myndband á netinu en Prince Ea hefur greinilega komið til Íslands til að taka þetta upp. Sjá einnig: 10 góð ráð til foreldra...

7 augljós merki um að það sé verið að ljúga að...

Lífið er auðveldara þegar allir eru heiðarlegir varðandi ætlanir sínar og tilfinningar, en fólk er bara ekki alltaf að segja satt. Fólk lýgur af...

Hvað geta verkir þínir táknað?

Hér eru 9 tegundir af verkjum sem hægt er að beintengja við andlegu líðan þína: Sjá einnig: Andleg vanlíðan og líkamlegir verkir 1. Verkir í höfðinu Verkir...

Vörumst kynferðisafbrotamenn – Þessi móðir kynntist hryllingnum

Cathrine St. Germain frá Colorado gerði þetta þögla en kraftmikla myndband. Hún hélt einn daginn að hún hafði fundið mann drauma sinna, en raunin...

Þekkir þú karma? – 8 litlu lögmálin sem fáir vita

Ef maður þarf að útskýra fyrir barni hvað karma er myndi það hljóma svona: Lífið þitt er eins og Box. Þegar þú gerir eitthvað...

8 atriði sem geta eyðilagt sambönd

Við skulum hafa það í huga þrátt fyrir að vandamál koma upp í sambandi, er ekki alltaf of seint að breyta til hins betra....

Hvernig sjá einhverf börn heiminn?

Þetta stutta myndband sýnir hvernig börn með einhverfu eiga það til að sjá heiminn. Margir horfa á einhverft barn og hugsa með sér að...

Hvað þýða línurnar á úlnliðnum þínum?

Gætu verið vísbendingar um framtíðina þína á úlnliðnum á þér? Enginn getur vitað nákvæmlega ævi sína, en við getum þó getið okkur eitthvað til...

Hvað gerist í líkama þínum við of mikið álag/stress?

Álag eða stress getur haft ýmis neikvæð og slæm áhrif á þig, líkamlega og andlega. Þú getur verið með vöðvaspennu, sem getur síðan leitt...

Það þarf að taka svefnröskun alvarlega

Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamanum á svipaðan máta og kvíði eða streita (Irwin, Wang, Ribeiro og fleiri, 2009). Því...

Sjáðu hvað pabbi fann í herbergi látinnar dóttur

Athena Orchard frá Englandi uppgötvaði þegar hún var 12 ára gömul hnúð á höfði sínu. Hún lét sér fátt um finnast þar til hún...

Við þurfum að vera meðvituð um það sem ógnar heilsu okkar

Forsendur fyrir því að okkur geti liðið vel er óumdeilanlega góð heilsa, andleg líkamleg og félagsleg.  Og allt spilar þetta saman. Hver einstaklingur er...

Olivia Wilde leikur í myndbandi fyrir downs heilkenni

21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.  Stórleikkonan Olivia Wilde leikur í þessari fallegu auglýsingu, sem er þáttur í vitundarvakningunni #HowDoYouSeeMe. Sjá einnig: Ungur maður...

Þunglyndi, kynlíf og ást

Hvaða áhrif getur þunglyndi haft á samband?   Þunglyndi leiðir til mikillar vanlíðanar hjá einstaklingnum. Þessi veikindi hafa einnig áhrif á fólk í umhverfi sjúklingsins. Sá...

Hún skrifaði bréf til pabba síns áður en hann varð henni...

Þetta sorglega bréf er skrifað af 8 ára gamalli stúlku til föður síns, ávísað á viskíframleiðandann Jack Daniel´s. Bréfið barst þeim stuttu áður en...

Ef þú myndir tala við aðra eins og þú talar við...

Hvernig talar þú við sjálfan þig? Myndir þú nokkurn tíma tala á þann máta við aðra í kringum þig? Horfðu bara á þig eins...

Hvað er núvitund?

Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við   höfum athyglina í núinu á opinn og virkan hátt.  Núvitund...

Þau tala um eineltið sem þau hafa lent í

Einelti er eitt af því grimmasta sem þú getur beitt annarri manneskju. Hvað sem það er, hversu smávægilegt þú heldur að það sé, á...

Hvað er köld lungnabólga?

Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga)....

Ástin er eina ástæðan fyrir því að við erum lifandi

Þetta yndislega myndband sýnir okkur hvað ástin er í rauninni það eina sem þarf. Það sem skiptir einna mesta máli er að vita um...

Yndislegt myndband um tilveruna

Þetta fallega myndband hefur náð til gríðarlega margra um heim allan. Það hefur unnið til 50 verðlauna víðsvegar, enda er boðskapurinn afskaplega góður. Sjá einnig:...

Keanu Reeves kemur með önnur skilaboð

Keanu Reeves er best þekktur sem frábær og fjölhæfur leikari, en undanfarið hefur hann vakið athygli fyrir viskukorn sín. Hann er klárlega mikill hugsuður...

Fyrir þau sem er sagt að kynhneigð þeirra sé bara tímabil

Þetta ótrúlega flotta myndband sýnir tvo einstaklinga fara með ljóð um tilfinningar sínar og líðan gagnvart fólki þarna úti og samfélaginu vegna samkynhneigðar þeirra....

Hvað er einhverfa?

Þroskaröskun þýðir að eitthvað hefur farið úrskeiðis í þroska miðtaugakerfisins, en það gerist oftast á fósturstigi. Ef um einhverfu er að ræða er óhætt...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...