Andleg heilsa

Andleg heilsa

Geðsjúkir voru tilraunadýr sem voru óluð niður

Umræðan um geðræn veikindi er alltaf að verða meiri og meiri og er það mín skoðun að það er bara jákvætt. Það hefur...

Karlmennskan – Er hún úrelt?

Ó, karlmennska - Hvað er það eiginlega að vera karlmannlegur karlmaður? Hvaða tilgangi þjónar sú staðalímynd að karlmennska sé nauðsynleg til að vera sáttur...

Hvað gerist í líkama okkar ef við sofum ekki?

Svefn er okkur lífsnauðsynlegur, en þeim mun minni svefn sem þú færð, þeim mun meiri líkur eru á því að líkami þinn fari að...

Að sigrast á fullkomnunaráráttunni

Að þjást af fullkomnunaráráttu er eflaust eitthvað sem margir tengja við. Öll höfum við einhverja fullkomnunaráráttu tilhneigingar, fyrir mörgum birtist hún ef til vill...

Hann deilir með okkur kynleiðréttingaferli sínu

Þessi ungi maður fer í gegnum allt kynleiðréttingaferli sitt, frá því að muna fyrst eftir sér sem fjögurra ára gamalli stúlku þar til hann...

Aðeins eitt líf

Unglingsárin eru flestum erfiður aðlögunartími. Þá færðu nýtt hlutverk í þjóðfélaginu, eignast nýja vini, þarft að venjast breytingum á líkama þínum og taka ákvarðanir...

Hvað getur orsakað erfiðleika við stinningu?

Vissir þú að meira en helmingur allra manna sem komnir eru yfir fertugt hafa átt í erfiðleikum með að ná og viðhalda stinningu? Á...

Ráð gegn streitu

Gerðu greinarmun á því sem þú getur breytt og því sem þú getur ekki haft áhrif á! Rík ábyrgðarkennd, metnaður og sterk löngun til að...

9 hlutir sem félagsfælni vinur þinn vill segja þér

Ímyndaðu þér að eyða heilu kvöldi úti á meðal fólks og það eina sem þú getur hugsað er hvort fólk sé að horfa á...

Þunglyndi er ekki alltaf augljóst

Þetta myndband segir okkur að við getum ekki sett okkur inn í hugarheim annarra og gert okkur fyllilega grein fyrir því hver raunveruleg líðan...

Er ég andleg eða “andleg”?

Ég er búin að hugsa um að skrifa um þetta mál lengi. En eins og svo margt sem við kemur þessu málefni, er þetta...

Ungur í hjarta: 80 ára og syngur Coldplay

Hann vann sem skólastjóri í skóla fyrir heyrnalausa mest allt sitt líf, en á síðustu árum hefur hann verið að syngja með sönghóp sem...

Svefnröskun ber að taka alvarlega

Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamanum á svipaðan máta og kvíði eða streita (Irwin, Wang, Ribeiro og fleiri, 2009). Því...

12 staðreyndir um alkóhólisma sem allir ættu að vita

Það eru margir sem ættu ekki að drekka áfengi. Bæði vegna þess að það fer þeim afar illa og sumir eru líka þannig að...

Hreyfing á nýju ári

Desember er mikill neyslumánuður. Ekki aðeins í formi jólagjafa og tilheyrandi heldur einnig og ekki síður í formi matar og drykkjar. Flestir gera vel...

Horfðu upp

Hvað erum við að gera? Eyða tíma okkar í ekki neitt á meðan við missum af því sem skiptir máli? Sjá einnig: Hvað eru þessir...

“Ég elska mig árið 2016”

Ef þú horfir yfir samfélagið, þá gætirðu tekið eftir því að fólk virðist vera svolítið sjálfsmiðað og sjálfelskt. Selfies og markaðssetning einstaklinga, efnishyggja og...

Vissir þú þetta um svefn?

Við vitum nú öll um mikilvægi þess að fá góðan svefn, en áttar þú þig á því hvaða afleiðingar of lítill svefn getur haft...

Efldu sköpunargleðina og kraftinn í þér

Hérna eru nokkur ráð til þess að bæta og efla sköpunargleðina og kraftinn til að skapa og gera. Þessi ráð eru m.a. úr grein...

Getur verið eitthvað jákvætt við að vera með kvíða?

Kvíði getur verið alveg hrikalegur, eins og þau sem þekkja til tilfinningarinnar, vita allt of vel. Hann getur algjörlega stjórnað tilveru okkar og sett...

5 frábærir kostir við að fara í kalda sturtu

Fæstum líkar vel við að fara í kalda sturtu en þú vissir kannski ekki að köld sturta er mjög góð fyrir línurnar og heilsuna...

8 hlutir sem hamingjusöm pör gera

Öll sambönd eru einstök en það eru sum atriði sem hamingjusöm pör eiga sameiginleg. Sjá einnig: Saga með fallegan boðskap, hamingjan fæst ekki keypt!

Hvað eru þessir samfélagsmiðlar að gera við heilann í okkur?

Þetta er gott myndband sem lýsir því í stuttu máli hvernig við erum að fara með okkur sjálf með sífelldri notkun samfélagsmiðla á borð...

Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

Áfengisnotkun er hluti af menningu okkar og áfengisvenjur Íslendinga hafa breyst verulega undanfarna áratugi. Meiri notkun er á léttvíni og bjór en áður og...

Staldraðu aðeins við

Það er svo ótrúlega stutt í jólin... Ég spái mikið í því hvernig þessi árstími legst í fólk. Hver er munurinn á milli þeirra sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...